Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÐAUGLÝSINGAR
ATVIIMIMU-
AUGLÝSIIMGAR
Nopus
Norræna menntunaráætlunin um þróun
félagslegrar þjónustu
Nordic Education Programme for
Social Service Development
Nopus er samnorræn framhaldsmenntun á háskólastigi ætluð starfs-
mönnum sem gegna lykilstöðum í félagslega geiranum. I stofnuninni
er unnið að eflingu starfshæfni og þróun hugmynda, auk þess sem
skipst er á reynslu á sviði félagsmála. NOPUS er sjálfstæð stofun
sem starfar í Gautaborg á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
NOPUS leitar að TVEIMUR HÆFUM
VÍSINDAMÖNNUM/SÉRFRÆÐINGUM Á
SVIÐIVÍSINDA OG ÞRÓUNAR til starfa
í norrænu verkefni sem nefnist
GÆDI í FÉLAGSLEGRI ÞJÓNUSTU.
Markmið verkefnisins er að stuðla að þróun
aðferða og stefnu, sem hentar við stjórnun
gæðamála innan félagslega geirans. Verkefn-
inu erskipt í staðbundin hlutaverkefni, sem
unnið er að í hverju Norðurlandanna.
NOPUS annast samræmingu og mat á verk-
efninu í heild.
Verkefnið miðar að mótun tiltekinna aðferða
varðandi þróun og beitingu gæðakerfis. Gert
er ráð fyrir að niðurstöðum verði miðlað stöð-
ugt fyrir tilstilli framhaldsmenntunarinnar, sem
er í boði á vegum NOPUS og gerð verður grein
fyrir öllu verkefninu, þannig að dreifa megi
reynslufrá öllum Norðurlöndumtil annarra
Norðurlanda og um allan heim. Starf verkefnis-
stjórnar verðurfólgið í samræmingu, kennslu
og ráðgjöf í þágu verkefna í einstökum löndum
jafnframt því sem hún vinnur stöðugt að mati
einstakra mála.
Einstaklingarnirtveireiga að bæta hvorannan
upp þannig að þeirfuilnægi í sameiningu þeim
kröfum sem gerðar eru. Verkefnisstreymið skal
einkumfullnægja eftirfarandi kröfum:
★ Staðfest þekking og reynsla í aðferðafræði
við framkvæmd mats.
★ Formlega staðfest færni í vísindastörfum
og víðtæk reynsla af rannsóknarstörfum,
einkum innan félagslega geirans hvað varð-
ar stefnu í félagsmálum.
★ Reynsla af því að stjórna/taka þátt í víðtæku
gæðaþróunarverkefni.
★ Staðgóð þekking á heildargæðastjórnun.
★ Reynsla af kennslu.
★ Þekking og nýleg kynni af viðeigandi við-
fangsefnum innan félagslega geirans.
★ Æskilegt er að annar einstaklingurinn þekki
vel til tölvusamskipta og tölvuvinnslu.
Verkefnið verður unnið hjá NOPUS í Gauta-
borg. Verði fjármagni veitt til verkefnisins hefst
það í ágústmánuði 1997 og stendur í tvö ár.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Umsóknirásamtfylgiskjölum sendistfyrir 15.
ágúst 1997 til NOPUS, pósthólf 12047, S- 420
41 Gautaborg, Svíþjóð.
Nánari upplýsingar veitir Timo Tanninen,
rektor, í síma +46(0) 31-691095.
Kennara vantar
Tvær stöður við Grunnskólann á Djúpavogi
eru enn lausartil umsóknar. Á meðal kennslu-
greina er íslenska, tungumál, samfélagsgreinar
og raungreinar.
Grunnskólinn á Djúpavogi er einsetinn 90 nem-
enda skóli sem leggur áherslu á metnaðarfullt
skólastarf og góðan vinnuanda. Við skólann
er nýlegt íþróttahús og íþróttalíf á staðnum
er í miklum blóma. Djúpivogur er þekktur fyrir
náttúrufegurð og þjónusta við íbúana er góð.
Flutningsstyrkurog niðurgreidd húsaleiga í
boði.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í
síma 478 8970 eða 478 8836 og sveitastjóri í
síma 478 8834. Fax 478 8188.
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskólann á Bíldudal.
Kennslugreinar: íþróttirog sérkennsla.
Upplýsingar veitir Nanna Sjöfn Pétursdóttir,
skólastjóri, í síma 456 2130.
Háseta vantar
Vanan háseta vantar á beitningarvélabát sem
frystir aflann um borð.
Upplýsingar í símum 456 1500 á skrifstofutíma
og 893 9745.
K I P U L A G
R í
K I S I N S
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Fimmtudaginn 7. ágúst nk. mun byrja uppboð á eftirtaldri
eign á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal.
Sigtún 10, Vík í Mýrdal, þinglýst eign Gísla Daníeis Reynissonar,
að kröfu innheimtumanns sveitarsjóðs.
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal,
31. júlí 1997,
Sigurður Gunnarsson.
