Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verð Tilbv. á Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áðurkr mælie. M .æM 4 nú kr. áðurkr. mælie.
SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík GILDIR 5.-8. JÚNÍ /'H, ' TILBOÐIN 1 Hraðhus ESSO GILDIR 5.-11. JÚNÍ
Caoöa gnll haxe 598 nýtt 598 kg - bvaii /^itr 25 52 100 Itr
Appelsínusafi 75 nýtt 75 Itr W Malta súkkulaðikex, stórt 35 70
Eplasafi 75 nýtt 75 liij Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr
Heinz tómatsósa, 567 g 89 109 157 kg Vorð Verð Tilbv. á Ritz kex 72 99 288 kg
Haust hafrakex, 250 g 98 114 392 kg áður kr. mælie. Smokkar Durex, 5 stk. 169 245 49 St-l
Epli, rauð 119 184 119 kg rJMIHIMnlVAUr Smokkar Durex, 10 stk. 299 565 29,90 st.
Blómkál 199 249 199 kg Vinnuvettlingarm. doppum 39 85 39 st.
Amerískur stórlaukur 89 nýtt 89 kg Kryddl. grillsneiðar 812 998 812 kg Polértork. Alhliða pappír 280 427
Jumbo langlokur 146 198 146 st.
Nóatúns-verslanir FKhrásalat, 360 gr 97 113 97 pk.
GILDIR 5.- -10. JÚNÍ Luxus kartöflusalat, 450 gr 159 198 159 pk. KA, 11 verslanir á Suðurlandi
Taukarfa, 40x60 cm 250 Nýtt Reyklaxapaté m/rækjufy. 998 1.398 998 pk. . QILPIR 5. -12. JUNI
Taukarfa, 60 lítra 250 Nýtt Kryddreyktur silungur í 198 1.498 1.198 kg Frón tekex, 200 gr 46 56 230 kg
„Klapp" plastkassi 250 Nýtt y." ■ . Graflaxsmurpaté, 130 gr 119 145 119 pk. MS griilsós. m/hvítl./pipar 122 136 610 kg
Rauðvínsglös, 6 stk 250 Nýtt Samlokubrauð gróf/fín Millan 115 198 115 st. Mr. Muscle eldhúshr., 500 ml 264 309 528 ítij
Hvítvínsglös, 6 stk 250 Nýtt I Mr. Muscle baðhreinsir, 500 264 298 528 Itr
6 munstruð sumarglös 250 Nýtt Connexion þráðlaus sími 13.900 ml Mr. Muscle glerhr., 500 ml
Núðlusúpur Ym Ym 60 gr 25 Nýtt I Philips vasadiskó 3.990 219 239 438 itr
Handryksuga, Philips 2.940 Johnsön biö spráy, 500 ml 212 247 424 Itr
Philips Café Courmet 9.985 Wasa Frukost hrökkbr., 250 g 139 159 566 kg
Ferskarkjúkl.bringur 1.299 1.399 1.299 kg Myndalbúm f. 200 myndir 395 í Werthers Org. karam., i 50 g 119 149 793 kg
Franskar kartöflur, 2,5 kg 259 325 103 kg Kaupgarðurí Mjódd
Nauta piparsteik 1.099 nýtt 1.099 kg’ GILDIR TIL 8. JÚNÍ SKELJUNGUR hf.
Bónus hrásalat, 500 gr 89 109 178 kg Borgarnesgrillpylsur 598 776 598 kg GILDIR 4. -12. JUNÍ
Hellema súkkul.kex 119 nýtt 238 kg Borgarnes ostapylsur 698 954 698 kg Sumarblóm 39 nýtt 39 st.
Capevínber 225 399 225 kg Borgarnes þurkkr. lambal. 897 1.115 897 kg Frón kremkex, 250 g 99 147 396 kg
Marsís, 6íkassa 225 249 37,50 St.l Borgarnes sítr. svínahn. 879 nýtt 879 kg Picnic súkkulaði 39 55 39 st
Kimsflögur 179 189 179 pk. Goða mexíkó grísakótil. 998 1.148 998 kg Pylsur m. lauksalati+gos 190 250 190 st.
