Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Fjölskyldan mikilvægari en frami og frægð „SÖNGURINN er vinna mín en fjölskyldan á hug minn allan,“ segir söngkonan Whitney Houston sem ákveðið hefur að draga sig úr sviðsljósinu í eitt ár. Whitney, sem nú er 33 ára gömul, hefur átt alþjóðlegum vinsældum að fagna í 12 ár. Plötur hennar hafa selst í meira en 100 milljónum eintaka og hún hefur öðlast virðingu sem leik- kona. Velgengni hennar er ekki aðeins bundin við starfið held- ur blómstrar einkalífið líka. Hún er ólétt af sínu öðru barni en fyrir á hún 3 ára dóttur með eiginmanninum Bobby Brown. „Það er alls ekki erfitt fyrir mig að hverfa úr sviðsljósinu og eyða í staðinn meiri tíma með börnum og eiginmanni," segir Whitney sem lofar að hún hafi ekki sungið sitt síðasta og verði fljótlega mætt á sviðið aftur. WHITNEY ásamt eiginmanni sinum, söngw- aranum Bobby Brown. Þau giftu sig fyrir fimm árum. „Ég elska Bobby, hann er allt það sem ég hef óskað mér. En auðvitað höf- um við líka okkar vandamál, eins og allir aðrir,“ segir Whitney. Kópavogsbúar Lambalæri Bearnaise alla daga aöeins 790 kr. Guðmundur Haukur sér um að skemmta gestum til kl. 03. CataCim, íHamraborg 11, sími 554 2166. BJORKJALLARINN BRUQ G B fl R R E S T flU Rfl N T K fl F F I H Ú S Sl'MI 568 9686 íslenski Kántríklúbburinn ^ auglýsir í kvöld ósvikið: ^ BALL í BjÓRKJALLARANUM Sjáðu línudansana, fáðu ókeypis kennslu og vertu með!! Jóhann Örn, kántrídansari leikur stjórnar línudansinum. Brad Pitt trúlofaður LEIKARINN sæti Brad Pitt trúlof- aðist nýlega kærustu sinni til tveggja ára, leikkonunni Gwyneth Paltrow. Parið hittist fyrst þegar þau léku saman í kvikmyndinni „Seven“ og síðan þá má segja að þau hafi verið óaðskiljanleg. Það var Brad sem valdi hringana en brúðkaupsdagurinn er ennþá ekki ákveðinn. Parið vill ekki gifta sig fyrr en þau hafa tíma til að fara í almennilega brúðkaupsferð en það verður líklega ekki alveg í bráð þar sem þau hafa bæði mjög mikið að gera. Gwyneth hafnaði annars tilboði um að leika í myndinni The Aven- gers vegna þess að það hefði þýtt of mikinn fráskilnað frá Brad. Par- ið hefur reyndar verið að ræða um áframhaldandi samstarf sín á milli, þar sem myndin “Seven“ tókst svo vel. Þau segjast vera búin að finna verkefni sem fjalli um karoke söngvara sem þau séu að spá í að taka. Það þýðir allavegna minni frímerkjakostnað þar sem þau eru sögð vera afskaplega dugleg við að skrifa hvort öðru ástarbréf þegar þau eru burtu frá hvort öðru vegna vinnu. Bítlanna rts Club Band í Háskólabíói 6. júní kl. 20:00 7. júní kl. 17:00 7. júní kl. 20:00 8. júní kl. 17:00 Tímamótaverk ijaj Bjórkjallarinn, með hina einu sönnu kántrístemmningu ENGINN ADGANGSEVRIR • 21 ARS ALDURSTAKHARK •» íslcnski Kántríklúbburinn: e-mail: kanIri(»'vortex.is Hcimasíöa: http://vortex.is/kantri Geimmndur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í lcvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirslca sveiflukónginum. Listamennirnir Raggi Bjartia og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.