TILKYNNINGAR
3 KIPUL A G R f K I S I N S
Auglýsing
um svæðisskipulag sveitarfélaga í Borg-
arfirði norðan Skarðsheiðar 1997—2017
Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964
er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu
að svæðisskipulagi sveitarfélaga norðan
Skarðsheiðar 1997—2017. Fllutaðeigandi sveit-
arfélög eru Andakílshreppur, Skorradalshrepp-
ur, Lundarreykjadalshreppur, Reykholtsdals-
hreppur og Hálsahreppur.
Skipulagstillaga þessi næryfir núverandi og
fyrirhugaða byggð og aðra landnotkun á skipu-
lagstímabilinu í þeim 5 sveitarfélögum norðan
Skarðsheiðar, sem aðild eiga að samvinnu-
nefnd um svæðisskipulag.
Tillaga að svæðisskipulagi sveitarfélaga norð-
an Skarðsheiðar 1997—2017, skipulagsupp-
dráttur, greinargerð og þemakort, liggur
frammi almenningi til sýnisfrá 1. ágústtil
15. september 1997.
Tillagan liggur frammi á eftirtöldum
stödum:
1. Kleppjárnsreykjaskóla, íþróttahúsi — sund-
laug, Reykholtsdal, kl. 10—15 virka daga.
2. Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík,
kl. 8.00—16.00 virka daga.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu einhvers af ofangreindum
sveitarfélögum fyrir 29. september 1997 og
skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Samvinnunefnd um svæðisskipulag
sveitarfélaga norðan Skarðsheiðar.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Vinningsnúmer
Vinningsnúmer í happdrætti Vöru- og þjónustu-
sýningar á Sauðárkróki sem haldin var
11.-13. júlíer 1267.
Vinningshafi er vinsamlega beðinn um að hafa
samband við Bæjarskrifstofu Sauðárkrókskaup-
staðar í síma 453 5133.
Atvinnumálanefnd Sauðárkróks
Auglýsendur athugið
Morgunblaðið kemur ekki út
sunnudaginn 3. ágúst
Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið
ekki heldur út þriðjudaginn 5 ágúst. Frestur
til að skila auglýsingatexta og/eða tilbúnum
atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga
að birtast í laugardagsbladinu, þarf að
skila fyrir kl. 12 á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
132 kV Nesjavallalína 1
Niðurstöður frumathugunar og
úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Fallisterá lagningu Nesjavallalínu
1 eins og henni er lýst í frummatsskýrslu, sem
og á lagningu slóða, með skilyrðum. Úrskurð-
urinn er byggður á frummatsskýrslu Línuhönn-
unar hf., sem unnin varfyrir Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, umsögnum, athugasemdum og
svörum framkvæmdaraðila við þeim.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulags ríkisins: http://www.islag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufresturtil
29. ágúst 1997.
Skipulagsstjóri ríkisins.
TILBQÐ/ÚTBDÐ
ÖLFUSHREPPUR
auglýsir að nýju útboð
í viðbyggingu á leikskóla
Ölfushreppuróskareftirtilboðum í uppsteypu
og fullnaðarfrágang að utan og innan á við-
byggingu við leikskólann Bergheima, Þorláks-
höfn, sem er tvær deildir ásamt anddyri.
Um er að ræða steinsteypta byggingu, ein-
angraða og klædda að utan, sem er um
208 fm.
Uppsteypa húss og ytri frágangur skal að fullu
lokiðfyrir 1. febrúar 1998. Þann 5. maí 1998
skal öllum framkvæmdum lokið og húsið af-
hendastfullbúið. Útboðsgögn verða seld á
8.000 kr. og afhendast á skrifstofu Ölfushrepps,
Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, sími
483 3800.
Tilboð skulu hafa boristtil skrifstofu Ölfus-
hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, í
lokuðum umslögum, þannig merkt: „Viðbygg-
ing við Bergheima, Þorlákshöfn, tilboð".
Tilboð verða opnuð þar í viðurvist þeirra bjóð-
enda, sem óska eftir að vera viðstaddir, föstu-
daginn 22. ágúst nk. kl. 14:00.
Byggingarfulltrúi Ölfushrepps.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan Filadelfía
Dagana 31. júli tií 4. ágúst er ár-
legt landsmót hvítasunnumanna
í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð.
Samkomur um verslunarmanna-
helgina falla því niður i Filadelfíu,
Reykjavík.
Það eru allir hjartanlega vel-
komnir að koma austur og njót
helgarinnar með okkur.
TILKYNNINGAR
Auglýsendur athugið
Morgunblaðið kemur ekki út
sunnudaginn 3. ágúst
Vegna frídags verslunarmanna
kemur blaðið ekki heldur út þriðju-
daginn 5. ágúst. Auglýsingatexta
og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og
smáauglýsingum sem eiga að birt-
ast í laugardagsblaðinu þarf að
skila fyrir kl. 12 á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111
símbróf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málsins!