Morgunblaðið - 22.05.1997, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
/'l >j TILBOÐIN
T* "
KJARVAL, Selfossi
GILDIR 22. -28. MAÍ
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
Þurrkr. svínablaðsteik 640 Nýtt 640 kg
Hafnar kindabjúgu 460 649 460 kg
Guðna múslibrauð 98 169 98 st.
Guðna skúffukaka 198 Nýtt 198 st.
Frón kremkex, 500 g 179 210 179 pk.
Frosted Cheerios, 403 g 217 257 217 pk.
Werther's original, 150 g 111 147
WC rúilur 155 196
SAMKAUP, Miðvangi og Njarðvík
GILDIR 22.- -25. MAI
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
BBQ svinarif 299 349 299 kg
Ýsuflök, frosin 298 329 298 kg
Freisting kökur, 250 g 119 157 476 kg
Ágæti hrásalat, 350 g 89 119 254 kg
Skugga lakkrísreimar, 400 g 229 269 573 kg
Tuborg pilsner, 500 ml 59 69 118 I
Blómkál 169 249 169 kg
Melónur, gular 119 198 119 kg
Kaupgarður ( Mjódd
GILDIR 22. MAÍ - 1. JÚNÍ
Kjúklingaútsala Verð nú kr. Verð áður kr. Tilbv. á mælie.
Frosnir kjúklingar 499 649 499 kg
Hænuieggir 119 Nýtt 119 kg
Búmanns Londonlamb 799 898 799 kg
Hafnar brauðskinka 799 999 799 kg
Marin. lambagrilisneiðar 739 Nýtt 739 kg
Búmanns hrossabjúgu 299 399 299 kg
Freyju staurar, 2 í pk. 69 89 69 pk.
Hólsfjallahangiframp. niðurs. 598 689 598 kg
Hraðhús ESSO
GILDIR 22,- -28. MAÍ
Verð Verð Tllbv. á
nú kr. áður kr. meelle.
Samloka, köld frá Sóma 115 190 115 st.
Rjómi 'Á Itr 99 138 396 Itr
Kaffi, grænn Braga 296 435 592 kg
Pepsí, 0,5 Itr og Doritos snakk 109 170
Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr
Rúðuhreinsir, Pusser 99 425
10-11 BÚÐIRNAR
GILDIR 22,- -28. MAÍ
Verð Verð Tiibv. á
nú kr. áður kr. mælie.
Ýsuflök, frosin, 279 498 279 kg
Bakarabrauð, gróft 98 190 98 st.
Lambaframhr. grillsag. 1. fl. 498 798 498 kg
Golden núðlur 59 89 59 st.
Emmess ís ávaxtastangir 168 268 16,80 St.
Werther’s Echte, 150 g 98 138 98 st.
Maraþon extra þvottaefni 539 638 269 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja 21 matvöruverslunar
GILDIR 22.-28. MAÍ
Goða frampartur, sagaður Verð nú kr. 398 Verð áður kr. Nýtt 889 399 188 249 229 Nýtt Tilbv. á mælie. 398 kg 739 kg 299 kg 720 kg 260 kg 199 pk 109 pk
Höfn marin. lambagrillsneiðar Höfn Búmanns hrossabjúgu Oetker kartöflumús, 220 g Ofnfranskar ísl. meðl., 750 g Shop Rite álpappír, 21 m Werther’s Original, 150 g 739 299 159 199 199 109
Viking pilsner, 0,5 Itr 65 71 130 Itr
Verslanir 11 -11
5 verslanir í Rvk. og Kóp.
GILDIR 22.-28. MAI
Verð Verð Tllbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
KÁ-Bayonsnekinka, kg 698 998 698 kg
KÁ-pylsur, 5 stk+5 pylsubr 228 Nýtt 228 pk
KEA-villikryddað lambalæri kg 799 Nýtt 799 kg
Rauðkál FDB, 720 gr 78 89 78 st.
KY-Top maískorn, 425 gr 48 59 48 st.