Sórvara í Holtagörðum Lambhaga-salat (dill/grasl) 99 139 99 bt. Hjúplakkrís, 200 g 139 185 695 kg
Iþróttagalli bama 1.890 : I Unghænuleggir 119 nýtt 119 kg Blue Coral bón, 375 g 398 558 1.059 kg
Halogen pera 199 Kalkúnaleggir 298 nýtt 298 kg
Veiðistöng barna 790 :
Badmintonsett, 4 manna 590 ÞIN VERSLUN EHF. KEA Hrísalundi
Sandkassi ”1290 ' Keðja sautján matvöruverslana GILDIR 5.- -10. JUNI
■ GILDIR 5.- 11. JUNI Greip hvítt Jaffa 75 150 75 kg
UPPGRIP-verslanlr Olís Tómatar, íslenskír 298 398 298 kg: Melónur, gular 99 158 99 kg
GILDIR i JÚNÍ Paprika 598 779 598 kg Melónur, grænar 93 158 93 kg
Langloka, Sómi 145 220 145 St. Höfnléttr.grísakótil. 1.098 1.289 1.098 kg Blómkál 193 398 193 kg
Kvikk Lunsj 50 70 50 st. Höfn marin. svínahnakkakótil. 929 1.098 929 kg Libby’s tómatsósa, 794 g 125 T36 158 kg
Lakkrísreimar, 400 gr 195 250 487 kg Svínarif 289 nýtt 289 kg Steikturlaukur, bahncke 68 88 340 kg
Cadburys Finger kex, 100 gr 99 139 99 pk. Heilhveiti-/hafrakex, 300 gr 109 nýtt 363 kg Sinnep festival, sterkt, 450 g 84 124 186 kg
Pepsi Cola, 2 Itr. 149 179 74,50 Itr Þykkmjólk, 4teg. 'Altr 109 118 109 pk. Sinnep festival, sætt, 450 g 97 118 216 kg
Always dömubindi 249 315 249 pk. Always dömubindi, 4 teg. 249 289 249 pk.
Mynda-albúm, 2x200 mynda 495 nvtt 247.50 Sti
Penslasett, lOstk. 295 nýtt • 11-11 verslun. KEA NETTO
GILDIR 5.- 11. JUNI GILDIR 5.- -10. JÚNÍ
10-11 BUÐIRIMAR KÁ-ungnautahakk 698 838 698 kg Lambal. rauðvl./hvítll./þurrkr. 15% afs.
GILDIR 5.- 11. JÚNl KÁ-kryddleggir 428 528 428 kg Roastbratwurst grillpylsur 599 Nýtt 599 kg
Nýfersk bláberUSA 198 298 198 pic| Goða bóndasteik 1 798 nýtt 798 kg Súpukjöt, 2. flokkur ~ 295 295 kg
Lambagrillsneiðar, i.fl. 380 598 380 kg Östakaka 8-10 m., mandarínu 658 767 658 st. Spergilkál, 250 g 129 159 516 kg
Hókus Pókus fs, 18 stk. 348 -498 19 st. Ostur Stóri Dímon, 250 gr 298 353 298 st. Sumarblanda, 300 g 89 98 296 kg
Pepsí, 2 Itr 119 158 59 Itr Pepsí eða 7up, 2 Itr. 139 168 139 Itr Maísstönglar, stubbar, 8 stk 168 194 21 st.
Vöffludeig, tilbúið 199 ” 288 199 ffij Marineruð síld, 565 gr 178 ” 2T8 - 178 st. Libby’s tómatsósa, 794 g 119 137 149 kg
Golden Crisp kex 89 138 89 pk. Balíerína kex, 180gr 98 117 98 pk. Frón mjólkurkex, 400 g 89 97 222 kg
Nýtt
Frostþurrk-
aðir réttir
ÚTILÍF í Glæsibæ
hefur í nokkur ár
selt frostþurrkaða
matinn Mountain
House sem ætlað-
ur er svöngum
ferðalöngum. Ein-
ungis þarf að blanda heitu vatni
við innihald pokans. Á annan tug
Mountain House rétta eru nú fáan-
legir. Nýlega bættust við nýir rétt-
ir, blandaður sjávarréttur, osta-
omeletta, granola morgunverður og
bláberja ostakaka.
Rót lamb-
haga-
salatsins
í garðinn
„UPPLAGT er að gróðursetja í
garðinum rætur af lambhagasalati
sem keypt er úti í búð og búið er
að nota. Það er fljótt að endurnýja
sig og má vænta nýrrar uppskeru
innan fárra vikna,“ segir Ágúst
Pétursson í nýútkomnu fréttabréfi
klúbbsins Nýir eftirlætisréttir.
