Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 67
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1997 67 í-, - DAGBÓK VEÐUR VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi töiurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttáf*1 og síðan spásvæðistöiuna. °C Veður ‘C Veður Reykjavík 6 léttskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Bolungarvík 5 heiðskírt Hamborg 21 léttskýjað Akureyri 3 skýjað Frankfurt 23 hálfskýjað Egilsstaðir 2 úrkoma í grennd Vín 20 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 rigning Algarve 21 hálfskýjað Nuuk 9 heiðskírt Malaga 20 rigning Narssarssuaq 11 léttskýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Þórshöfn 9 súld Barcelona 20 þokumóða Bergen 15 léttskýjað Mallorca 23 skúr Ósló 18 léttskýjað Róm 25 hálfskýjað Kaupmannahöfn Oð tr j<T- CD o* Feneyjar 21 þokumóða Stokkhólmur 18 léttskýjað Winnipeg 14 léttskýjað Helsinki 15 léttskýjað Montreal 14 heiðskírt Dublin 17 þokumóða Halifax 10 skýjað Glasgow 19 léttskýjað New York 13 skýjað London 20 léttskýjað Washington 13 alskýjað París 24 skýjað Orlando 23 hálfskýjað Amsterdam 20 skýjað Chicago 12 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 5. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 0.15 0,3 6.19 3,7 12.26 0,2 18.38 4,0 3.12 13.22 23.34 13.38 ÍSAFJÖRÐUR 2.25 0,1 8.15 1,9 14.30 0,1 20.32 2,2 2.26 13.30 0.34 13.47 SIGLUFJÖRÐUR 4.31 0,0 10.55 1,1 16.38 0,1 22.55 1,2 2.06 13.10 0.14 13.26 DJÚPIVOGUR 3.25 1,9 9.28 0,2 15.47 2,2 22.06 0,3 2.44 12.54 23.06 13.09 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar Islands Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 1Q Hitas 'rfm <f\\ \ \ \ RÍ9nÍng t SkÚrÍr 1 Vindörin sýnir virtd-' J|§J ) í t,* * Slydda Y7 Slydduél I stefnu ogfjöðrin ®IÉÖ*' 'mmmr <. ... É| 1 vindstyrk, heilfjöður ....... ■ -...................... • w pl / er 2 vindstig. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað : sje sfe 4 é é Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, víðast kaldi. Smá él við Norðausturströndina en annars bjartviðri. Hiti 0 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að helgi er gert ráð fyrir ríkjandi norðaustlægri átt, með svölu veðri. Rigning eða slydda víða um land á fimmtudag og föstudag, en síðan slydduél um landið norðanvert. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar uppiýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðirnar fyrir austan og suðaustan land fjarlægjast báðar en hæðarhryggur kemur upp að vesturströnd landsins. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kýrin, 4 krús, 7 hreyf- ingarlaust, 8 úrkomu, 9 kraftur, 11 vitlaus, 13 dugleg, 14 málgefið, 15 sáldra, 17 snaga, 20 snák, 22 orsakir, 23 gosefnið, 24 áma, 25 gefur fæði. LÓÐRÉTT: 1 ávani, 2 mysan, 3 brúka, 4 maður, 5 sagt ósatt, 6 sleifin, 10 elur, 12 á litinn, 13 fag, 15 fugl, 16 illkvittin, 18 svarar, 19 flanar, 20 greiya, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 boðflenna, 8 kubbs, 9 gerpi, 10 ker, 11 liðna, 13 arinn, 15 hress, 18 efldi, 21 vol, 22 glata, 23 deyða, 24 vitfirrta. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 fiska, 4 eigra, 5 nærri, 6 skál, 7 kinn, 12 nes, 14 ref, 15 hagl, 16 efaði, 17 svarf, 18 eldur, 19 leyft, 20 iðan. í dag er fimmtudagur 5. júní, 156. dagur ársins 1997. Fardag- ar. Qrð dagsins: Allt er til vegna Guðs og fyrír Guð. Því varð hann, er hann leiðir marga syni til dýrð- ar, að fullkomna með þjáningum þann, er leiðir þá til hjálpræðis. daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. I dag kl. 9 kaffi, stund með Þórdísi kl. 9.30, handmennt kl. 10, brids fijálst kl. 13, bókband kl. 13.30, bocc- iaæfing kl. 14, kaffi kl. 15. