Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Cfjp ÞJÓÐŒIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 10. sýn. í kvöld fös. uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 nokkur sæti laus — fös. 6/6 örfá sæti laus — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6 nokkur sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fim. 29/5 næstsíðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza I kvöld uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 — fös. 13/6 - lau. 14/6. Miðasalan er opin sem hér segir fram yfir hvitasunnu: 16/5 föstudagur kl. 13.00-20.30 19/5 annar í hvítas. kl. 13.00-20.30 17/5 laugardagur kl. 13.00-18.00 20/5 þriðjudagur kl. 13.00-18.00 18/5 hvítasun.dag lokað LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið ki. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn frumsýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green- all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. Frumsýning fim. 22/5, uppselt, 2. sýning lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 16/5, fös. 23/5, lau 31/5, kl. 19.15. Allra síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN /EVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. í kvöld 16/5 kl. 23.00, aukasýning. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 23/5, næst síðasta sýning, örfá sæti laus, lau. 24/5, síðasta sýning. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Leynibarínn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. í kvöld 16/5, aukasýning, uppselt, fös. 30/5, aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Síml 568 8000 Fax 568 0383 Embættismannahvörfin í Freyvangi Föstudaginn 16. maí Laugardaginn 17. maí Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala í Bókvali, Akureyri, sími 461 5050 og í Freyvangi frá kl. 19.00 sýningardagana. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Aðeins þessar sýningar! „drepfyndin á þennan dásamlega hugleikska hátt. Silja Aðalsteinsdóttir, DV" Vefariim mikli frá Kasmír Lfikverk ríiir sðnneímlfi ‘kálfjstuu Halldár? LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lau. 17/5. Lau. 24/5, sun. 25/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasalan f samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 4621400. íDagur-Ccmímt -bn.sii lúni diSíiuál KaffiLciMMö] i HLAÐVARPANUM VINNUKONURNAR eftir Jean Genet í kvöld 16/5 kl. 21.00 síðasta sýning. HLJÓMSVEITIN ÓTUGT tónleikar fös. 23/5 DANSLEIKUR með Rússibönum lau 24/5 GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIOASALA OPIN SÝN.DAGA MILU 17 OG 19 MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 78. sýn. lau. 17/5 kl. 20.00. 79. sýn. lau. 24/5 kl. 20.30. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN | MtÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU 18. maí kl. 11.00 Setning Kirkjulistahátíðar 1997 við hátíðarmessu í Hallgrímskirkju. 18. maí kl. 12.15 Opnun myndlistasýningar í Hallgrímskirkju. 18. maí kl. 17.00 Orgel, söngur og fiðla Halvor Hákans, Per S. Bjarkum og Káre Nordstoga, tónleikar í Hallgrímskirkju. 19. maí kl. 17.00 Afmælistónleikar Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020. KIRK4 VLI5TAHATIÐ '97 TONLISTARHATIÐ í GARÐABÆ K i r k j u b v o I i v / V / d a I í ii s k i r k j n 8. tónlei Signý Sœmundsdóttir SÓPRAN Jón Þorsteinsson Tenór Gerrit Schuil Pí ANÓ LAUGARDAGINN 17. MAÍ KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl.15:00- 17:00 tónleikadaginn. FÓLK í FRÉTTUM stelpunnar sem veit ekki sitt rjúkandi ráð en gerir sig lík- lega til að hringja á sjúkrabíl. Eiturlyfjasalinn er dauðhrædd- ur við að verða handtekinn og leggur á. Þau berjast. Hann flýr, en snýr aftur nokkrum mínútum seinna til að ná í varninginn sinn. Þegar salinn er loks farinn hringir stelpan á sjúkrabíl og bíð ur. Hún hellir vatni á Gahan og setur blautt handklæði á hann, en ekkert dugar. Hún reynir að lyfta honum. Þrátt fyrir að hann sé horaður tekst það ekki. Hún sér að hendurnar á honum blána. Bláminn færist ofar. Sjúkrabíllinn kemur kl. 1.15 og flytur Dave á sjúkrahús. Þar stöðvast hjarta hans í tvær mínútur, en hann er lífgaður við. Þá er hann handtekinn fyrir að hafa undir höndum kókaínið sem fannst á hótel- inu. I dögun er Gahan útskrif- aður af spítalanum og fluttur í fangelsisklefa. Hann er dauð- hræddur, öskrar: „Eg er veik- ur! Ég er fíkill. Ég þarf hjálp!“ Hann er búinn að fá nóg. Núna, tæpu ári seinna, er Ga- han búinn að fara í meðferð og syngja inn á plötuna „Ultra" sem hefur fengið góða dóma. Depeche Mode er á tónleika- ferðalagi og hann segist vera hamingjusamari en nokkru sinni áður. DAVE Gahan, söngvari Depeche Mode, fagnaði 35 ára af- mæli sínu 9. maí. Litlu munaði að hann næði aldrei þeim tímamót- um, eins og sést á þessari frásögn sem birtist í tímaritinu Arena. „Ekki setja of mikið kókaín í þetta, maður,“ segir Dave við eit- urlyfjasalann sem er að fylla sprautu af kókaín- og heróín- blöndu. „Mér líður ekki of vel.“ Klukkan er tæplega 1 að nóttu 28. maí 1996 og Gahan situr inni á baði á hótelherbergi í Los Ang- eles. I herberginu er stelpa sem hann hitti á hótelbarnum. Gahan sprautar blöndunni í sig og skynjar um leið að ekki er allt með felldu. Það líður yfir hann tíu mínútum seinna og hann fær hjartaáfall. Eiturlyfjasalinn reyn- ir að lífga hann við. Það mistekst og hann dregur Gahan inn til tasTflBnw ÁFRAM LATIBÆR sun. 25. maí kl. 14, örfa sæti laus Síðustu sýningar. MBASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 17. maí kl. 20, örfá sæti laus lau. 24. maí kl. 20. SKARI SKRÍPÓ í kvöld 16. maí kl. 20. AUKASÝNING Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. Aiiglýsendur athugið breyttan skilafrest á atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila íyrir kl. 12 á föstudögum. Auglýsingadeild Sími 569 1111 * Símbréf 569 11 10 * Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.