Morgunblaðið - 22.05.1997, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 22.05.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1997 47 Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir SIGURSVEIT Norðurlandskjördæmis eystra í kjördæmamótínu. Með sigurvegurunum er Ólöf Krisljánsdóttír bæjarfulltrúi en hún afhentí verðlaunin sem Siglufjarðarbær gaf i keppnina. Norðurland eystra kjördæmameistari 1997 BRIPS Siglufjörður KJÖRDÆMAMÓTIÐ f BRIDS 1997 Átta lið - Þátttakendur á fjórða hundrað. Aðgangur ókeypis. NORÐURLAND eystra sigraði nokkuð örugglega í kjördæmamót- inu, hlaut samtals 483 stig eða um 17,4 stig að meðaltali í leik. Austfirðingar urðu nokkuð óvænt í öðru sæti með 461 stig, Reykvíking- ar þriðju með 460 stig, Reyknesingar sem unnu keppnina í fyrra urðu í ■fjórða sæti með 454 stig og Sunnlend- ingar því fimmta með 453 stig. I útreikningi á spilamennsku ein- stakra para urðu Skúli Skúlason og Jónas Róbertssn langefstir með 19,59, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjömsson urðu í öðru sæti með 18,72 og Hjörtur Unnarsson og Jón Halldór Guðmundsson þriðju með 18,44. Opinberir stjómendur mótsins voru Halldór Halldórsson mótsstjóri, ísak Örn Sigurðsson keppnisstjóri og Jón Tryggvi Jökulsson reikni- meistari. Mótið þótti takast mjög vel. Nokk- uð var þröngt um suma keppenduma en að sögn heimamanna brostu menn út í bæði í mótslok. Arnór Ragnarsson Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir ÞAU fengu bestu útkomu einstakra para í kjördæmamótinu um sl. helgi. Talið frá vinstri: Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir Ásbjörns- son, Jónas Róbertsson, Skúli Skúlason, Jón H. Guðmundsson og Hjörtur Unnarsson. Við bjóðum Landsbankann velkominn Landsbanki íslands hefur opnað afgreiðslu í húsakynnum Samskipa Nú geta viðskiptavinir Samskipa fengið almenna bankaþjónustu, gjaldeyrisþjónustu, tollþjónustu og gerð fylgiskjala - allt á einum stað eftir að ný afgreiðsla Landsbankans opnaði í húsakynnum Samskipa. Enn öflugri þjónusta undir sama þaki fyrir inn- og útflytjendur. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg • Sími: 569 8300 - kjarni málsins! < 4L BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarspilamennskan í Þönglabakkanum hafin NÚ er komið að hinu sívinsæla sumarbrids. Spilað er í Þöhgla- bakka 1, 3. hæð, húsnæði Brids- sambands íslands. Spilað verður alla daga nema laugardaga og hefst spilamennska alltaf klukkan 19 og alla daga verða spiluð forgefin spil. Mánudag, þriðjudag, fimmtudaga o g föstudaga verður spilaður mitch- ell-tvímenningur og miðvikudaga pg sunnudaga monrad-barómeter. í lok hverrar viku, á sunnudags- kvöldum, verða veitt vegleg viku- verðlaun til þess spilara sem hefur hlotið flest bronsstig í liðinni viku og einnig verða veitt aukaverðlaun sem dregin verða úr öllum nöfnum sem hafa spilað í vikunni. Umsjón- armður sumarbrids 1997 er Elín Bjamadóttir og keppnisstjórar verða Jón Baldursson, Sveinn R. Eiríksson og Matthías Þorvaldsson. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 12. maí sl. spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning. Úrslit í N/S: Ingunn K. Bemburg-Vigdís Guðjónsd. 265 Þorl. Þórarinsson-Sæmundur Bjömss. 253 Guðrún Guðjónsd.-Ólöf Guðbrandsd. 238 A/V: _ BaidurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 266 Jón Mapússon-Júlíus puðmundsson 248 Sigurleifur Guðjónss.-Óliver Kristóferss. 243 LárusHermannsson-HjálmarGíslason 243 Fimmtudaginn 15. maí 1997. Spiluðu 18 pör. N/S: Eyjólfur Halldórss.-Þórólfur Meyvantss. 273 Baídur Ásgeirsson-Mapús Halldórsson 243 Þorleifur Halldórss.-Sæmundur Bjömss. 232 A/V: Ólafur Ingvarsson-Jóhann Lútersson 242 HjálmarGíslason-RagnarHalldórsson 231 Eysteinn Einarsson-Láms Hermannsson 231 Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjud. 13.5. ’97. 30 pör mættu og urðu úrslit N-S: HannesAlfonsson-EinarElíason 396 Ólafur Ingvarsson-Bjöm Kjartansson 374 ÞórarinnAmason-ÞorleifurÞórarinsson 356 A-V: Heiður Gestsd.-Þorsteinn Sveinsson 384 Kristrún Kristjánsd.-Ámi Gunnarsson 351 JónFriðriksson-SteinnSveinsson 348 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstud. 16.5. ’97. 28 pör mættu, úrslit N-S. EysteinnEinarsson-LárasHermannsson 369 HannesAlfonsson-ValdimarLárusson 364 Sæm. Bjömsson-BöðvarGuðmundsson 363 A-V. BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 472 RafnKristjánsson-OliverKristófersson 373 Vilhjálmur Sigurðsson-Þráinn Sigurðsson 360 Practical 3ja dyra Hatcback. Verð kr. 1.249.ooo Kynntu þér einnig hinar 3 gerðirnar ítarlegar upplýsingar um í MAZDA 323 íjölskyldunni! MAZDA eru á heimasíðu okkar: www.raesir.is Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • Isafjörður: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. Egilsstaðir: Bflasalan Fell • Selfoss: Betri bflasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs SKÚLAGÖTU 59, SfMI 561 9550 JJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.