Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 25 ERLENT Peres snupraður SHIMON Peres, fyrrverandi forsætisráðherra Israels, sagðist í gær myndu halda áfram þátttöku í stjórnmáium, þrátt fyrir að flokkur hans, Verkamannaflokkurinn, hafi feilt tillögu um að heiðra Peres með því að búa til nýtt emb- ætti fyrir hann, sem flokksfor- seti. Peres hyggst hætta sem leiðtogi flokksins í júní. Bannað að breyta Rauða torginu NEÐRI deild rússneska þings- ins samþykkti í gær bann við öllum breytingum á Rauða torginu og byggingum sem standa við það. Er þetta ekki sist gert vegna tillagna sem komið hafa fram um að færa lík Vladimírs Lenín úr graf- hýsi sem stendur við torgið. Fer málið nú fyrir Borís Jelts- ín Rússlandsforseta og efri deild þingsins. Fordæmir morð á tímum aðskilnaðar F.W. DE Klerk, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, neitaði í gær að hafa haft vitneskju um morð sem framin voru í nafni að- skilnaðar- stefnunnar og for- dæmdi þá sem ábyrgð bæru á þeim. Þetta kom fram í vitnisburði forsetans fyrir Sannleiks- og sáttanefndinni svokölluðu, sem kannar afbrot frá tímum aðskilnaðarstefn- unnar. Þáði Gandhi mútur af Bofors? ÁSAKANIR um að Rajiv Gandhi, fyrrverandi forsætis- ráðherra Indlands, hefði verið flæktur í Bofors-hneykslið svokallaða, ollu miklu uppnámi á indverska þinginu í gær. Indverskt dagblað fullyrti að indverska leyniþjónustan hefði komist að þeirri niðurstöðu að Gandhi, sem var myrtur árið 1991, hefði þegið mútur frá Bofors-fyrirtækinu og verið aðalmaðurinn að baki samn- ingi Bofors og indversrka stjórnvalda um vopnakaup. Afkomandi Drakúla látinn RÚMENSKA prinsessan Alex- andra Caradja-Kretzulesco er látin, 77 ára gömul, en hún kvaðst vera afkomandi fyrir- myndarinnar að Drakúla, Vlad prins af Transylvaníu, sem uppi var á 15. öld í Rúmeníu. Prinsessan flýði heimaland sitt árið 1947 er kommúnistar komust til valda og bjó eftir það í París. Opið í kvöld til kl. 22 Sumartilboð fram að helgi! .Fnttbensín • Utvarp og geislaspilari • • Hemlaljós í afturglugga • Samlæsingar og hreyfiltengd þjófavörn • Rafdrifnar rúður og útispeglar • 2 öryggisloftpúðar • Upphituð framsæti Ótrúlegt verð! Aðeins 980.000 kr., 3ja dyra með öflugrí 7,31. vél. 5 dyra aðeins 1020.000 kr.i Greiðslukjör við allra hæfi! Lán til allt að 7 ára! S WIFT ’9 7 Snöggur * Sterkur • Sportlegur fsuzUKÍ^ ' 30.000 kr. úttekt á bensíni SUZUKI BILAR HF. | afl og 1 hjá ESSOfyrírþá sem kaupa Skeifunni 17, 108 Reykjavík. [ öryggi J Swifttil 17. maí. Sími 568 5100. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 2800. Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9, simi 462 6300. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19, sími 471 2011. Keflavík: BG bilakringian, Grófinni 8, sími 421 1200. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 1550. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 3700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.