Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR21. JÚNÍ1997 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ © Öperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Giacomo Puccini; Manon Lescaul Bein útsending frá Glyndebourne I adalhlutverkum: Mariangella Spotorno, Sarah Conn- olly, Roberto de Candia, Patrick Denniston, Paolo Montarsolo og Antonello Palombi. Glyndebourne kórinn og Fílhamóníusveit Lundúna. John Eliot Gardiner stjómar. Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á vefsiðum Útvarpsins: http://www/ruv.is MIIASALA Í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — bæði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR í i S11 IIS KII ÓIU UIIIIIII 4. sýn. 21. iúní kl. 20. Örfá sæti 5. syn. 26. mní kl. 20. 6. sýn. 27. júní kl. 20. s 7. syn. 28. júní kl. 20. Miðasala mán.—lau. frá kl. 12—19. Veitingar eru í höndum Sólonlslandus. AÐ LOKUM var fararstjórunum kastað fullklæddum út í laug. ÞRJÁR blómarósir með íslenska fánann. SKRÚÐGANGA um hverfið að íslenskum sið. Þjóðhátíð á sólarströnd ÍSLENDINGAR í Algarve í Portúgal héldu upp á þjóðhátíð- ardaginn svo sem verá ber á 17. júní. Lætur nærri að um 300 manns hafi tekið þátt í hátíð- inni, sem hófst með skrúðgöngu um hverfið, þar sem fólkið dvel- ur í sumarleyfi. Skrúðgöngunni lauk í sundlaugargarðinum við hótelið Club Albufeira þar sem farið var í ýmsa leiki, svo sem pokahlaup, vínbeijahlaup, boð- hlaup, sundkeppni, reiptog og fleira, sem kátir krakkar og fullorðnir gerðu sér til skemmt- unar í 30 stiga hita. Að lokum voru fararstjórarnir svo eltir uppi og kastað fullklæddum út í laug við mikinn fögnuð við- staddra. Um kvöldið var haldin mikil grillhátíð á veitingastaðnum Rica Pipa, sem þótti takast með miklum ágætum. Þess má geta að sunnudaginn fyrir þjóðhátíð var efnt til kvennahlaups meðal íslenskra kvenna á staðnum og tóku rúmlega 100 konur þátt í hlaupinu og fengu bol og verð- launapening að launum. ^Morgunblaðið/Kristján Ingi Einarsson BÖRNIN voru. máluð eftir kúnstarinnar reglum. Mikilvægasta hlutverk Robs Lowes FÖÐURHLUTVERKIÐ er Rob Lowe mjög mikilvægt. Hann og eig- inkona hans, Sheryl, eiga tvo syni, þriggja ára og átján mánaða. Rob Lowe vill síður vera lengi fjarvistum frá fjölskyldunni: „Kvikmyndir koma og fara en fjölskyldan verður ávallt til staðar," segir leikarinn. ► NAOMI Campbell vísar þeim sögusögnum á bug sem herma að hún hafi tekið of stóran skammt lyfja áður en hún var lögð inn á sjúkrahús á Kanaríeyjum á sunm daginn. Hún segir einnig að ekkert sé hæft í þvi að hún hafi rifist heiftarlega við kærastann Joaquin Cortes sama dag. • í viðtali við franska vikublaðið Paris Match seg ir hún: „Öll athyglin sem þetta fær kemur mér gjörsamlega í opna skjöldu. Þessar sögusagnir fengu mjög á alla fjölskyldu mína, þar á meðal ömmu mína, þótt allir ættingjar mínir viti að ég er ekki sú manngerð sem fremur sjálfs- morð.“ Fyrirsætan var sem kunnugt er flutt hálfmeðvitundarlaus á sjúkrahús á sunnudaginn. Umboðsmaður hennar segir hana hafa snúið aftur til vinnu í París á mánudag. Starfsmaður sjúkrahússins sagði að hún hefði tekið of stóran skammt eiturlyfja og fjölmiðlar á Kanaríeyjum leiddu líkur að því að hún hefði reynt að fremja sjálfsmorð ir að vitni höfðu sagst hafa séð Naomi og Joaquin rífast, en hann hafði verið myndaður með annarri konu. „Þetta var frænka hans,“ segir Campbell. Naomi segist þjást af magaverk og neitar að hafa tekið inn ró- andi lyf. „Eg hef ofnæmi fyrir sýklalyfjum. Líka túnfiski." Hún seg- ist vera náin Cortes sem fyrr, ekkert hafi breyst í þeim efnum. Vonandi komist þau i frí til Jamaíka á næstunni, en þar á hún hús nærri heimili afa síns og ömmu sinnar. HVERJA ætli Bob Herbert hafi viljað úr flokknum? Kryddstelpna kveður sér hljóðs HERBERT sem skapaði Kryddstúlk- urnar (The Spice Girls) hafði í að reka eina þeirra í árdaga flokks- ins. Hann lætur hins ekki ppi hver það var. Raunar má Bob ekki tjá sig um tíma sinn með Kryddpíunum samkvæmt þeim sáttmála sem þær gerðu við hann þegar samstarfinu var slitið. Árið 1994 auglýstu Bob og sonur hans Chris eftir stúlkum til að mynda söngflokk. Þegar á reyndi líkaði stúlkunum ekki við hugmynd- ir Herberts og keyptu hann út úr samstarfinu. Síðan þá er mikið vatn runnið til sjávar og Kryddhnáturnar hafa slegið all rækilega í gegn. Þrátt fyrir áðurnefndan sáttmála er von á forsíðuviðtali við tímaritið Rolling Stone. i því segir hann m.a. að Mel C sem þekkt er sem knáa kryddstúlkan („Sporty Spice“) beri af hópnum í hæfileikum: „Hún mun örugglega hefja sólóferil einvern tíma.“ Bob segist mjög ánægður með rappið hjá Geri („Ginger Spice“) „hún syngur a.m.k ekki á meðan!“ Naomi segist ekki hafa reynt að svipta sig lífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.