Morgunblaðið - 22.05.1997, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22.MAÍ1997 61
ÍDAG
Árnað heilla
DEMANTSBRÚÐKAUP. Sextíu ára hjúskaparafmæli
áttu 14. maí sl. hjónin Valgerður Eyjólfsdóttir og Jón
E. Guðmundsson, myndlistakennari og brúðuleikhúss-
brautryðjandi, Kaplasltjólsvegi 61, Reykjavík. Valgerð-
ur og Jón eignuðust fjögur böm, bamaböm þeirra em tíu
og barnabamabömin em átta talsins.
£*/VARA afmæli. í dag,
vlV/fimmtudaginn 22.
maí, er sextugur Helgi Sig-
urðsson, Einimel 16,
Reykjavík. Hann og eigin-
kona hans Erla Þórisdóttir
taka á móti gestum í hús-
næði Engeyjar að Hverfís-
götu 103, Reykjavík, laug-
ardaginn 24. maí kl. 11-13.
/?/VARA afmæli. Sextug
Ovler í dag, fimmtudag-
inn 22. maí Sigurbjörg R.
Stefánsdóttir, Digranes-
vegi 40, Kópavogi. Eigin-
maður hennar er Sigurður
Pálsson, bifreiðastjóri.
Þau hjónin bjóða vini og
vandamenn hjartanlega vel-
komna í Drangey, Stakka-
hlíð 17, á morgun, föstudag-
inn 23. maí, frá kl. 20 til 23.
COSPER
NÆST þegar mér verður boðið á ball með
slökkviliðinu ætla ég að afþakka.
HOGNIHREKKVISI
/Tfanns ey&irmeirC t-isruz-L þtfi cUlir-
a&rir.‘
Jónsson, vélaverkfræð-
ingur. Hann fæddist 22.
maí 1927 að Einlandi í
Grindavík. Aðalstarf hans
var að stjóma Jarðbomnum
ríkisins 1960-1984 auk þess
hefur hann unnið í mörg
ár erlendis að jarðhitarann-
sóknum og borunum á veg-
um Sameinuðu þjóðanna.
Kona hans er Bima K.
Bjamadóttir.
/VÁRA afmæli. Fimm-
tjOtugur er í dag,
fimmtudaginn 22. maí
Bryijar Haraldsson,
framkvæmdastj óri Frost-
verks í Garðabæ, til heimil-
is að Háhæð 9, Garðabæ.
Eiginkona hans er Unnur
Jónsdóttir. Þau hjónin taka
á móti gestum í Oddfellow-
húsinu, Vonarstræti 10, frá
kl. 17, í dag, afmælisdaginn.
Ast er...
að finna ástarbréí í
sætinu íbílnum.
TM Rog. U.S. Pat. Off. — alt rights roservod
(c) 1997 Los Angeles Tmes Syndicate
MORGUNBLAÐIÐ birt-
ir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329. Einnig er hægt
að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
STJÖRNUSPA
eltlr Franees Drake
TVIBURAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert lífsglaður
einstaklingur, ogátt
gott með að umgangast
menn og dýr.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Nú skaltu leggja áherslu á
að nýta frítíma þinn, til að
njóta útivistar eða íþrótta.
Vinur þinn mun koma þér á
óvart í dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí) It^
Eitthvað mun gerast sem
breytir fyrirætlunum þínum.
Gerðu það besta úr því sem
komið er og láttu það ekki
koma þér úr jafnvægi.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Sú staða gæti komið upp í
dag, sem gerir þér kleift að
gera upp gamlar sakir við
ættingja. Nýttu þér hana á
jákvæðan hátt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ef einhveijir samstarfsörð-
ugleikar koma upp, skaltu
fyrst líta í eigin barm og
skoða hvað þú getir gert til
að betrumbæta stöðuna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert fullur af lífskrafti og
ættir að nýta þér hann til
að betrumbæta og fegra
umhverfi þitt. Þiggðu alla
hjálp sem þú getur fengið.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <ti*
Þú sérð fram á betri tíð, fjár-
hagslega séð, sökum mikillar
vinnu undanfarið. Ástvinir
þurfa að koma sér saman
um, hvemig á að njóta þess.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Einhver sem þú hefur ekki
séð lengi, mun hafa samband
við þig. Þú munt ekki sjá
eftir því, ef þú býður honum
heim eitthvert kvöldið.
Sporödreki
(23.okt.-21.nóvember)
Þú færð tækifæri til að sam-
eina starf þitt áhugamáli þínu
næstu misserin. Láttu það
happ ekki úr hendi sleppa.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Ef þér finnst þú ekki hafa
stjóm á einhverju, skaltu
leita aðstoðar. Það gefur oft
betri yfirsýn á málin.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Ef þú ert að leita að hús-
næði, ættirðu að finna það
rétta núna. Skoðaðu gaum-
gæfilega, allt sem skiptir
máli, þegar þú hefur tekið
ákvörðun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) flftt
Þú þarft að taka á honum
stóra þínum, til að lenda
ekki í deilum við vinnufélaga
þinn. Nú er ekki rétti tíminn,
til að segja meiningu sína.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2
Nú ættirðu að undirbúa þig
í að bjóða heim góðum vinum
til kvöldverðar. Það skilar
sér að rækta það, sem skipt-
ir mann máli.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Matur og matgerð
Franskar
baunir
Kannski finnst lesendum mínum skrif mín
snúast of mikið um fugla þessa dagana,
segir Kristín Gestsdóttir, sem spyr hvemig
annað geti verið þar sem 25 fuglategundir
séu á flögri í kringum hana.
