Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Cfjp ÞJÓÐŒIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
10. sýn. í kvöld fös. uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5
uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 nokkur sæti laus —
fös. 6/6 örfá sæti laus — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6 nokkur sæti
laus — sun. 15/6 — fim. 19/6.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Fim. 29/5 næstsíðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning.
Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson.
Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
I kvöld uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt
— lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 — fös. 13/6
- lau. 14/6.
Miðasalan er opin sem hér segir fram yfir hvitasunnu:
16/5 föstudagur kl. 13.00-20.30 19/5 annar í hvítas. kl. 13.00-20.30
17/5 laugardagur kl. 13.00-18.00 20/5 þriðjudagur kl. 13.00-18.00
18/5 hvítasun.dag lokað
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opið kl.
13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga
Stóra svið ki. 20.00:
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
í samvinnu við Caput-hópinn frumsýnir fjögur
ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green-
all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper.
Frumsýning fim. 22/5, uppselt, 2. sýning
lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
í kvöld 16/5, fös. 23/5, lau 31/5, kl. 19.15.
Allra síðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN /EVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
í kvöld 16/5 kl. 23.00, aukasýning. ALLRA
SÍÐASTA SÝNING.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
fös. 23/5, næst síðasta sýning, örfá sæti
laus, lau. 24/5, síðasta sýning.
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Leynibarínn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
í kvöld 16/5, aukasýning, uppselt,
fös. 30/5, aukasýning.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Síml 568 8000 Fax 568 0383
Embættismannahvörfin
í Freyvangi
Föstudaginn 16. maí
Laugardaginn 17. maí
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala í Bókvali, Akureyri,
sími 461 5050 og í Freyvangi frá
kl. 19.00 sýningardagana.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Aðeins þessar sýningar!
„drepfyndin á þennan dásamlega
hugleikska hátt.
Silja Aðalsteinsdóttir, DV"
Vefariim mikli
frá Kasmír
Lfikverk ríiir sðnneímlfi ‘kálfjstuu Halldár?
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Lau. 17/5.
Lau. 24/5, sun. 25/5.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
Miðasalan f samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánu-
daga frá kl. 13-17.
Sími í miðasölu 4621400.
íDagur-Ccmímt
-bn.sii lúni diSíiuál
KaffiLciMMö]
i HLAÐVARPANUM
VINNUKONURNAR eftir Jean Genet
í kvöld 16/5 kl. 21.00 síðasta sýning.
HLJÓMSVEITIN ÓTUGT
tónleikar fös. 23/5
DANSLEIKUR með Rússibönum
lau 24/5
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
MIOASALA OPIN SÝN.DAGA MILU 17 OG 19
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 551 9055
78. sýn. lau. 17/5 kl. 20.00.
79. sýn. lau. 24/5 kl. 20.30.
Miðasala í herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Hverfisgötu 26.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
| MtÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU
18. maí kl. 11.00 Setning Kirkjulistahátíðar 1997 við hátíðarmessu í
Hallgrímskirkju.
18. maí kl. 12.15 Opnun myndlistasýningar í Hallgrímskirkju.
18. maí kl. 17.00 Orgel, söngur og fiðla Halvor Hákans, Per S. Bjarkum
og Káre Nordstoga, tónleikar í Hallgrímskirkju.
19. maí kl. 17.00 Afmælistónleikar Mótettukórsins í Hallgrímskirkju.
Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18.
Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020.
KIRK4 VLI5TAHATIÐ '97
TONLISTARHATIÐ
í GARÐABÆ
K i r k j u b v o I i
v / V / d a I í ii s k i r k j n
8. tónlei
Signý Sœmundsdóttir
SÓPRAN
Jón Þorsteinsson
Tenór
Gerrit Schuil
Pí ANÓ
LAUGARDAGINN
17. MAÍ KL.17:00
Forsala aðgöngumiða í bókabúð
Máls og menningar Laugavegi 18.
Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju
kl.15:00- 17:00 tónleikadaginn.
FÓLK í FRÉTTUM
stelpunnar sem veit ekki sitt
rjúkandi ráð en gerir sig lík-
lega til að hringja á sjúkrabíl.
Eiturlyfjasalinn er dauðhrædd-
ur við að verða handtekinn og
leggur á. Þau berjast. Hann flýr,
en snýr aftur nokkrum mínútum
seinna til að ná í varninginn sinn.
Þegar salinn er loks farinn
hringir stelpan á sjúkrabíl og bíð
ur. Hún hellir vatni á Gahan og
setur blautt handklæði á hann,
en ekkert dugar. Hún reynir að
lyfta honum. Þrátt fyrir að hann
sé horaður tekst það ekki. Hún
sér að hendurnar á honum blána.
Bláminn færist ofar.
Sjúkrabíllinn kemur kl. 1.15
og flytur Dave á sjúkrahús. Þar
stöðvast hjarta hans í tvær
mínútur, en hann er lífgaður
við. Þá er hann handtekinn
fyrir að hafa undir höndum
kókaínið sem fannst á hótel-
inu. I dögun er Gahan útskrif-
aður af spítalanum og fluttur
í fangelsisklefa. Hann er dauð-
hræddur, öskrar: „Eg er veik-
ur! Ég er fíkill. Ég þarf hjálp!“
Hann er búinn að fá nóg.
Núna, tæpu ári seinna, er Ga-
han búinn að fara í meðferð og
syngja inn á plötuna „Ultra"
sem hefur fengið góða dóma.
Depeche Mode er á tónleika-
ferðalagi og hann segist
vera hamingjusamari en
nokkru sinni áður.
DAVE Gahan,
söngvari Depeche
Mode, fagnaði 35 ára af-
mæli sínu 9. maí. Litlu munaði
að hann næði aldrei þeim tímamót-
um, eins og sést á þessari frásögn
sem birtist í tímaritinu Arena.
„Ekki setja of mikið kókaín í
þetta, maður,“ segir Dave við eit-
urlyfjasalann sem er að fylla
sprautu af kókaín- og heróín-
blöndu. „Mér líður ekki of vel.“
Klukkan er tæplega 1 að nóttu
28. maí 1996 og Gahan situr inni
á baði á hótelherbergi í Los Ang-
eles. I herberginu er stelpa sem
hann hitti á hótelbarnum.
Gahan sprautar blöndunni í sig
og skynjar um leið að ekki er allt
með felldu. Það líður yfir hann
tíu mínútum seinna og hann fær
hjartaáfall. Eiturlyfjasalinn reyn-
ir að lífga hann við. Það mistekst
og hann dregur Gahan inn til
tasTflBnw
ÁFRAM LATIBÆR
sun. 25. maí kl. 14, örfa sæti laus
Síðustu sýningar.
MBASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
lau. 17. maí kl. 20, örfá sæti laus
lau. 24. maí kl. 20.
SKARI SKRÍPÓ
í kvöld 16. maí kl. 20. AUKASÝNING
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
Aiiglýsendur athugið
breyttan skilafrest
á atvinnu-, rað- og smáauglýsingum
sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem
eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila íyrir kl. 12 á föstudögum.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 * Símbréf 569 11 10 * Netfang: augl@mbl.is