Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 29 PEIMINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Daufleg viðskipti í evrópskum kauphöllum ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 31. júlí. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 8239,3 i 0.2% S&P Composite 952,7 t 0,2% Allied Signal Inc 92,2 t 1,9% AluminCoof Amer... 88,8 i 0.3% Amer Express Co 83,3 t 1,1% AT & T Corp 36,9 i 0,2% 3ethléhem Steel 11,4 ; 5,2% 3oeing Co 58,8 i 0,6% Saterpillar Inc 58,9 i 1,1% Shevron Corp 79,4 i 0,5% Soca Cola Co 69,2 í 0,7% Walt Disney Co 81,1 t 0,4% Du Pont 67,8 t 0,3% EastmanKodakCo... 66,9 i 2.2% Exxon Corp 64,1 t 0,7% Gen Electric Co 70,6 i 0,4% Gen Motors Corp 61,7 t 3,5% Goodyear 64,6 i 1,2% Intl Bus Machine 105,3 i 0,3% Intl Paper 57,8 t 1.2% McDonalds Corp 54,1 t 0.2% Merck&Co Inc 104,1 t 0,5% Minnesota Mining.... 95,6 i 1,2% MorganJ P&Co 116,7 t 1,2% Philip Morris 45,5 t 1,2% Procter&Gamble 152,5 t 1,0% Sears Roebuck 63,2 t 0,9% Texaco Inc 114,9 t 0,1% Union CarbideCp 55,0 t 1,3% United Tech 85,1 0.0% Westinghouse Elec.. 23,8 t 0,5% Woolworth Corp 28,1 t 0,2% AppleComputer 2010,0 t 4,7% Compaq Computer.. 55,2 t 0,8% Chase Manhattan.... 113,6 t 1,1% ChryslerCorp 37,4 i 0,8% Citicorp 136,5 t 1,6% Digital Equipment 41,3 t 1.1% Ford MotorCo 41,0 0,0% Hewlett Packard 68,8 t 1,2% LONDON FTSE 100 Index 4907,5 t 0,4% Barclays Bank 1286,0 t 0,3% British Airways 660,8 ! 1,2% British Petroleum 87,0 0,0% British Telecom 845,0 0.0% Glaxo Wellcome 1304,0 i 1,8% Grand Metrop 602,5 i 0,5% Marks & Spencer 594,0 í 5,3% Pearson 692,0 t 3,3% Royal&Sun All 500,0 t 1,1% ShellTran&Trad 454,0 t 1,6% EMI Group 583,5 t 3,3% Unilever 1776,5 t 1,6% FRANKFURT DT Aktien Index 4405,5 i 1,2% Adidas AG 215,5 t 0,7% Allianz AG hldg 470,0 i 2.0% BASFAG 70,7 i 1,3% BayMotWerke 1498,0 t 3,2% Commerzbank AG.... 63,0 t 1,4% Daimler-Benz 154,8 i 2,8% Deutsche Bank AG... 124,5 t 1,3% Dresdner Bank 84,5 i 0,8% FPB Holdings AG 306,0 - 0,0% Hoechst AG 86,3 0.0% Karstadt AG 707,0 i 0,9% Lufthansa 37,0 t 0,7% MANAG 555,0 0,0% Mannesmann 858,5 t 2.0% IG Farben Liquid 3,2 t 2,3% Preussag LW 556,0 i 1,2% Schering 202,5 t 1,8% Siemens AG 128,1 t 0,4% Thyssen AG 419,5 - 0,0% Veba AG 106,9 t 3,6% Viag AG 789,5 t 2,0% Volkswagen AG 1372,0 0,0% TOKYO Nikkei 225 Index 20331,4 t 0,6% Asahi Glass 1060,0 0,0% Tky-Mitsub. bank 2200,0 i 1,8% Canon 3710,0 t 0,3% Dai-lchi Kangyo 1480,0 i 2,0% Hítachi 1320,0 i 1,5% Japan Airlines 514,0 t 0,2% Matsushita EIND 2440,0 t 0,8% Mitsubishi HVY 829,0 t 0,5% Mitsui 1130,0 t 1,8% Nec 1700,0 - 0,0% Nikon 2090,0 t 5,0% Pioneer Elect 2940,0 i 3,0% Sanyo Elec 490,0 i 3,9% Sharp 1510,0 - 0,0% Sony 11800,0 t 1,7% Sumitomo Bank 1880,0 i 1,6% Toyota Motor 3630,0 l 0,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 189,2 t 0,2% Novo Nordisk 738.0 i 0,3% FinansGefion 137,0 i 1,4% Den Danske Bank.... 740,0 i 0,1% Sophus Berend B.... 994,0 t 1,2% ISS Int.Serv.Syst 225,0 t 1,4% Danisco 388,0 i 0,3% Unidanmark 423,0 t 1.4% DS Svendborg 433000,0 - 0,0% Carlsberg A 360,0 - 0,0% DS1912B 302000,0 1 2,0% Jyske Bank 632,0 i 0,2% OSLÓ OsloTotallndex 1288,7 t 0,8% Norsk Hydro 397,5 t 0,6% Bergesen B 196,C t 3,2% Hafslund B 40,C t 0,8% Kvaemer A 443,0 t 0,7% Saga Petroleum B.„. 137,C t 2,2% OrklaB 500,0 - 0,0% Elkem 152.C 0,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3191,9 t 1,4% Astra AB 148,0 t 1,0% Electrolux 675,0 0,0% Ericson Telefon 172,0 t 7,5% ABBABA 106,5 0,0% Sandvik A 77,0 - 0,0% VolvoA25SEK 62,5 t 2,5% Svensk Handelsb... 89,0 - 0,0% Stora Kopparberg... 