Ég bað lóuna afsökunar á þeim
ummælum mínum dags. 23. apríl
sl. að mér fyndist dirrindí hennar
ekki fallegt og hefur hún tekið
mig í sátt og verpt fjórum eggjum
í hreiður við kartöflugarðinn.
Hvað sem söng hennar líður þyk-
ir mér sem öðrum íslendingum
mjög vænt um þennan ástsælasta
fugl okkar og grét sem bam yfír
Heiðlóukvæði Jónasar og fæ enn
kökk í hálsinn þegar ég heyri síð-
asta versið:
Lóan heim úr lofti flaug,
ljómaði sól um himinbaug,
blómi grær á grundu
til að annast unga smá
alla etið hafði þá
hrafn fyrir hálfri stundu.
Undanfarið hefí ég verið að
leika mér að því að matreiða
'Ahálfdós niðursoðnirtómatar
’Amsk. fersk basilika eða ’Atsk.
þurrkuð
nýmalaður pipar
1. Skerið stilkstúfinn ofan af
baununum og „skottið" að neðan.
Þvoið baunimar og sjóðið við góðan
hita í saltvatni í 10 mínútur. Hellið
á sigti.
2. Setjið olíuna í pott, afhýðið
hvítlaukinn, skerið í sneiðar og sjóð-
ið þar til hann tekur aðeins lit en
má ekki brúnast. Takið þá hvítlauk-
inn úr olíunni og fleygið.
3. Bætið tómötum úr dósinni og
soði af þeim í pottinn ásamt sax-
aðri basiliku og sjóðið í 10 mínútur
baunir, sem em kallaðar strengja-
baunir í þeirri verslun sem seldi
mér þær. Þær baunir em væntan-
lega komnar frá Bandaríkjunum
þar sem baunirnar kallast „String
beans“. í Evrópu kallast þessar
baunir yfirleitt franskar baunir.
Ég kýs að nota það nafn. Baun-
irnar eru langir og mjóir belgir
með vísi af fræjum að innan.
Enginn þráður er í þeim en hin
síðari ár hafa þessar baunir verið
kynbættar og ræktaðar án
strengs. í nokkur ár hafa ýmiss
konar ferskar baunir fengist hér
og verið geysidýrar, en þessar
baunir eru seldar á rúmlega 100
kr. kílóið, en í einu kílói er mikið
magn, því baunirnar em léttar í
vigtinni. Um hvítasunnuna not-
uðu margir góða veðrið til að
setja niður kartöflur og sá í garða.
Meðan við bíðum uppskemnnar
látum við okkur nægja grænmeti
úr búð, jafnvel komið frá útlönd-
um eins og fersku baunirnar sem
ég keypti um daginn á 29 kr.
bakkann með 250 grömmun, og
þóttist gera góð kaup.
Franskar baunir
með tómötum
’/zkg ferskar franskar baunir
’Atsk. salt
1 hvítlauksgeiri
3 msk. matarolía
við góðan hita, saxið tómatana, setj-
ið þá pipar út í eftir smekk. Sósan
á að þykkna verulega. Hrærið í og
jafnið sósunni um baunimar.
4. Setjið baunimar út í og sjóðið
við mjög hægan hita í 15 mínútur.
Meðlæti: Ristað brauð.
Franskar baunir
með lauk, kryddi
og osti
'Akg franskar baunir
_______2 msk. matarolía______
1 msk. smjör
1 meðalstór græn paprika
’Askallottlaukur eða annar laukur
________1 hvítlauksgeiri_____
'Amsk. fersk basilika eða
v,tgk þurrkuð
’Atsk. salt
nýmalaður pipar
4 msk. rifinn Parmiganostur
(eða Parmesanostur)
1. Skerið stilkstúfinn ofan af
baununum og „skottið" að neðan.
Skolið vel og þerrið.
2. Takið stilk og steina úr pa-
priku og skerið smátt, afhýðið og
saxið laukinn og hvítlaukinn.
3. Setjið smjör og matarolíu í
pott, hafið meðalhita og sjóðið báðar
lauktegundir og papriku í feitinni í
um 5 mínútur. Þetta má alls ekki
brúnast.
4. Saxið ferska basiliku eða notið
þurrkaða og setjið saman við ásamt
salti og pipar. Setjið baunimar út í
og veltið við þannig að feitin þeki
þær allar.
5. Setjið vatn og salt út í og sjóð-
ið við frekar háan hita í 10 mínútur
þannig að vatnið gufi upp.
6. Rífíð ostinn og stráið yfir.
Meðlæti: Snittubrauð eða hvit-
lauksbrauð.