Emmessís-yndisauki Irish 278 378 298 Itr
Cream 1 Itr
Pepsi eða 7up, 2 Itr 139 168 69,59 Itr
Möndlukaka-Arbæjarbakarí 189 293 189 st.
BÓNUS
GILDIR 22.-25. MAÍ
Verð Verð Tilbv. 6
nú kr. áöur kr. mwlie.
Appelsínusafi, 2 Itr 168 199 168 Itr
Bónus appelsínuþykkni 259 285 129,50 Itr
KK 4 hamborgarar+brauð 249 269 62,25 stk
Kidda kalda hamborg+brauð 198 Nýtt 49,50 stk
Gular melónur 89 119 89 kg
Ligo kartöfiustrá 198 259 776,50 kg
Kók, 0,5 Itr 59 73 118 Itr
Bökunarkartöflur 49 59 49 kg
Sórvara í Holtagörðum
Grillbursti 199
Grilikveikjarí 290
Grillhlif 1.990
25 Itr kælibox 1.290
KÁ, 11 verslanir á Suðurlandi
GILDIR 22.-29. MAÍ
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
KÁ vínarpylsur, 5 st.+pylsubr. 228 298
Höfn svínahnakkasn. marin. 968 1.099 968 kg
Fis WC pappír, 12 ri. 239 309 239 pk.
KÁ Mexík. lambalærissneiðar 988 1.098 988 kg
Myllu bóndabrauð 159 206 245 kg
Hunts BBQ sósur, 510 g 129 159 253 kg
Lenor mýkingarefni 129 159 258 Itr
Yes ultra uppþvottalögur 119 159 238 Itr
Nóatúns-verslanir
GILDIR 22.-27. MAÍ
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælle.
Frosnir maísstönglar, 4 í pk. 179 249
Héilema kremkex, 300 g 49 149 160 kg
Grillkol, 9 kg poki 495 Nýtt 55 kg
Dalmatíu frostpinnar, 6 í pk. 369 Nýtt
Tuborg pilsner, 500 ml 55 69 110 Itr
Coke kippa, 6x1 Itr 534 599 99 Itr
Nói Síríus Malta eða hrísbitar 139 179 700
Hagkaup
GILDIR 22.-28. MAI
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
Dalabrie, 200 g 229 279 1.145 kg
Gotti ostur, bitapakkaður 625 719 625 kg
Bugles, 3 teg. 159 182 159 pk.
Ananas/grænir hlunkar, 6 st. 159 285 159 pk.
200 mílur skötuselur í orlýd. 989 Nýtt 989 kg
BBQ svínahnakki, beinlaus 998 1.449 998 kg
Gular melónur 98 189 98 kg
Ferskir kornstönglar 59 89 59 kg
FJARÐARKAUP
GILDIR 22.-24. MAÍ
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
Daloon Kínarúllur, 8 stk. 298 450
Pasta Verona, 750 g 225 280
Pítubrauð Hatting, 6 st. 98 139
Hvítlauksbr., fín/gróf, 10 st. 159 185
Pylsupartí 449 Nýtt
Dönsk skinka, 465 g 598 Nýtt
Svínaiæri, 'A og 'h 395 459 395 kg
Svínarifjasteik 398 458 398 kg
Vöruhús KB, Borgarnesi
VIKUTILBOÐ
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
. Grísahnakkasneiðar 569 736 569 kg
Kjötbúðingur m. grænmeti 497 654 497 kg
McVitie's kremkex, 300 g 2 99 129 330 kg
teg
íslandskex, m.súkkul., 250 g 97 138 388 kg
Ariel Futur þvottaefni 1,5 kg 615 760 410 kg
Choosy kattamatur, 4x400 g 198 300 124 kg
Sw. Miss kakódr. 737 g, 2 teg 310 383 421 kg
KB sandkaka 222 315
KENNARAR við matvælafræðiskor, Ágústa Guðmundsdóttir, Inga Þórsdóttir, Magnús Már Krist-
jánsson, Kristberg Kristbergsson, Guðjón Þorkelsson, Bonnie Sun Pan, Grímur Valdimarsson og
Sigurjón Arason. Bonnie Sun Pan er prófessor í matvælafræði við háskóla á Taiwan.
