Morgunblaðið - 05.06.1997, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
'V
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING
CLINT EASTWOOD
GENE HACKMAN ED HARRIS
Fra framleidendum myndarinnar
PRICILLA QUEEN OF THE DESERT
HREYSTI
i ^ Sportswear Company» ]
coun
FRIELS
dts
. , , s-s Kvikmyndaumfjöllun
Apple-umboöið á laugardögum
Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15. B. i. 12 ára.
JACQUELINE
MCKENZSE
■a film by NADIA TASS 1
m REtLJáBLE
564 3535
ABSOLUTE
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið
framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára
’zg’ss--
Stórfín eðalmynd með
frábærum leikurum og
flottri umgerð.
★ ★★ ÓHT Rás2
v ★★★ HK dv
mGUMERHLIFTH
Háðung
Ridicule
Sýnd kl. 9 og 11.
Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel s Wedding og Pricilla
Queen of the Desert sanna að Ástralir eru húmoristar miklir og kunna
að gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er
nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til að hitta
fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan að Wally haldi
konunni og barni hennar föngnum með haglabyssu og áður en Wally
getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og
fjölmiðlafólk búið að umkringja húsið.
Sýnd kl. 6.50, 9.05 og 11.15.
KOYLA
★★★★ Rás 2 ★★★★Bylgjan ★★★ 1/2 DV
★ ★ ★ 1 /2 Dagsljós^★ ★ 1 /2 Mbl
Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar
HELGI Örn Jakobsen stormar
fram á svið.
Morgunblaðið/Halldór
SIGURJÓN Búi Baldvinsson spýr eldi og eimyrju.
Karlinn í tunglinu
► ÞAÐ var fjörugt á skemmti-
staðnum Tunglinu þegar
keppnin um Karlinn í tunglinu
fór fram. Hávaðamælir skar
úr um hver hlaut sigurinn og
áhorfendur létu ekki segja sér
tvisvar að láta í sér heyra.
Meirihluti gesta í salnum voru
konur og þær studdu sína
menn með kölium, klappi og
stappi.
Sigurvegari var Skúli Þ.
Hilmarsson, í öðru sæti var
Óskar Barkarson og Helgi Örn
Jakobsen hreppti þriðja sætið.
Ljósmyndari Morgunblaðsins
brá sér á staðinn og tók nokkr-
ar myndir.
KRISTJÁN Ársælsson fyrr-
verandi íslandsmeistari í
vaxtarrækt vakti lukku þegar
hann hnyklaði vöðvana.
SKÚLI Þ. Hilmarsson er Karlinn í tunglinu.
Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Hákon Magnússon heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu byggðar-
lagsins með dóttur sinni, Kristínu Rós Hákonardóttur.
Hákon Magnús-
son heiðraður
Hornafirði - Á sjómannadegi á
Hornafirði ár hvert er sjómaður
heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu
byggðarlagsins. Að þessu sinni var
fyrir valinu Hákon Magnússon fyrr-
um skipsjóri og annar eigandi Húna-
rastar SF-550 heiðraður, en Hákon
hefur komið með mikinn loðnu og
síldarafla hér að landi og hefur nú
selt Borgey hf sinn hlut í skipinu.
Áhafnirnar á Jónu Eðvalds SF og
Hafborgu SF voru heiðraðar fyrir
mannbjörg á árinu. Skipsmenn á
Jónu Eðvalds björguðu áhöfninni af
Sæborgu GK giftusamlega og skip-
veijar á Hafborgu björguðu áhöfn-
inni af Hauki SF sem sökk rétt fyr-
ir utan Hornafjörð
Konungleg-
ur bangsi
►ÞESSI guli bangsi var í eigu
Friðriks níunda Danakonungs.
Hann fannst við tiltekt á háa-
lofti Sorgenfri-hallarinnar. Þar
hafði hann verið gleymdur og
grafinn í mörg ár.
BANGSI af konungakyni.