Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1997 57 ÍDAG Arnað heilla ^/AÁRA afmæli. Sjötug I V/er í dag, fimmtudag- inn 5. júní Sólveig Jóns- son, hjúkrunarfræðing- ur, Lyngrima 15, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Jón Hjörleifur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri og prestur. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu milli kl. 10 og 14 sunnudaginn 15. júní nk. eða eftir tíu daga. BRIDS Umsjón Guðmunilur l’áll Arnarson ÍTALINN Attanasio hélt á spilum suðurs á Evrópumót- inu í tvímenningi, sem fram fór síðla vetrar í Hollandi. Eftir nokkuð langan aðdrag- anda, varð Attanasio sagn- hafi í tveimur spöðum. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D643 4 ÁG43 ♦ 32 ♦ Á43 Vestur Austur ♦ K108 ♦ Á2 V 109 *K875 ♦ D109754 111111 ♦ G 4 D2 4 KG8765 Suður ♦ G975 V D62 ♦ ÁK86 + 109 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 tígull Dobl 2 lauf Dobl 2 tíglar Pass Pass Dobl Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufdrottning. Austur yfirdrap lauf- drottningu makkers með kóng og skipti yfir í einspil- ið í tígli, þegar Attanasio dúkkaði. Suður tók með ás og spilaði spaða á drottn- ingu og ás. Austur spilaði aftur spaða, vestur tók tvo slagi á K10 og spilaði síðan laufi á ás blinds. Attanasio spiiaði litlu hjarta úr borði að drottningunni, og austur gaf réttilega. Sagnhafi hefur þegar gefið þijá slagi á tromp og laufkónginn og þarf því að fá fimm af þeim sex sem eftir eru í þessari stöðu: Norður 4 6 4 ÁG4 4 3 4 4 Vestur Austur 4 .. 4 - 4 10 1 4 K87 ♦ D10975 111111 4 - 4 - ♦ G87 Suður 4 7 4 62 4 K86 4 - Attanasio spilaði nú tígul- kóngi og meiri tígli, sem hann trompaði. Austur mátti vel missa lauf í fyrri tígulinn, en svo fór málið að vandast. Ef hann henti aftur laufi, yi'ði hann sendur inn á síðasta laufið til að spila frá hjartakóngnum. Hann henti því hjarta. En þá spilaði sagnhafi hjarta- gosanum úr borði og fríaði þannig síðasta hjartað án þess að vestur kæmist inn. fT/\ÁRA afmæli. Laug- OV/ardaginn 7. júní verður fimmtugur Kristján Helgi Bjartmarsson, for- stöðumaður gervitungla- fjarskipta hjá Pósti og síma, Austurströnd 14, Seltjarnarnesi. Hann og kona hans Halldóra Guð- mundsdóttir taka á móti gestum frá kl. 17 til 20 á afmælisdaginn, í Skipholti 70. ff /\ÁRA afmæli. Mánu- Dv/daginn 9. júní nk. verður fimmtugur Jón Norðfjörð, framkvæmda- stjóri, Vallargötu 29, Sandgerði. Hann og eigin- kona hans Ólafía Guðjóns- dóttir, bjóða til afmælis- veislu í samkomuhúsinu í Sandgerði, laugardaginn 7. júní frá kl. 19. Þau vonast til að sem flestir ættingjar og vinir samfagni þeim á þessum tímamótum. Með morgunkaffinu * Ast er... að fara handahlaup af gleði yfir að hafa hitt HANN. TM Heg U.S. Pat. OH. — ail rights reserved (c) 1997 Los Angeles Times Syndicate VERTU rólegur. Ég kom honum í gang. COSPER í NÆSTA mánuði höldum við upp á gullbrúðkaup- ið okkar, ef við verðum ennþá gift. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ ciftir ITanccs Drakc TVÍBURAR Afmæiisbarn dagsins: Þú ert viðkvæmur, þolir illa harðræði heimsins og vilt að ailir lifi í kærieika og friði. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Þú ert léttlyndur þessa dag- ana og vilt ólmur hitta fólk. Hleyptu lífi í rómantíkina og bjóddu ástinni þinni út að borða. Naut (20. apríl - 20. maí) (fft Taktu ekki nærri þér, þó áætlanir þínar breytist eitt- hvað. Það er þér bara til góðs. Hittu vini þína seinna í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Eyddu deginum i faðmi fjöl- skyldunnar fremur en að leggjast í búðarráp. Nú ætt- irðu að skipuleggja sumarfrí fjölskyldunnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert á milli steins og sleggju varðandi ákvarðana- töku en færð gagnlegar upp- lýsingar frá vini þínum, sem þú skalt notfæra þér. Ljón (23.júlí-22.ágúst) Þú ert hálffúll vegna þess að ákveðin persóna hlustar ekki á þig. Vertu ekki ósann- gjarn og ráðríkur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú ferð þú að sjá árangur erfiðis þíns. Vertu ekki nið- urdreginn þó hann sé ekki eins mikill og þú áttir von á. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur verið eitthvað utan við þig undanfarið, en það verður ekki lengi. Eitthvað gerist á næstu dögum sem breytir því, svo vertu viðbú- inn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þú treystir um of á einhvern, sem þarf að fá að vera í friði. Vertu ekki of ýtinn því hlut- irnir ganga upp hjá þér, fyrr en varir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Nú er kominn tími til að tak- ast á við verkefni sem þú hefur hugsað um lengi. Láttu ekki draga úr þér, þó illa gangi í fyrstu. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þetta verður ánægjulegur dagur. Þú ferð í heimsóknir og spjallar við vini og kunn- ingja. Leyfðu þér svo að eiga rólegt kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Fjölskyldumeðlimir hafa skiptar skoðanir á hvað gera skuli í sumarfríinu, svo rétt- ast væri að setja tillögurnar niður á blað og draga um þær. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -ohk Þú ert óöruggur varðandi fjármálin, en tekur fljótt gleði þína þvi málin skýrast í dag. Náinn vinur þinn fær- ir þér góðar fréttir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fyrir sumarfríið... úrval af buxum, bolum og úlpum. Vðutttv tískuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680 ORÐSENDING FRÁ LÍFEYRISSJÓÐI VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS TIL SJÓÐFÉLAGA Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags fslands hefur sent sjóðfélögum sínum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu 1. júlí-31. desember 1996. Hafi einhver ekki fengið yfirlit, en dregið hafi verið af launum hans í Lífeyrissjóð verkfræðingafélags íslands, eða ef yfirlitið er ekki í samræmi við frádrátt á launaseðlum, þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu sjóðsins nú þegar og eigi síðar en 30. júní n.k. Verði vanskil á greiðslum iðgjalda til lífeyrissjóðsins geta dýrmæt réttindi glatast. GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðar- sjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum, skal launþegi innan sömu tíma- marka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla íyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður ein- ungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjalda- kröfuna. Lífeyrissjóður Verkfiræðingafélags íslands, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, sími 568 8504, fax 568 8834. - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.