Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ1997 43 BRIPS U m s j ó n Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akraness SÍÐASTA spilakvöld vetrarins var eins kvölds tvímenningur og var spilað á Veitingahúsinu Langa- sandi. Alls mættu 18 pör til leiks og hæstu skor fengu Haukur Þóris- son og Böðvar Björnsson. Veitingahúsið Langisandur gaf verðlaun í þetta mót, mat fyrir fjóra. Geta því sigurvegararnir boðið sínum konum út að borða á Langasandi einhvern daginn. Vill Bridsfélag Akraness þakka fyrir þetta framlag. Röð efstu para var þannig: A-V riðill: HaukurÞórisson-BöðvarBjömsson 263 HörðurJóhannesson - Kjartan Guðmundsson 245 Eyþór Björgvinsson - Ólafur Haraldsson 238 N-S riðill: Guðmundur Ólafsson - Hallgrímur Rögnv. 257 Erlingur Einarsson - Guðmundur Siguij. 247 Alfreð Viktorsson - Bjarni Guðmundsson 228 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 12. maí sl. lukum við vetrarstarfinu. Spilaður var tvímenningur, Mitchel, 22 pör mættu 8 umferðir spilaðar. Bestu skor í N/S: Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 205 Gróa Guðnadóttir - Lilja Hallgrímsdóttir 199 Eðvar Hallgrímss. - Mapús Sverrisson 193 Bestu skor í A/V: Guðm. Magnúss. - Ólafur Þ. Jóhannss. 204 Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelsson 189 Siprður Ámundas. - Jón Þór Karlsson 184 Meðalskor 168 Að loknu ágætu vetrarstarfi sendum við bridsspilurum um iand allt bestu óskir um gleðilegt sum- ar. Bridgefélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 13. maí var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Úrslit urðu á þessa leið: Ásm. Ásmundsson - Jón Ingi Ingvarsson 189 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 186 Guðmundur Mapússon - Jónas Jónsson 170 Ásgeir Metúsalemss.- Kristján Kristjánss. 167 *Skemmtilegt * Hátíðlegt * *Regnhelt *Auðvelt * RentaTenf Tlaldaleigan SkemmtiLegt hý. ^____Krókhálsi 3, s. 587 6777_^ IMAUÐUNGARSALÁ Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 1, Þingeyri, þingl. eig. Fáfnir ehf., gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Vestfirðinga og Vátryggingafélag íslands hf. Böðyarsson h.f. cJd^kranesi Aðalstræti 13, 0201, Isafirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerð- arbeiðendurdb. Björgúlfs Rúnars Ólafssonar, Samvinnulífeyrissjóður- inn, Stilling ehf. og þb. Skipasmíðastöðar Marseliusar ehf. Aðalstræti 32,0201, isafirði, þingl. eig. Gíslína Kristín Gísladóttir og Rögnvaldur Ólafsson, gerðarbeiðandi Isafjarðarbær. Brekkugáta 26, Þingeyri, þingl. eig. Kaupfélag Dýrfirðinga, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Vátryggingafélag Islands hf. Hafnarstræti 7, Þingeyri, þingl. eig. Kaupfélag Dýrfirðinga, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Vátryggingafélag Islands hf. Urðarvegur 76, ísafirði, þingl. eig. Árni B. Ólafsson og Auður Elísabet Ásbergsdóttir, gerðarbeiðandi Mjólkursamlag ísfirðinga. Vallargata 1, Þingeyri, þingl. eig. Kaupfélag Dýrfirðinga, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Vallargata 14, Þingeyri, þingl. eig. Leiguíbúðanefnd Þingeyrarhrepps, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sýslumaðurinn á Isafirði, 15. maí 1997. KENNSLA (tttllilll! etiiEiiial 1I1III1E|I na LGG III lil BGIIIEtlIlDI ííiiimiiEG |d|ltuilll Kennslusvið - Nemendaskrá Áríðandi tilkynning til stúdenta Háskóla Islands Árlegri skráningu til náms í Háskóla íslands háskólaárið 1997—1998 er lokið, en hún fór fram dagana 21.—26. apríl 1997. Þeir stúdentar sem ekki sinntu árlegri skrán- ingu á auglýstu tímabili geta lagt inn beiðni um árlega skráningu til viðkomandi deildar- eða námsbrautarskrifstofu dagana 18.