VERÐANDI matvælafræðingar sem útskrifast frá matvæla
fræðiskor ásamt kennurum sínum.
Nýútskrifaðir matvæla-
fræðingar eftirsóttir í vinnu
í NÆSTA mánuði útskrifast mat-
vælafræðingar frá Háskóla Is-
lands en þetta er átjánda árið sem
skólinn útskrifar matvælafræð-
inga. Fimmtán nemendur eru að
Ijúka BS prófi í ár
og þrír fá MS gráðu í matvæla-
fræði. Mikil fjölgun hefur
orðið á nemendum í greininni
undanfarin ár og ásókn er í mat-
vælafræðinga er námi
lýkur.
Enn er mánuður í útskrift en
fyrir nokkru var byrjað að
hringja í Háskólann og spyrjast
fyrir um nemendur. „Flestir eru
þegar komnir með vinnu í sínu
fagi, þ.e. svo framarlega sem þeir
hyggja ekki á framhaldsnám,"
segir Inga Þórsdóttir dósent og
forstöðumaður næringarstofu
Landspítala.
Boðið er uppá tvær áherslulín-
ur innan matvælafræðiskorar,
matvælafræði og næringarfræði.
Hin hefðbundna matvælafræði-
lína sem hefur verið kennd í tvo
áratugi leggur áherslu á tengsl
við matvælaiðnaðinn. Þetta er í
fyrsta skipti sem matvælafræð-
ingar eru að útskrifast frá mat-
vælafræðiskor með áherslulínu í
næringarfræði en fjórir af þeim
fimmtán nemendum sem eru að
ljúka BS prófi eru með slíka
áherslu í náminu og einn af þrem-
ur sem eru að ljúka MS prófi.
Vaxandi áhugi á
næringarfræði
„Það hefur verið vaxandi áhugi
á næringarfræði og við höfum
reynt að leiðbeina nemendum
með undirbúning hér heima. Við
sáum hins vegar að það var til-
tölulega auðvelt að koma upp
góðu námi hérna heima í næring-
arfræði," segir Inga. Hún segir
að fyrsta árið í matvælafræðinni
sé eins fyrir alla. Á öðru og þriðja
ári verður áherslan aðeins önnur,
nemendur meðáherslu á næring-
arfræði bæta við sig heilbrigðis-
vísindagreinum, lífeðlisfræði,
ónæmisfræðj og aukanámi í nær-
ingarfræði. í staðinn sleppa þeir
efnafræði og skynmati. „Við bjóð-
um siðan upp á meistarapróf og
þá eru útskrifaðir næringarfræð-
ingar eða einstaklingar með MS
próf í matvælafræði."
Matvæli gefa 75% af
útflutningstekjum
Inga segir að matvælafræðin
sé mjög mikilvæg því íslendingar
eigi nánast allt undir matvæla-
framleiðslu. Matvæli standi undir
75% af útflutningstekjum þjóðar-
innar. Mörg fyrirtæki hafa að
hennar sögn ráðið matvælafræð-
inga til að mæta óskum neytenda
og markaðarins um fjölbreytt
matvæli. Einnig segir Inga það
staðreynd að stór hluti af mat-
vælaframleiðslu þjóðarinnár er á
frumvinnslustigi en með aukinni
vinnslu og vöruþróun má auka
verulega tekjur af matvælaút-
flutningi. íslenskir næringar-
fræðingar eru fáir og starfa flest-
ir innan heilbrigðiskerfisins. „Það
er ekki síður þörf fyrir þá í mat-
vælaiðnaði," segir hún því kröfur
matvælafyrirtækja um fjöl-
breytni, meiri hollustu, nýjar af-
urðir og aukna gæðastýringu
aukast með hverju ári.