Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS llmsjún Guómundur Páll Arnarson ZIA Mahmood hefur loks tekist að ná því langþráða markmiði sínu að spila um Bermuda-skálina fyrir hönd Bandaríkjanna. Það verður í Túnis í október nk. Sveit Zia, reyndar undir nafni Seymon Deutsch, vann bandarísku landsliðskeppn- ina og verður fyrsta sveit Bandaríkjanna í Túnis. í lið- inu eru, ásamt Zia og De- utsch, þeir Martel, Stansby og Rosenberg. Önnur sveit Bandaríkjanna er skipuð núverandi heimsmeisturum: Nickell, Freeman, Ham- I man, Wolff, Meckstroth og Rodwell. Þessar sveitir mættust í 120 spila úrslita- leik í landsliðskeppninni. ' Eftir 105 spil hafði Deutsch 79 IMPa forystu og þá gáf- ust andstæðingar þeirra upp, enda blasti við þeim annar úrslitaleikur um hitt landsliðssætið. Hér er spil úr viðureign þessara tveggja sterku sveita: Vestur gefur; NS hættu. Norður ♦ G V D5 ♦ KD8763 ♦ Á1085 Vestur Austur ♦ K8742 ♦ Á93 ¥ G10863 llllll * 94 ♦ 4 111111 ♦ Á1052 ♦ 32 ♦ D976 Suður ♦ D1065 V ÁK72 ♦ G9 ♦ KG4 Þijú grönd voru spiluð á báðum borðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspilið var spaði báðum megin, sem austur drap á ás og spitaði níunni um hæl. Þar sem Stansby var ' við stjórnvölinn í suður, fékk austur að eiga slaginn á spaðaníu, sem er nákvæm spilamennska, því ef suður leggur tíuna á', gefur vestur og bíður eftir að fá spaða í gegnum drottninguna. Vörnin spilaði spaða tvisvar í viðbót og Standby braut síðan út tígulásinn. Tígul- legan olli honum engum vandræðum, því austur lenti í vandræðum með báða lág- litina og varð að henda tvisvar frá laufdrottningu. Unnið spil. Zia var í vörninni á hinu borðinu. Hann valdi spaða- tvistinn, þótt reglan væri að spila fjórða hæsta. Suður svaf á verðinum í öðrum . slag og lagði tíuna á níu austurs, sem Zia dúkkaði. j Deutsch gat því spilað (spaða þegar hann komst inn á tígulás og spilið tapaðist. Árnað heilla QftÁRA afmæli. Níræð- í/ V/ ur verður í dag Ög- mundur Jónsson, bóndi í Vorsabæ við Hveragerði. Hann og kona hans Júdith Guðjónsson verða heima á afmælisdaginn og heitt verður á könnunni hjá þeim hjónum á milli kl. 17 og 20. úst, verður áttræður Her- mann Lundholm, garð- yrkjumeistari, Hlíðarvegi 45, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum í Safnaðar- heimilinu Borgum við Kópa- vogskirkju á afmælisdaginn frá kl. 15-18. n p'ÁRA afmæli. Á I tJ morgun, laugardag- inn 2. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Svanur Karls- son, Bergþórugötu 16a. Svanur og eiginkona hans Sigríður Pálsdóttir biðja vini og ættingja að gleðjast með sér í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 15-18 á afmælisdaginn. Gjafir og blóm afþökkuð. A Í\ÁRA afmæli. Mánu- Tcvl daginn 4. ágúst verður fertugur Guðmund- ur Jóhannsson, Hvamms- hlíð 5, Akureyri. Hann og kona hans, Eva Ingólfs- dóttir, taka á móti gestum sunnudaginn 3. ágúst kl. 19 að heimili sínu. Barna og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKÁUP. Gefín voru saman 19. apríl sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Jóhanna Kristín Jóhannsdóttir og Ágúst Ottó Ingvarsson. Heimili þeirra er í Aspar- felli 6, Reykjavík. Barna og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní sl. í Sel- jakirkju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni María Sævars- dóttir og Jón Ólafur Kjartansson. Heimili þeirra er í Flúðaseli 79, Reykjavík. í ( ( . ( ( SKAK Umsjón Margcir Pétursson sem lýkur um helgina. Frakkinn Joel Lautier (2.660) var með hvítt og átti leik, en Anatólí Karpov (2.745), FIDE- heimsmeistari, . hafði svart. 