Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 17 ) ■. Í i % 9 I > 'f > I > I s I sa. : I » » LANDIÐ Sumar- stemmning í Eyjum MIKIL veðurblíða hefur ríkt í Vestmannaeyjum síðustu daga, sól og hægviðri, og sumar- stemmning í lofti. Eyjabúar létu góðviðrið ekki framhjá sér fara og nýttu það til ýmiss konar úti- veru. Víða mátti sjá útigrillin komin i notkun og grillangan var við flestar götur bæjarins. Þokkaiega hlýtt var á fólki á gangi víðs vegar um Heimaey og þótt sjórinn væri kaldur létu margir sig hafa það að busla aðeins i honum i sólskininu. Morgunblaðið/Sigurgeir Froðlegir og hagnýtir bæklingar um 22 algenga kvilla. Cb LYFJA Lágmula 5 Slmi 533 2300 20 ára vígslu- afmæli skólahúss- ins í Búðardal Búðardal - í vetur eru liðin 20 ár frá því að núverandi skólahús- næði i Búðardal var tekið í notk- un. Nýlega var afmæli skólans haldið hátíðlegt í félagsheimilinu Dalabúð, en þar var einmitt kennt áður en flutt var í nýja skólann. Þrúður Kristjánsdóttir skóla- stjóri ávarpaði gesti og bauð vel- komna. Þar næst tóku nemendur virkan þátt í athöfninni og lásu merka úrdrætti úr sögu og þróun skólamála í byggðarlaginu. Nem- endur í 9. bekk léku og sungu atriði úr Tónaflóði, kór yngri nem- enda söng og enn aðrir léku einir á hljóðfæri og sungu. í tengslum við afmælið var efnt til ritgerðarsamkeppni undir heit- inu „Skólinn minn“. Veitt voru verðlaun fyrir þrjár bestu ritgerð- irnar, en allir sem tóku þátt fengu viðurkenningarskjal. Eftir dagskrána var gestum boðið að ganga yfir í Grunnskól- ann og skoða búnað og húsnæði skólans, ásamt ljósmyndum frá skólastarfi í áranna rás. Endað var á glæsilegu veislukaffi í boði skólans. Jakkaföt, með vesti þríhneppt eða fjórhneppt. Litir: svart, blótt, grótt HAGKAUP GRHÐSLU KORTA TlMABIL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.