Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ ' llUOla//íf/ ’^^úe V' r)ii' Aldamótaverð kr. 2000 ^tidan ^’/ratok ÞriggjaréUa matseðttl immm— Súpa eða salat fmmm Léttsteiktur lambavöðvi eða kjúklingabringa með viilisveppasósu eða fiskfang clagsins eða grænmetislasagne mumm Ifnetumoussc eða kaffi og sætindi Og bíillid innilnlió lllorðapantanir sími 551-9636 Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@treknet.is '-64 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Margir Nr. | var Lag Flytjandi 1. ; (1) You Are Not Alone Oiive 2. i (2) Alright Jamiroquai 3. i (4) Step into a World KRS One 4. i (6) Paranoid Android Radiohead 5. i (8) On Your Own Blur 6. i (3) The Sweetest Thing Refugee Cump Allstars 7. i (5) It's Alright 1 Feel It Nuyorican Soul 8. i (13) Mo Money Mo Problems Notorious 9.; (-) Last Night on Earth U2 10. i (10) Wild Hot Busta Rymes & t.c.q. 11. i (9) Legends Sacred Spirits 12. i (15) Drop Deod Gorgeous Republica 13. i (26) Smokin'Me Out Warren G 14. i (27) Bruise Pristine Placebo 15.; h Shine Space Brothers 16. i (12) Sunday Morning No Doubt i7.; (-) Tóffýla Woofer 18. i (7) Yn Ho He NCTribe 19. i (14) North Country Boy Charlatons 20. i (25) Monkey in the Wrench Foo Fighters 21.; (-) Sissyneck Beck 22. i (16) Bitch Meredith Brooks 23J (18) Step into My World Hurricane 24.; (22) Around the World Daft Punk 25. i (23) Susan's House Eels 26.i (11) Brazen Skunk Anonsie 27.i (-) Oxygene Vertigo 28. i (21) From Disco to Disco Whirlpool Productions 29. i (17) Super bon bon Soul Coughing 30. i (19) The Suint Orbital Blaður Yanmetnar kvikmyndir LOCARNO-kvikmyndahátíðin held- ur upp á fimmtugsafmæli sitt í ár eins og Cannes-hátíðin. Hátíðin verður haldin dagana 6. til 16. ág- úst og verður boðið upp á sérstakar sýningar til heiðurs bandarískri kvikmyndagerð í tilefni afmælisins. Sýningarnar eiga að bera yfirskrift- ina ,,50(+l) Years of American Film“ og er takmarkið að sýna frumlegustu og áhrifamestu mynd- irnar sem hafa ekki verið metnar að verðleikum síðustu fimmtíu árin. Þijátíu virtir bandarískir kvik- myndagerðarmenn voru beðnir um að tilnefna þær kvikmyndir sem þeir teldu hafa veitt ungum kvik- myndagerðarmönnum innblástur og mótað nýjar stefnur á sínum tíma. Woody Allen, Robert Aitman og Clint Eastwood voru meðal þeirra sem tóku þátt í valinu. Myndirnar sem voru valdar eru allt frá árinu 1946 til 1995. Sú elsta er „Western Canyon Passage" í leik- stjórn Jacques Toumeur, en Martin Scorsese valdi hana, og sú yngsta er mynd Tim Burton „Ed Wood“, en hún var valin af Paui Morrissey. Af öðrum myndum má nefna að Woody Allen valdi „The Hill“ í leik- stjórn Sidney Lumet, Francis Ford Coppola „One-Eyed Jack“ í leik- stjóm Marlon Brando, John Waters „Boom“ í leikstjóm Joseph Losey, Gus van Sant „Ordinary People" í leikstjóm Robert Redford, Allison Anders „There’s Always To- morrow“ í leikstjórn Douglas Sirk, og John Carpenter „Falstaff", öðm nafni „Chimes at Midnight", í leik- stjórn Orson Welles. Helblár (Blue in the Face)_______ Gamanmynd ★ ★ y. Framleiðandi: Peter Newman/Int- eral. Leikstjórar og handritshöf- undar: Wayne Wang og Paul Aust- er. Kvikmyndataka: Adam Holend- er. Tónlist: David Byrne. Aðalhlut- verk: Hervey Keitel, Mel Gorham, Rosanne, Victor Argo, Giancarlo Esposito, Michael J. Fox, Jim Jar- musch, Lou Reed, Mira Sorvino, Lily Tomlin og Malik Yoba. 90 mín. Bandaríkin. Miramax/Skifan 1997. SÖGUSVIÐIÐ er tóbaksbúð í Brooklyn, sem Auggie Wren rekur og margir kannast við úr kvik- myndinni Reykur. Þangað koma margir, bæði til að reykja, en ekki síst til að blaðra. Þessi mynd hefur ekkert eiginlegt handrit, heldur fá leikarar ákveðnar vísbendingar um hvað skuli koma fram í hverri senu og leikararnir leika af fingrum fram. Leikararhópurinn er stór og góður og margir þeirra sýna mjög góða takta. Margt skemmti- legt kemur fram og margt af því sjálfsagt raun- hæfar lýsingar á Bandaríkja- mönnum. Lily Tomlin skapar skemmtilega en miður geðslega persónu. Micael J. Fox fær loks tækifæri til að sýna á sér nýja hlið og tekst vel upp. Einnig eru Malek Yoba og Mel Gorham mjög skemmtileg og lif- andi og við eigum örugglega eftir að sjá meira af þeim. Það hefði samt mátt sleppa Ma- donnu og Ru Paul. Þar var að vissu leyti farið úr sagnaheiminum og inn í raunveruleikann og það eyðilagði trúverðugheit myndarinnar. I heild- ina er samt persónusköpunin mjög góð og myndin er mannleg og fynd- in. Enn og aftur gera Bandaríkja- menn út á kynþáttahatrið sem er í kjaftinum á öllum, en ristir í raun ekki djúpt. Sagan er heldur laus í reipunum og gengur ekki upp und- ir þeim forsendum að margt „skrýt- ið hafi gerst undanfarið í Brook- lyn“, eins og Auggie tilkynnir okkur í upphafi myndarinnar. Stundum er hún svo laus í reipunum að það jaðrar við að myndin sé keppni milli leikarana um hver sé sniðug- astur. Myndin er sem sagt skemmti- legt á að horfa, en skilur ekkert eftir sig fremur en fyrri myndin Reykur. Hildur Loftsdóttir. SÉD 0G HEYRT stráir sólargeislum! VMSD HIlliS ISPSNI! DONALDS TRUmP! Anna Krisnansdottir á tveggja ara afmæií sem kona: VANDRÆÐI Ingolfur Guðbrandsson, ferða- frömuður: Gerir lífið skemmtilegra! MYNDBÖND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.