—25. júní nk. Með beiðninni fylgi námsferilsyfirlit og námsáætlun fyrir háskólaárið 1997—1998. Umsóknareyðublöð ásamt námsferilsyfirliti fást í Nemendaskrá H.í. í Aðalbyggingu. Deildir og námsbrautir munu svara beiðnum um árlega skráningu fyrir 1. júlí nk. Fáist heim- ild viðkomandi deildareða námsbrautartil skráningar skulu stúdentar mæta í Nemenda- skrá dagana 7.-11. júlí og framvísa heimild deildareða námsbrautar, afhenda námsáætlun og greiða skráningargjald kr. 27.600 (Unnt er að greiða gjaldið með greiðslukorti.) Sinni stúdentar ekki skráningu til náms, falla þeir niður af stúdentatali háskólans. Framkvæmdastjóri kennslusviðs. FUNDIR/ MANNFAGNADUR Aðalfundur Aðalfundur Framness h/f verður haldinn mánu- daginn 2. júní kl. 20.30 á Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Haraldar Böðvarssonar verður haldinn laugardaginn 24. maí 1997 kl. 11 í veitingasal félagsins á Bárugötu 8—10, Akranesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um aukningu hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um sameiningu Miðness hf. við fé- lagið samkvæmt samrunaáætlun stjórna félaganna. 4. Tillaga um breytingar á 3. gr. og 19. gr. samþykkta félagsins. 5. Önnur mál. Ársreikningur félagsins og samrunaáætlun vegna sameiningar Miðness hf. við félagið liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Gunnarstinds hf. Aðalfundur Gunnarstinds hf. verður haldinn í samkomuhúsi Stöðvarfjarðar miðvikudaginn 28. maí 1997 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hlut- höfum til sýnis viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Gunnarstinds hf. Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna verður haldinn föstudaginn 23. maí nk. kl. 14.00 í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur íþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna verður haldinn föstudaginn 23. maí nk. kl. 14 í Hvammi, Grand Hótel. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf. verður haldinn í Líkn, Hellissandi, föstudaginn 23. maí kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. TIL SÖLU Tré — rósir — runnar Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjark- arholti 2, Mosfellsbæ auglýsir Hansarósirfrá kr. 290, Donrósirfrá kl. 490, Gljámispill frá kr. 160, Loðvíðirfrá kr. 90, sjaldgæfar plöntur. Upplýsingar í síma 566 7315. TILKYNNINGAR ÍW* Til eigenda báta eða ann- arra lausamuna á athafna- svæði Hafnarfjarðarhafnar Vegna hreinsunar hafnarsvæðis eru eigend- ur báta og annarra lausamuna, sem eru á at- hafnasvæði Hafnarfjarðarhafnar, beðnirað fjarlægja eigur sínar eða hafa samband við starfsmenn hafnarinnar, vegna ráðstöfunar viðkomandi muna, í síðasta lagi 26. maí nk. Að öðrum kosti verða þeir fjarlægðir eða þeim eytt á kostnað eiganda. Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. netfang: augl@mbl.is SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Kristniboðssalurinn Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson talar. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Laugardaginn 18. maí veröur velski miðillinn og kenn- arinn Colin King- shot með nám- skeið fyrir þá sem hafa miðilshæfi- leika og vilja fá leiðbeiningar um hvernig fara skuli með þá hæfileika. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 og 561 8130 milli kl. 10-12 og 14-16, líka á skrifstof- Kmttúfcn Kristit tamfflag Kl. 20.30 Samkoma í Bæjarhrauni 2, Hafnadirði. Prédikun: Wynne Goss. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir! TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.