133,0 t 1,1% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verö hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Veröbreyt- ing frá deginum áður. Heimild: DowJones STAÐAN í evrópskum kauphöllum var mismunandi við lokun í gær vegna veikrar Dow vísitölu. Gengi dollars styrktist og fyrir hann feng- ust rúmlega 1.83 mörk og 118 jen. Hlutabréfaviðskipti voru með dauf- ara móti því að von er á skýrslu um atvinnuástand í Bandaríkjunum í dag. Viðskipti með hlutabréf gengu vel í London mestallan dag- inn, en síðdegis lækkaði FTSE 100 vísitalan vegna lélegrar byrjunar í Wall Street. Við lokun hafði hún lækkað um 0,4% eða 20 punkta og á sama tíma hafði Dow vísitalan lækkað um 0,25%. í Frankfurt varð nýtt met á lokaverði áður en lækk- un varð í Wall Street, en í síðari viðskiptum lækkaði IBIS DAX vísi- talan um rúmlega 1% eða 53 punkta. Lokaverð í París jaðraði við met, þótt það væri lægra en verð fyrr um daginn. Á gjaldeyris- mörkuðum styrktist dollar í Evrópu eftir slæma byrjun vegna nýrra bandarískra hagtalna sem benda til þess að hagvöxtur sé traustur og að fólk vanti í vinnu. Betri mynd mun fást af ástandinu vestanhafs í nýrri skýrslu í dag um atvinnu í júlí. Hagfræðingartelja að störfum hafi fjölgað um 193.000 í þeim mánuði. Dollarinn komst í yfir 118 jen eftir lækkanir í fyrrinótt vegna uggs um nýtt viðskiptastríð Banda- ríkjamanna og Japana. Dalurinn hefur hækkað um 60% gegn jeni síðan í apríl 1995 þegar hann var í mestu lægð frá stríðslokum, en lækkað um tæp 7% síðan 1. maí þegar hann komst í 127,46 jen og hafði ekki verið hærri í 57 mánuði. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 14.541 'h hjónalífeyrir ....................................... 13.087 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 26.754 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................. 27.503 Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.792 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.257 Bensínstyrkur ............................................ 4.693 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 11.736 Meðlag v/1 barns ........................................ 11.736 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ............................ 3.418 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .............. 8.887 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 17.604 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.199 Fullurekkjulífeyrir .................................... 14.541 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 17.604 Fæðingarstyrkur ......................................... 29.590 Vasapeningarvistmanna ................................... 11.589 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 11.589 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings .................... 620,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 168,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 759,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 163,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 2,5%. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 31. júlí 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 98 98 98 15 1.470 Karfi 55 34 38 565 21.688 Langa 55 30 51 102 5.210 Langlúra 70 40 63 81 5.100 LúÖa 400 240 252 356 89.740 Sandkoli 70 8 13 165 2.188 Skarkoli 145 110 121 • 472 57.101 Skrápflúra 10 10 10 605 6.050 Skötuselur 360 360 360 60 21.600 Steinbítur 68 59 60 1.996 120.686 Stórkjafta 10 10 10 161 1.610 Sólkoli 100 100 100 365 36.500 Tindaskata 5 5 5 570 2.850 Ufsi 34 34 34 25 850 Undirmálsfiskur 34 30 32 85 2.686 Ýsa 111 50 87 1.688 146.759 Þorskur 112 36 68 26.982 1.843.016 Samtals 69 34.293 2.365.103 FMS Á ÍSAFIRÐI Ýsa 100 100 100 239 23.900 Þorskur 103 40 82 14.724 1.204.423 Samtals 82 14.963 1.228.323 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur 70 36 55 3.500 194.005 Samtals 55 3.500 194.005 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 34 34 34 447 15.198 Steinbítur 64 59 60 1.846 111.222 Ýsa 96 96 96 196 18.816 Þorskur 40 40 40 6.828 273.120 Samtals 45 9.317 418.356 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 30 30 30 16 480 Sandkoli 70 70 70 14 980 Skarkoli 114 114 114 336 38.304 Steinbítur 68 68 68 58 3.944 Sólkoli 100 100 100 20 2.000 Ufsi 34 34 34 