Morgunblaðið - 05.06.1997, Síða 19

Morgunblaðið - 05.06.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ Husqvarna Rider 850-12 Hagkvæm aksturssláttuvél með sjálfvirkri kúplingu. Fimm gírar áfram og einn aftur. Vélinni má snúa við á 20 sm bletti. Sláttubreidd 85 sm með þriggja blaða sláttuhaus. Sláttuhæð stillanleg. 12.5 hp mótor. Verð kr. 369.871 Flymo Turbo Compact 300 Rafdrifin loftpúðavél með í 28 Iftra grassafnara. Sláttubreidd 30 sm. Sláttuhæð stillanleg (12-32mm). 1250wmótor. Verð kr. 26.842 Flymo L 47 Létt loftpúðavél. Hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Með 4 hp tvígengismótor. Verð kr. 49.613 IU)l.i»rarauifc« 272k Létt og kraftmikil steinsög með góða þyngdarjöfnun og stillanlegt sögunarhjól Handföng einangra vel titring. 3.6 kWmótor/4.9 hp. 9.6 kg. Verð kr. 85.217 G.A. PETURSSON ehf Faxafeni 14 • Sími 568 5580 usqvarna *yrrrt< usqvarna FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 19 _______ERLEÍMT______ Fiskveiðimál utan Lesbíur og einstæðar konur í Danmörku Meinað um gervifrjóvgun Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. LESBÍUM og einstæðum mæðrum mun frá 1. október verða óheimilt að gangast undir gervifijóvgun í Danmörku, hvort sem er á vegum hins opinbera eða í einkameðferð. Forsenda laganna er að börn eigi rétt á tveimur foreldrum. Eftir að lögin taka gildi þarf karlmaðurinn, sem fylgir konunni, að skrifa undir faðernisyfírlýsingu og heita því að rækja föðurhlutverkið. Hingað til hafa einstæðar konur og lesbísk pör getað fengið gervi- ftjóvgun og hefur sá möguleiki verið nýttur. Ýmsir læknar hafa orðið til að mótmæla þessu nýja fyrirkomu- lagi, þar sem þeir geti ekki staðið í að vera varðhundar yfir þeim, sem leiti meðferðar við ófijósemi. Einnig eru þeir áhyggjufullir yfir að ef kona og maður leiti saman eftir gervi- ftjóvgun en síðan komi í ljós að maðurinn sé aðeins að veita konunni aðstoð til að komast í aðgerð þá verði læknarnir ábyrgir og þurfi aci taka á sig refsingu. Af hálfu ráðuneytisins hefur verið látið í ljós að fólk bindi sig með undirskrift og það sé skylda lækn- anna að ganga úr skugga um að um alvöru samband sé að ræða, en ekki aðeins yfirvarp. Eins og er eru alls staðar biðlistar í gerviftjóvgun, því margar einstæðar konur og lesb- íur reyna að komast að fyrir 1. októ- ber. lögsögu ESB? Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. í RÉTTARHÖLDUM danskra ESB- andstæðinga fyrir Eystri landsrétti gegn forsætisráðherra til að láta reyna á hvort afhending valds til ESB bijóti í bága við stjómarskrána hafa þeir bent á fiskiveiðimálin. Að þeirra mati eru þau mál gott dæmi um hvernig danska stjórnin hefur afhent meira vald en stjómarskráin heimili. Höfuðatriðið í málsókn andstæð- inganna er að Efnahagsbandalagið og síðan ESB hafi farið að skipta sér af einstökum málaflokkum, án lagagrundvallar og síðan hafí hvert atriðið leitt af öðru. Um leið hafí danska stjórnin því brotið stjórnar- skrána með því afhenda stöðugt fleiri mál til framkvæmdastjórnar- innar í Brussel. Fiskveiðimálin ekki nefnd við inngöngu Danmerkur Andstæðingarnar benda á að þeg- ar Danir gerðust aðilar að Efnahags- bandalaginu 1973 hafi fiskveiðimál- in hvergi verið nefnd á nafn. Það hafí þó ekki hindrað að upp úr því hafi ESB farið að gefa út tilskipanir á sviði landbúnaðarmála, sem vörð- uðu fiskveiðar. Það hafi síðan orðið til þess að nú séu kvótar, veiðitími og veiðistaðir ákveðnir af ESB, auk þess sem ákvæði þaðan um verð og stærð leiði til þess að miklu sé hent af fiski. Það hafi síðan verið út frá fisk- veiðimálum, sem þokast hafi yfir í umhverfismálin og því séu bæði þessi svið utan þess, sem Danir hafi upphaflega skuldbundið sig til með aðildinni 1973. Málaferlunum lýkur í júní og und- ir mánaðamótin eða í byijun júlí er dóms að vænta. og fallegi stofusófinn' Ip i, þinn breytist í þægi- legan svefnsófa. - ***■ Já þeir hafa slegið I”1 í gegn amerísku . svefnsófarnir enda ií ' i lih P6 svefnsófarnir enda ■liyi ■ mjög vandaðir og fallegir. Innbyggð Í4; ■ ^SSS&SSá springdýna og ekkert mál að draga dýnuna 4ppp m Amerísku svefnsóf- arnir kosta frá kr. 79.990,- í Full (135x190) Ef þig vantar svefnsófa skaltu koma til okkar því úrvalið er fjölbreytt °g gæðin vís. &Í HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 - 112 Rvfk - S:510 8000 evrópa\ Sláttuvélamarkaðurinn Gerðu kröfur um gæði og góð kaup - komdu beint tii okkar!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.