Morgunblaðið - 05.06.1997, Síða 58

Morgunblaðið - 05.06.1997, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ígí WÓBLEIKHÚSÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Á morgun 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 nokkur sæti laus — fös. 20/6 - lau. 21/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams f kvöld síðasta sýning, nokkur sæti laus — sun. 8/6 aukasýning allra síðasta sinn. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Á morgun 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 uppselt — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Eínnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. í HÁSKÓLABÍÓI FIIÍAMTUDAGINN 5. JÚNÍ KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Robert Henderson linleikari: Joseph Ognibene [fnisskró: Johonnes Brohms: Háskólaforleikurinn Richord Strouss: Hornkonsert Piotr Tchoikovsky: Sinlónía nr.4 SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN ÁSAMATÍMAAÐÁRI lau. 7. júní kl. 23.30 fim. 12. júní kl. 20.00 lau. 14. júní kl. 23.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. MIIASALA I SÍMA 555 0553 LEIKFÉLAQ REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Litla sviöið kl. 20.00 Leikhópurinn BANDAMENN: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson í kvöld 5/6, fös. 6/6. Miðasaian er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á mótí símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00—12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VK) ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — bæð\ fyrir og eftir — -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM mmii ripnuN Frumsýn. 12. júní kl. 20 ðrfá sæti laus. 2. sýning 13. júní kl. 20 3. sýning 14. júní kl. 20 4. sýning 15. júnl kl. 20 5. sýning 16. júní kl. 20 Miðasala mán,—-fös. 15—19 og lau. 12-16. Péi— 55M475 Berst við risaslöngur ►LEIKKONAN Jennifer Lopez er 26 ára og ætti að geta vel við unað þessa stundina. Hún er nýgift, hamingjusöm og hefur nóg að gera sem leikkona. Eiginmaður hennar er þjónn- inn Ojani Noa og þau hittust þegar hann var við vinnu sína á veitingastað í Miami. Hann bað hennar þegar hún hélt hóf í kjölfar þess að tökum var lokið á kvikmyndinni um söngkonuna Selenu, reif upp hljóðnemann og bar fram spurninguna á veitingastaðnum sem var troðfullur. Hún tók tók bónorðinu umsvifalaust. Nýjasta mynd Lopez er „Anaconda", sem nú er verið að sýna í einu af kvik- myndahúsum borgarinnar og sat í tvær vikur á toppi bandaríska aðsóknarlistans í apríl. Myndin fjallar um kvikmyndatökulið sem ætlar að gera heimildarmynd um horfinn indí- ánaættbálk við Amazonfljótið en finnur í stað þess 13 metra langa risaslöngu. Lopez leikur mikið hetju- kvendi sem einsetur sér að bana slöngunni. Sértilboð 25. júní • Vikuferðir 2 vikur Frábær aðbúnaður á E1 Pinar. E y jmwjwmuLYi [H EIM S F É RÐIR ] 1 I'192 CJ 1997, Kr. 29.932 Vikufcrð, fulg, gisting og fararstjórn á E1 Pinar m.v. hjón m. 2 börn 2-11 ára. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 Kr. 39.932 2 vikur, flug, gisting og fararstjórn á El Pinar m.v. hjón m. 2 börn 2-11 ára. Skattar innifaldir. Kr. 49.960 2 vikur, flug, gisting og fararstjórn á Mincrva, m.v. 2 í stúdíó. Nú eru síðustu sætin að seljast upp þann 25. júní til Costa del Sol, þessa vinsælasta áfangastaðar við Miðjarðarhafið. Heimsferðir bjóða nú sértilboð á glæsilegum gististað, E1 Pinar, þar sem þú nýtur Frábærrar þjónustu og aðbúnaðar í fríinu. Afar fallegur garður, stúdíó eða íbúðir með 1 eða 2 svefnherbergjum, allar með sjónvarpi, loftkælingu og síma. Og meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða og spennandi kynnisferða. Bókaðu strax - síðustu sætin. Morgunblaðið/Albert Kemp FRÁ hátíðarhöldunum á Fáskrúðsfirði. Gott veður dró úr aðsókn SJ ÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur á Fáskrúðsfirði að venju og hófst hann á skemmti- siglingu með Ljósafelli SU á laugardagsmorgun. Að því loknu var skemmtidagskrá við höfnina með ýmsum uppákomum og dans- leikur um kvöldið. Á sunnudag var sjómannamessa og blómsveigur lagður að minnisvarða um drukknaða sjómenn. Einstök veð- urblíða var á Fáskrúðsfirði um helgina og svo virtist sem fólk væri á faraldsfæti því aðsókn var nokkuð dræm á dansleik og í messu. FAGMANNLEG vinnubrögð hjá Barböru Bush. Liðtækur málari! BARBARA og George Bush voru á ferðalagi í Fíladelfíu á dögun- um. Það lítur út fyrir að hún sé jafn fjörug bónda sínum sem nýverið stökk fallhlífarstökk. Hún gekk til liðs við bæjarbúa og máiaði bæinn (a.m.k. einn vegg) gráan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.