26. Rxf7! - Dc5 (Tapar skiptamun og skákinni. Eftir 26. - Kxf7?? 27. Bg6+ fellur svarta drottningin. 26. - Hf8 27. Re5 - Kd8 28. Hxb7 er einnig mjög vænlegt á hvítt.) 27. Rxd8 - Dxe3 28. Hxe3 - Kxd8 29. Hxb7 Með skiptamun yfir er endataflið unnið á hvítt. STAÐAN kom upp á alþjóð- Karpov barðist um á hæl lega mótinu í Biel í Sviss, og hnakka en það kom fyr- HVÍTUR leikur og vinnur. ir ekki. Lokin urðu 29. - a5 30. Ha7 - Hc5 31. f4! - gxf3 (framhjáhlaup) 32. Hxf3 - Re8 33. Hf7 - Rc7 34. Hh7 - Be8 35. Kf2 - Kc8 36. Hh8 - Kd7 37. Ke3 - e5 38. Be2 - Bg6 39. Bxh5 - Bf5 40. Be2 - Be6 41. h4 - Kd6 42. Hh6 - Ke7 43. h5 og hér gaf Karpov. Þetta var mjög slæmt tap fyrir hann, því daginn áður_ hafði Anand tapað fyrir ísraelsmannin- um Vadim Milov, sem nú er sestur að í Sviss. Staðan að ótefldum tveimur umferðum er þessi: 1. Anand 5 ‘A v. af 8 mögu- legum, 2. Karpov 5 v., 3. Gelfand 4‘A v., 4.-5. Milov og Lautier 3 ‘A v. og 6. Pel- letier 2 v. FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 41 STJORNUSPA eftir Frances Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert til íað ieggja mik- ið á þig til þess að ná takmarki þínu. Lífið er þér áskorun og þér er eðlilegt að taka nokkra áhættu íþví. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það má eyða peningum á ýmsa vegu en ef málin eru ekki könnuð ofan í kjölinn kemur peningaeyðsla fyrir lítið. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Það er góð regla að skipu- leggja öll ferðalög vand- lega. Einhver misskilningur liggur í loftinu en leysist með þolinmæði og þraut- seigju. Tvíburar (21. maí-20. júní) Þú átt erfítt með að ein- beita þér frameftir degi svo það er best að láta allar meiriháttar ákvarðanir bíða. Sinntu þínum nán- ustu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hp Haltu að þér höndum í fjár- málunum. Vertu sérstak- lega á varðbergi gegn vöru- svikum og gylliboðum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) ÍC Gættu þín á slúðrurum og slefberum. Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig og haltu ró þinni hvað sem á dynur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <xl> Varastu alla fljótfærni í peningamálum. Viðkvæmt vandamál kemur upp í flöl- skyldunni sem krefst tillits- semi að leysa. Vog ^ (23. sept. - 22. október) 2$*® Það er alltaf gott að sýna fyrirhyggju í Qármálum. Nú er rétti tíminn til þess að setjast niður og gera úttekt á einkamálunum. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu alla dagdrauma lönd og leið. Þú þarft á öllu þínu þreki að halda til þess að vinna áætlunum þínum fyigi- Bogmaóur (22. nóv. - 21.desember) Ekki er víst að þér takist allt sem þú ætiar að gera heimafyrir. Vinir og kunn- ingjar koma í heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Besta ráðið til þess að lenda ekki í ónauðsynlegum út- gjöldum, er að skilja öll greiðslukort eftir heima. Það kostar ekkert að láta ástina blómstra. Vatnsberi _ (20. janúar - 18. febrúar) 55% Gættu þess að ljúka þeim verkefnum