Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAU G ARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 55 EINA BIOIÐ MEÐ gnnDDIGITAL EINA BIOIÐ MEÐ DIGITAL I OLLUM SOLUM I OLLUM SOLUM KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 FRUMSYNING: FANGAFLUG DYRLINGURINN Dýrlingurínn (Val Kilmer, Batman Forever) er maður þúsund dulargerva, segir aldrei til nafns og treystir engum. Pangað til hann kynnist Emmu Russell (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússiandi með mafíuna, herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin undanko- muleið og enginn timi til stefnu! Mögnuð spennumynd!! Sýnd kl. 2.40, 4.50, 7, 9.10 og 11.20. b.í. 12. ÖUDIGITAL BEAVIS KAVtt mm-mþ ahekica Sýnd kl. 12.50, 3, 4.50, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16. RamrwtnrAi Siðustu sýningar. HDDIGITAL og11. B.i. 12. BHDIGfTAL KRINGLUBM> KRINGLUl# KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍ# KRINGLUBl# VEISLAN MIKLA, Þeir hafa leikið glæpamenn í öllum helstu spennumyndum síðustu ára. John Malkovich (In the Line of Fire), Steve Buscemi (Fargo, Reservoir Dogs), Ving Rhames (Mission impossible, Pulp Fiction) og Danny Trejo (Heat, Desperado). Nú verða þeir allir settir í sama fangaflugið...hvað gæti farið úrskeiðis? Spennumund ársins 1997! Morgunblaðið/Jón Svavarsson HRÓLFUR Jónsson slökkvistjóri, formaður skólanefndar, Björn Gíslason, varaformaður skólanefnd- ar, Guðlaugur Davíðsson, Þórður Agústsson, Jón Hafsteinsson, Ásgeir Gylfason, Friðjón Daníelsson, Halldór Ásgeirsson og Guðmundur Haraldsson, skólastjóri Brunamálaskólans. Á myndina vantar Ólaf Sigurþórsson og Jóhann Þór Júlíusson. Nýir brunaverðir útskrifaðir ►BRUNAMÁLASKÓLI ríkisins útskrifaði nú nýverið átta „brunaverði I“, sem er fyrsti áfangi í námi slökkviliðsmanna. Slökkvistöðin í Reykjavík hóf þessi námskeið árið 1986, en 1994 var stofnaður Brunamála- skóli ríkisins sem yfirtók fræðsl- una. Námskeiðin eru ætluð öll- um starfandi slökkviliðsmönn- um á landinu, auk þeirra sem eru að hefja nám. Hér sjáum við hópinn að lokinni útskrift sem fram fór í slökkvistöðinni Tunguhálsi. C§| ÞJÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick í Kvöld lau. örfá sæti laus — fös. 27/6 nokkur sæti laus — lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza I kvöld iau. uppselt — fim. 26/6 — fös. 27/6. Síðustu sýningar leikársins. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og tii kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Geirmundur • • Geinnundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Birgir og Baldur slá á létta strengi á MÍMISBAR -þín saga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.