Morgunblaðið - 14.05.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997' 59
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðsklrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * *, * Rigning A Skúrir |
*«# 1*ts|ydda vSlydduél
X # * % Snjókoma W Él y
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöflrin
vindstyrk, heil fjöður
er2vindstig.
10° Hitastig
5= Þoka
*/ Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan og norðaustan kaldi en stinnings-
kaldi á vestanverðu landinu. Él norðan til, skúrir
eða slydduél á Austfjörðum, en víða bjart veður
sunnan- og suðvestanlands. Hiti nálægt frost-
marki norðanlands, en 1 til 12 stig syðra.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá fimmtudegi og fram yfir helgi lítur út fyrir
austlægar áttir og hægt hlýnandi veður.
Sunnanlands má búast við skúrum öðru hverju
en líklega éljum austanlands og á annesjum
norðanlands. í byrjun næstu viku kólnar aftur
með norðaustanátt.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hálka var á Holtavörðuheiði, í Kerlingarskarði og
á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært var frá Kollafirði
í Flókalund. Hálkublettir og snjóþekja voru víða
á vegum á Norðaustur- og Austuríandi.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð yfir Norður-Grænlandi og lægð við Færeyjar
sem þokast til norðurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00. gær að fsl. tíma
”C Veður ”C Veður
Reykjavfk 5 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað
Bolungarvík -1 snjókoma Hamborg 19 léttskýjað
Akureyri 3 skýjað Frankfurt 20 skýjað
Egilsstaðir 2 snjókoma Vln 25 skýjað
Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Algarve 20 skýjað
Nuuk 6 skýjað Maiaga 20 mistur
Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 23 léttskýjað
Pórshöfn 7 rigning Barcelona 21 skýjað
Bergen 13 hálfskýjað Mallorca 22 skýjað
Ósló 13 hálfskýjað Róm 25 heiðskírt
Kaupmannahöfn 13 þokumóða Feneyjar 24 skýjað
Stokkhólmur 18 léttskýjað Winnipeg 1 snjókoma
Helsinki 19 skýjað Montreal 9 alskýiað
Dublin 14 skúr á síð.klst. Halifax 11 alskýjaó
Glasgow 12 úrkoma i grennd New York 16 alskýjað
London 18 skýjað Washington 16 alskýjað
Paris 20 skýjað Orlando 22 þokumóða
Amsterdam 18 léttskýjað Chicago 4 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegageröin
14. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri
REYKJAVIK 5.48 1,3 12.12 2,8 18.12 1,4 4.14 13.20 22.28 19.51
(SAFJÖRÐUR 1.25 1,6 7.58 0,6 14.22 1,3 20.14 0,7 3.57 13.28 23.01 19.59
SIGLUFJORÐUR 3.39 1,0 10.16 0,3 16.43 0,9 22.23 0,5 3.37 13.08 22.41 19.38
DJUPIVOGUR 2.51 0,7 8.52 1,4 15.09 0,7 21.33 1,5 3.46 12.52 22.00 19.22
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru
Morgunblaðið/Sjómælingar (slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 atgervi, 4 mygla, 7
sundfugl, 8 smá, 9 álít,
11 lofa, 13 tölustafur,
14 drepur, 15 nabbi, 17
mynni, 20 drýsils, 22
ójiéttur, 23 afkvæmi, 24
ákveð, 25 öngla saman.
LÓÐRÉTT:
- 1 úrskurður, 2 spök-
um, 3 efnislítið, 4 í
vondu skapi, 5 þráttar,
6 reiður, 10 stælir, 12
keyra, 13 ástríða, 15
þroti, 16 lófar, 18 róg-
ber, 19 verða dimmur,
20 tímabilið, 21 eyði-
mörk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 refjóttur, 8 seint, 9 múður, 10 aum, 11
aflar, 13 afræð, 15 lokks, 18 sagan, 21 kát, 22 garða,
23 aular, 24 raupsamur.
Lóðrétt: - 2 erill, 3 játar, 4 tomma, 5 urðar, 6 Esja,
7 úrið, 12 auk, 14 fáa, 15 logi, 16 kerla, 17 skaup,
18 staka, 19 guldu, 20 nýra.
í dag er miðvikudagur 14. maí,
134. dagur ársins 1997. Vinnu-
hjúaskildagi. Orð dajgsins:
Hafíð því nákvæma gát á, hvem-
ig þér breytið, ekki sem fávísir,
heldur sem vísir.
(tff. 5, 15.)