sem ljúka þarf. Sinntu þeim af kostgæfni og beittu sjálfan þig nauð- synlegum aga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú er einstaklega gott tækifæri til þess að sinna ástvinum sínum. Láttu því fjölskylduna ganga fyrir öllu öðru í dag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra staðreynda. Án áfengis Kvöldvökur, leiktæki, fræðslustundir, Furðuleik- húsið, gospeltónleikar, vatnafjör, varðeldur, hoppu- kastalar, bátar, Guðsþjónusta, íþróttir, kafflhús, Raddbandið, bænastundir og margt margt fleira. Sæiudagar í Vatnaskógi Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \(#HH5IÐ Mörkin 6, sími 5S8 5518 Vinningaskrá 12. útdráttur 31. júlí 1997. Bifreiðavinningur Kr. 2.000,000__________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 60902 Kr. 100.000 13127 Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 42001 69852 76773 Ferðavinningur Kr. 50.000 6959 47533 49491 60650 66385 73767 24675 48835 53062 64911 70503 79298 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 2187 14974 24160 35734 45223 58468 67380 76852 2462 15621 24663 36339 46562 59661 68199 77427 3111 15638 25850 37577 46598 60019 68977 77889 3415 16545 26346 38675 47502 61255 69139 78198 3831 16850 30631 39786 47688 61812 69305 78561 4305 17276 31660 40061 49436 61833 69638 78872 5895 17439 31996 41102 52758 62761 71126 79188 6377 18146 32791 42502 54060 62868 72853 79875 7141 18709 33121 42517 55627 63643 73431 79949 8281 19378 34380 42618 55879 64215 73860 9263 21323 34928 43283 56549 64538 74065 10040 21679 34954 43520 57663 65837 76193 10099 23844 35013 44777 58120 67187 76670 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 199 8061 20891 32358 40284 49988 60629 72454 688 8759 21041 32443 41270 50803 61331 72519 732 8898 21052 33139 41302 51148 61456 72714 957 9417 21554 33214 41489 51272 61706 72735 1151 9989 21707 33252 41624 51623 62184 73189 1169 10283 22796 33838 41635 52123 62504 73427 1536 10310 23247 33920 41973 52427 63221 74189 1768 10315 23911 34332 42190 52595 63411 75002 1817 10467 24249 34398 42199 52603 64014 75131 2096 10630 24428 34493 42366 53371 64257 75818 3392 10686 24679 35216 42621 53605 64295 . 76305 3546 11257 24818 35816 42878 53814 64609 77306 3650 11278 24855 35829 42883 54003 65335 77652 3803 11637 24859 35999 43259 55393 65865 77673 4286 12077 25119 36006 43274 55784 66013 77707 4382 12177 25460 36044 43982 55832 67537 77817 4585 12391 25875 36069 44197 56046 67736 77914 4607 12499 26267 36312 45137 56273 67872 78048 4615 13584 26477 36420 45624 56802 67918 78370 4650 13753 26970 36934 46878 57378 67927 78741 4867 14041 27100 36980 47373 57680 67985 78924 5207 14286 27291 37053 47542 57956 68477 78982 5227 15629 28001 37192 47631 58284 68615 79097 5306 16872 28334 37273 47860 58961 68711 79594 5493 16875 29228 37700 47968 59060 69377 79697 5590 16949 29612 37861 47974 59131 69412 79933 6035 17374 29712 38665 48371 59663 70625 6183 18017 29887 38673 48852 60063 70656 6257 18085 30312 38727 48876 60380 71436 6716 18584 30828 39212 49126 60531 72215 6863 20352 30953 40048 49512 60560 72314 7270 20742 31945 40192 49814 60620 72443 Næsti útdráttur fer fram 7. ágúst 1997 Heimasióa á Interneti: Http://www.itn.is/das/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.