25 850 Undirmólsfiskur 30 30 30 61 1.530 Þorskur 112 83 89 1.603 143.084 Samtals 90 2.123 191.172 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 98 98 98 15 1.470 Karfi 55 55 55 118 6.490 Langa 55 55 55 86 4.730 Langlúra 70 40 63 81 5.100 Lúöa 400 240 252 356 89.740 Sandkoli 8 8 8 151 1.208 Skarkoli 145 110 138 136 18.797 Skrápflúra 10 10 10 605 6.050 Skötuselur 360 360 360 60 21.600 Steinbítur 60 60 60 92 5.520 Stórkjafta 10 10 10 161 1.610 Sólkoli 100 100 100 345 34.500 Tindaskata 5 5 5 570 2.850 Undirmólsfiskur 34 34 34 34 1.156 Ýsa 50 50 50 24 1.200 Þorskur 106 86 87 327 28.384 Samtals 73 3.161 230.404 HÖFN Ýsa 111 70 84 1.229 102.843 Samtals 84 1.229 102.843 Morgunblaðið/KVM Dúntekja í Melrakkaey Grundarfjörður - Að undan- förnu hafa „æðarbændur" verið að vilja hreiðra til að taka dún. Þessi mynd var teknar í einni slikri ferð út í Melrakkaey í mynni Grundarfjarðar. A myndinni er frú Kristín Thorlacius að huga að einu hreiðrinu, en hún kom í heim- sókn á dögunum. Náttúruvernd ríkisins hefur umsjón með Geysissvæðinu Endurbótum hefur verið haldið áfram UMTALSVERÐAR framkvæmdir og rannsóknir hafa, að sögn Aðalheiðar Jóhannsdóttur, forstjóra Náttúru- vemdar ríkisins, farið fram á eðli Geysissvæðisins frá árinu 1991. Hún segir því rangar og úr lausu lofti gripnar allar fullyrðingar um að end- urbótum hafi ekki verið haldið áfram eftir að Náttúruvemdarráð tók við svæðinu af Geysisnefnd í ársbyijun árið 1991. í grein um hugsanlega endurlífgun Geysis er haft eftir Guðmundi Pálma- syni jarðeðlisfræðingi að ekki virðist hafa verið haldið áfram endurbótum á Geysissvæðinu eftir að Náttúru- vemdarráð tók við svæðinu af Geys- isnefndinni árið 1991. Aðalheiður leggur í því sambandi áherslu á að Náttúruverndarráð hafí skipulagt og staðið fyrir umtalsverð- um framkvæmdum á svæðinu allt til síðustu áramóta. Náttúruvernd ríkis- ins hafí tekið við hlutverki ráðsins hvað varðar rekstur og framkvæmd- ir á friðuðum svæðum í byijun árs. Hún segir að Náttúruverndarráð hefði unnið að ýmsum endurbótum á árunum 1992 til 1996. „Náttúru- vemdarráð hélt m.a. áfram verki Geysisnefndar með merkingu ein- stakra hvera á Geysissvæðinu, sett voru upp varúðarskilti, svo og girð- ingar og trépallar við nokkra hveri. Jafnframt hefur göngustígakerfinu verið haldið við og bætt við það nýj- um leiðum. Náttúruvernd ríkisins mun halda áfram uppbyggingu og viðhaldi á svæðinu eins og fjárveit- ingar leyfa. Á þessu ári hafa m.a. farið fram viðgerðir á göngustígum og á girðingu utan um svæðið. Einn- ig verða ný upplýsinga- og fræðslu- skilti sett upp í haust. Við þetta má bæta að í nýlegri skýrslu, Ferðaþjón- usta í uppsveitum Árnessýslu (Rann- sóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, mars 1997), kemur fram að aðstaðan við Geysi fær bestu einkunn allra þeirra sem spurðir voru. Könnunin náði til íslenskra og erlendra ferða- manna, leiðsögumanna, bílstjóra og starfsfólks ferðaskrifstofa, svo og til heimamanna," segir hún. Umfangsmiklar rannsóknir Hún segir að íslenskir og erlendir vísindamenn hafi rannsakað Geysis- svæðið allt frá 1772 til okkar daga. Nánari upplýsingar um rannsóknir sé að finna í skýrslu Helga Torfason- ar 1992, Jarðhitasvæðið við Geysi. Nokkrar umfangsmiklar rannsóknir á hverasvæðinu hafa verið fram- kvæmdar á ábyrgð Náttúruverndar- ráðs eftir 1990: 1. Jarðhitasvæðið á Geysi. Athug- anir við Geysi skv. heimildum og rannsóknir 1992. Dr. Helgi Torfason, jarðfræðingur. Reykjavík 1. nóvem- ber 1992. 2. Jarðhitasvæðið á Geysi. Mæl- /- ingar á rennsli 1994. Dr. Helgi Torfa- son, jarðfræðingur. Reykjavík 3. nóv- ember 1994. 3. Umhverfisrannsóknir á jarð- hitasvæðinu við Geysi fyrir Náttúru- verndarráð. Rannsóknir stundaðar á árinu 1996. Skýrsla væntanleg. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. maí ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn - 182,0/„ 181,0 maí júní júlí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.