Hann bendir einnig á að ýmis blóm
Morgunblaðið/Þorkell
séu tilvalin í mat, t.d. morgunfrúr
og skjaldflétta. Þá segir Ágúst enn-
fremur að fallegt sé að frysta
myntulauf og blóm í ísmolum og
bera fram með svaladrykkjum.
Hann bendir á að mynta sé fjölær,
lítið þurfi að hafa fyrir henni og
hún gefi frískandi bragð með öllum
mat.
Tré og runnar
Lauftré • Ski’autrunnar • Ban'tré
Harðgerðar, stórar og fallegar plöntur eru aðalsmerki okkar.
EUNORSYRENA
(SYRINGA X PRESTONIAE fEUNORj
iiS
Sumarblóm og
fjölærar plöntur
Opnunartímar:
Virka daga kl. 9-21
Um helgar ki, 9-18
(JUNIPF.RUS COMMUNIS)
GRÓÐRARSTÖÐIN
BERGFURA
(PINUS
UNCINATA)
STJÖRM/GRÓF18. SIMJ 581 4288, FAX S812228
Sækið sumarið til okkar
óMóiK
.14 , Í267'B7
m
Ferskir tómatar ríkir
af A- og C-vítamínum
FERSKIR íslenskir tómatar eru
lostæti og hollir þar að auki. Verð-
ið hefur farið lækkandi að undan-
förnu og því heillaráð að nota tæki-
færið og borða vel af þessu græn-
meti. Fyrr í vikunni kostaði kílóið
af þeim allt frá 329 krónum hjá
Bónusi og aðrir stórmarkaðir voru
með kilóið á um og yfir fjögur hund-
ruð krónur. Kaupmenn telja að
verðið eigi eftir að lækka enn frek-
ar á næstu vikum.
„Þetta er hitaeiningasnautt græn-
meti en hollt og gott,“ segir Hólm-
fríður Þorgeirsdóttir matvælafræð-
ingur hjá Manneldisráði. „Tómatar
veita okkur beta karótín sem um-
breytist í A vítamín í líkamanum,
þeir eru C-vítamínríkir og innihalda
auk þess fleiri vítamín, steinefni og
treflar. Sem dæmi má taka að 100
gramma tómatur fullnægir um 20%
af dagsþörfínni hvað A-vítamín
snertir. Auk þess fullnægir hann um
það bil 27% af C-vítamínþörf líkam-
ans,“ segir Hólmfríður.
Hér koma tvær auðveldar upp-
skriftir sem birtust nýlega í danska
vikuritinu Hendes verden. Tómatar
eru í aðalhlutverki.
Fylltir tómatar
Þennan smárétt má gera nokkru
áður en bera á hann fram ogtómat-
arnir eru þá geymdir í kæliskáp uns
þeir eru settir í ofninn.
_________4-6 stórir tómatar________
_________300 g nautohakk___________
____________1 msk. smjör___________
____________1 hvítlouksrif_________
1 dl hrísgrjón
_________2 dl kjðtkraftur__________
steinselja eftir smekk
UNDANFARIÐ hafa verslan-
ir lækkað verð á tómötum.
_________1 50 g rifinn ostur_____
___________salt og pipor_________
___________1 msk. olíg__________
Skerið toppinn af tómötunum og
fjarlægið kjama. Saltið í holuna og
leggið þá á hvolf svo safi renni úr
þeim. Kjötið er steikt og hvítlauki,
hrísgijónum og kjötkrafti bætt við.
Látið malla á pönnunni í nokkrar
mínútur. Bætið í ferskri steinselju
og rifnum osti. Fyllið tómatana og
setjið toppinn á. Setjið í smurt eld-
fast form og bakið í um klukku-
stund við 150°C.
Langlokur
___________4 langlokur________
viðbit____________
___________tómatar______________
mozzarella ostur
kjötálegg eftir smekk
(má gjarnan sleppa)
fersk söxuð basillauf
salt og pipar_________
Hitið langlokurnar í örskamma
stund í ofni og smyrjið síðan. Fyllið
með osti, tómötum og fersku krydd-
inu. Saltið og piprið eftir smekk. ■