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Goða- foss, Arnarfell, Brúar- foss og Skylge. Þá fóru Kyndill, Freri, Reykja- foss, Ottó N. Þorláks- son og Örfirisey. Jón Baldvinsson, Baldvin Þorsteinsson og Helga fóru á veiðar. í gær kom Dettifoss, Engey og Freyja sem landaði. Búist var við að Skag- firðingur, Dettifoss og Mælifell færu út í gær- kvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fór Ránin á veiðar. í gær fór Níels Pauli á veiðar. Oztrovet kom í gærmorgun. Þýski togarinn Dorado var væntanlegur i gærkvöldi. Fréttir Fardagar „hefjast á fímmtudegi í sjöundu viku sumars, frá 31. maí til 6. júní í nýja stfl, og lýkur með sunnudegi. Þá skyldi flytjast búferlum. Upphaflega voru vist- ráðningar einnig miðað- ar við fardaga en á 14. öld var hjúaskildagi fluttur til krossmessu. Fardagar voru ennfrem- ur viðmiðun í ýmsum við- skiptum og réttarathöfn- um, einkum innheimtu, og var fardagaárið al- mennt reikningsár í landbúnaði fram á 20. öld. í Kristni þætti í Flat- eyjarbók sést orðið notað um búferlaflutning hui- inna vætta þegar Þór- hallur spámaður sér fýrir komu kristins siðar nokkru eftir að dísir höfðu orðið Þiðranda syni Síðu-Halls að bana. Fleira var þó auðvitað miðað við þessa dagsetn- ingu. Kveðja skyldi búa í dóm fyrir fardaga, en eigi skyldi stefna mönn- um frá Maríumessu á langaföstu til farþega," segir m.a. í Sögu Dag- anna. Brúðubíllinn verður í dag við Austurbæjar- skóla kl. 10 og í Barða- vogi kl. 14. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag og á morgun. (Hebr. 2,10.) Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tfmi er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Gjábakki, Fannborg 8. Áhugafólk um útiveru og hreyfingu fer i létta göngu frá Gjábakka kl. 10 í dag. Öllum er heimil þátttaka. Gerðuberg, félagsstarf. Leikfimi í Breiðholtslaug á vegum íþrótta- og tóm- stundaráðs þriðjud. og fimmtud. kl. 9.10. Kenn- ari: Edda Baldursdóttir. Líknarfélagið Bergmál verður með fría orlofs- dvöl í Hlíðardal í Ölfusi í júlímánuði fýrir krabba- meinssjúklinga og aðra þá veika er hafa þörf fyrir orlof. Verður boðið upp á valið fæði, auk kvöldvaka og útivistar eftir getu hvers og eins. Snyrtiieg herbergi og sundlaug eru á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Kolbrún í s. 557-8897, Nína í s. 555-1675, Sveinbjörg í s. 552-8730 og Karl Vignir i s. 552-1567. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlfog 21.-31. júlf. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vit- atorg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Orlof húsmæðra f Hafnarfirði. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlfð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Konnakoti", Hverfis- götu 105, 2. hæð, kl. 20.30 í kvöld. Allir vel- komnir. x~ Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Danskennsla Sig- valda kl. 18.30 fyrir byij- endur og kl. 20 fyrir lengra komna. Kennt verður í Risinu. Kvenfélagasamband Kópavogs heldur árleg- an götumarkað sinn 6. júní í Hamraborg, Kópa- vogi. Markaðurinn hefst kl. 10 f.h. Skógræktar- ferð sambandsins verður laugardaginn 7. júní að Fossá í Kjós. Lagt verður “r af stað frá Félagsheimil- inu kl. 9. Uppl. gefur Svana í síma 554-3299. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund í kapellunni kl. 17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á morgun föstudag kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára i Vonarhöfn, Strandbergi * kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30 í umsjá Láru G. Oddsdóttur. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: * MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. ámánuði innanlands. i lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viöurkenningu I hinu virta breska tímanti WHATVIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • Islenskt textavarp Umboðsmenn: IMpŒ BRÆÐURNIR srtp ORMSSON menn: Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavíkt Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.BorgfiröWja, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfiröir: Geirseyrarbúöin, | Patreksfirði. Hatverk.Bolungarvlk.Straumur.lsatirói. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. 5 KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vlk, | Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðstiröi. Kf. Stöðfiröimga, Stöðvarfirði. ° Suðurland: Mostell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg.Grindavfk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.