Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1997 65 I I I I I I I i í I 1 I \ í i 4 MYNDBÖIMD/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP S Frekar lítil aðsókn MIÐASALA var fremur lítil í Bandaríkjunum um helgina, 9 pró- sentum minni en sömu helgi í fyrra. Sérfræðingar segja skýringuna vera að framleiðendur hafí ekki þorað að frumsýna stórmynd af ótta við risaeðlumar í Týndum heimi. Týndur heimur („The Lost World: Jurassic Park“) reyndist enda allsráðandi í miðasölunni eins og sést á meðfylgjandi lista. Kvikmyndamenn í Bandaríkjun- um vona að salan verði meiri á næstu vikum, en mikils er vænst af eftirtöldum myndum: „Con Air“ (frumsýnd á föstudag, 6. júní), „Speed 2: Cruise Control" (13. júní), „Batman and Robin“ og „My Best Friend’s Wedding" (20. júní), „Face Off“ og Herkúles (27. júní), „Men in Black“ (2. júlí) og „Air Force One“ (25. júlí). MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Skólabílsránið (Sudden Terror Hijacking of Schooi Bus 17)~k Völrænir böðlar (Cyber Trackers)-k 'h Hann heitlr Hatur (A Boy Called Hate)k Vi Þrumurnar (Rolling Thunder)k 'h Glæpastundin (Crime Time)~k k 'h Aftökulistinn (The Assassination File)~k k Þytur í laufi (Wind in the Wi!lows)k k Moll Flanders (Moll Flanders)k k k Draugurinn Susie (Susie Q)k'h Jólin koma (JingleAll the Way)k k Leyndarmál Roan Inish (The Secret ofRoan Inish)k k 'h AstfangiS fóll Við smíðum hringana, sendum trúlofunarhringa litmyndalistann um land allt. - kjarni málsins! AÐSÓKN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN Bandaríkjunum I BIOAÐ! í Bandarí Titill SíOasta vika Alls 1. (1.) The Lost World: Jurassic Park 2.421,1 m.kr. 34,1 m.$ 142,0 m.$ 2.(2.) Addicted to Love 440,2 m.kr. 6,2 m.$ 20,1 m.$ 3. (-) Gone Fishin' 411,8 m.kr. 5,8 m.$ 5,8 m.$ 4. (-) Trial and Error 347,9 m.kr. 4,9 m.$ 4,9 m.$ 5. (3.) The Fifth Element 248,0 m.kr. 4,0 m.$ 52,0 m.$ 6. (5.) Breakdown 227,2 m.kr. 3,2 m.$ 42,0 m.$ 7.(4.) AustinPowers 225,1 m.kr. 3,1 m.$ 39,0 m.$ 8. (7.) Liar Liar 114,3 m.kr. 1,6 m.$ 167,0 m.$ 9.(6.) Father'sDay 113,6 m.kr. 1,6 m.$ 26,0 m.$ 10. (-) 'TilThere WasYou 92,3 m.kr. 1,3 m.$ 1,3 m.$ Vinsælastur á Ítalíu ► LEONARDO Pieraccioni er meðal vinsælustu kvikmynda- leikstjóra ítala um þessar mund- ir þó hann hafi eingöngu stýrt tveimur myndum. „II Ciclone", mynd númer tvö, kom á markað- inn árið 1995 og setti þá nýtt sölumet fyrir ítalskar myndir. Vinsældir „II Ciclone", sem fjall- ar um ungan mann sem lifir til- breytingarlausu lífi þar til sex flamenco-dansarar heimsækja heimabæ hans, náðu athygli bandarískra kvikmyndar- gerðarmanna og er nú unnið að endurgerð hjá Touchstone Pict- ures. Pieraccioni lætur sér ekki bara nægja að leikstýra gaman- myndunum sínum hann leikur einnig aðalhlutverkið og skrifar handrit. Hann hefur nú hafið vinnu við sína þriðju mynd og ber hún titilinn „Fuochi d’Art- ificio“ eða Flugeldar. Hún segir frá hundaeftirlitsmanni sem á í vandræði með sambönd sín við hitt kynið. Hann kynnist sál- fræðingi þegar hann er í sum- arfríi og reynir að komast til botns í vandamálum sínum með aðstoð hans. „Fuochi d’Art- ificio" er væntanleg í kvik- myndahús á Ítalíu í haust. r hjólin sem fara eins og eldur i sinu um USA a Evrópu, núna á íslandi SUB MISSION (CHROME) BMX RACER 28.188 kr. stgr. Öll Freestyle og BMX hjól frá Gary Rsher og Trek eru gerð fyrir rosalega notkun enda stell og gaffall með lífstíðar ábyrgð. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.