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Spil, dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritninga-
lestur, bæn. Veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl. 13-17
í dag í safnaðarheimilinu.
Kaffi, spjall og fótsnyrt-
ing. Bænamessa kl.
18.05. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Bjarni Sæmunds-
son, og leiguskip_ Eim-
skips Hannesif. í dag
eru væntanleg Heidi,
leiguskip Samskipa,
Skagfirðingur, Akra-
berg og Bakkafoss sem
fer aftur I kvöld.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Pétur Jónsson
af veiðum og Vest-
mannaeyin fór í fyrri-
nótt. Bakkafoss fer út
fyrir hádegi í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
basar alla daga frá kl.
10-16, nema miðviku-
daga kl. 9-12.
Hvassaleiti 56-58.
Keramik og silkimálun
mánudaga og miðviku-
daga kl. 10-15. Kaffi.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, bútasaum-
ur kl. 10, bocciaæfmg kl.
10, bankaþjónusta kl.
10.15, handmennt al-
menn kl. 13, danskennsla
kl. 13.30 og fijáls dans
kl. 15.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í kvöld kl.
20 í Gerðubergi. Uppl. í
s. 552-4599 hjá Eygló.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádeg-
isverður á eftir.
Árbæjarkirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
16. Starf fyrir 11-12 ára
kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fímmtudaga kl. 10.30.
Sumardvöl fyrir eldri
borgara verður á Löngu-
mýri dagana 7.-17. júlí
og 21.-31. júlí. Skráning
og uppl. eru gefnar í fé-
lags- og þjónustumið-
stöðinni við Vitatorg, s.
561-0300 kl. 10-12 a.v.d.
og á Löngumýri í s.
453-8116.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávailagötu 14 kl.
17-18 í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Styrkur, er með opið hús
í Skógarhlíð 8, 4. hæð, í
kvöld kl. 20.30. Breytt
hefur verið um fundar-
dag. Gestur verður Sig-
urður Árnason krabba-
meinslæknir. Gestir vel-
komnir. Kaffiveitingar.
Árskógar 4. í dag kl.
10.30 dans, kl. 13 fijáls
spilamennska, kl.
13-16.30 handavinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
Orlof húsmæðra í Hafn-
arfirði. Ferð til Akur-
eyrar 6.-9. júní. Uppl. í
s. 565-3176 og s.
555-0436 kl. 18-19.
Norðurbrún 1. Félags-
vist kl. 14. Handavinnu-
sýning og basar verður
dagana 25. og 26. ma!
kl. 13-17. Tekið á móti
handunnum munum á
Hvítabandið heldur síð-
asta félagsfund vetrarins
í kvöld kl. 20 á Hallveig-
arstðum. Gestur verður
Hafsteinn Hafliðason og
eru allir velkomnir.
Vesturgata 7. Kl. 9 al-
menn handavinna og
myndlistarkennsla, kl. 10
„Spurt og spjallað", kl.
13 boccia og kóræfmg.
Kaffiveitingar.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra: Farið
verður í ferðalag i dag.
Lagt af stað frá kirkjunni
kl. 13.30. Bjöllukór kl.
18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á eftir.
Æskulýðsfundur í safn-
aðarheimili kl. 20.
Hallgrímskirlga. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Fræðsla:
Afbtýði eldri bama. Hjör-
dís Halldórsdóttir,
hjúkr.fr.
Háteigskirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Sr.
Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Kvöldbænir og fyr-
irbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Grafarvogskirkja.
KFUK kl. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 17 og
10-11 ára kl. 18 í safnað-
arheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Fyrirbænii-
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum.
Fundur í Æskulýðsfélag-
inu Sela kl. 20.
Frikirkjan í Hafnar- —
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fyrir 13 ára og eldri.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði. Biblíulestur í
kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Víðistaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dagkl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og kaffi.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi.
Æskulýðsfélag fyrir 13
ára og eldri kl. 20.30.
Grindavíkurkirkja. í
kvöld kl. 20.30 hefst
hljóðupptaka útvarps-
messu fyrir 11. maí og
verður aðalsafnaðarfund-
ur strax á eftir. Söfnuð-
urinn er hvattur tii að
mæta vel og taka þátt í
athöfninni.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
í kvöld kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. c'intakifV —
Opið allan sólarhringinn
Notaðu það sem þér hentar
VISA, EURO, DEBE1. OLÍSKOR1 EÐA SEÐLAR.
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
Starengi
í Grafarvogi