Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 43 SMÁAUGLÝSINGAR félagsstarf Dagskrá helgarinnar Á Þingvöftum verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá um helgina, þar sem saman fer fraeðsla, skemmtun og holl útivera. Þjóð- garðurinn á Þingvöllum er griða- staður, þar sem fólk á öllum aldri á að geta dvalið og notið um- hverfisins í ró og næði. Því skal ríkja næturró á tjaldstæðum eftir miðnætti og drukkið fólk, er spill- ir friði, getur vænst þess að verða vikið af svæðinu. Föstudagur 1. ágúst kl. 21.30 Kvöldrölt. Stutt ganga frá Þingvallakirkju, með gjánni Silfru niður að bakka Þingvallavatns. Laugardagur 2. ágúst kl. 11.00 Barnastund við Skötugjá. Safnast verður saman við kirkj- una og gengið út að Skötugjá, þar sem sagðar verða sögur og farið í leiki. Tekur 1 — 1% klst. Kl. 11.00 Ármannsfell. Lagt verður upp frá Skógarhól- um og gengið á Ármannsfell. Á leiðinni verður hugað að náttúru- fari, jarðfræði og þjóðsögum. Nauðsynlegt er að vera vel skóaður og gott að hafa með sér nesti, sérstaklega eitthvað að drekka. Gangan tekur 4—5 klst. ATH! Einungis verður farið ef veður og skyggni er gott. Kl. 13.00 Hrauntún. Gengið með gjám og um fornar götur að Hrauntúni. Fjallað verð- ur um náttúru og sögu svæðis- ins. Nauðsynlegt er að vera vel skóaður og má gjarnan hafa með sér nesti. Gangan hefst við þjónustumiðstöð og tekur 3—4 klst. Kl. 15.00 Leikið í Hvannagjá. Barnastund fyrir alla krakka í Hvannagjá, þar sem spjallað verður um náttúruna og farið í leiki. Barnastundin tekur 1 — 1% klst. og hefst við þjónustumið- stöð. Kl. 21.00 Kvöldrölt. Gengið frá Flosagjá (Peninga- gjá), út á Spöngina, að Þingvalla- bæ og endað í kirkju. Tekur um 1 klst. Sunnudagur 3. ágúst kl. 11.00 Barnastund við Þingvallakirkju. Leikið og sungið i og við kirkj- una. Tekur 1—1% klst. Kl. 13.00 Lautartúr í Hrauntún Ferð fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna, í Hrauntún, þar sem farið verður í leiki, rústir gamla bæjarins skoðaðar og nesti snætt í rólegheitum. Lagt verður upp frá Sleðaásréttinni fyrir ofan Bolabás, þaðan sem stutt og auðveld ganga er í Hrauntún. Ferðin tekur 3—4 klst. Munið nestið, skjólfötin og góða skapiðl Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Séra Heimir Steinsson annast guðsþjónustuna — organisti Ing- unn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15.30 Gestamóttaka á Skáldareit Staðarhaldari tekur á móti gest- um þjóðgarðsins og ræðir um náttúru og sögu Þingvalla. Mót- takan hefst á Skáldareit að baki Þingvallakirkju og stendur yfir í 30—40 mínútur. Kl. 16.30 Tónleikar í Þingvallakirkju Yngveldur Ýr Jónsdóttir, messó- sópran, syngur við undirleik Bjarna Jónatanssonar. Kl. 21.00 Kvöldrölt. Gengið frá Flosagjá (Peningagjá) út á Spöngina, að Þingvallabæ og endað í kirkju. Mánudagur 4. ágúst Kl. 11.00 Leikið í Hvannagjá. Barnastund fyrir alla krakka, þar sem spjallað verður um náttúr- una og farið í leiki. Barnastund hefst við þjónustumiðstöð og tekur 1 —1'/2 klst. Kl. 13.00 Skógarkot. Gengið að eyðibýlinu Skógarkoti og fjallað um náttúru og búsetu í Þingvallahrauni. Gangan hefst við Flosagjá (Peningagjá) og tek- ur um 3 klst. Gjarnan má hafa með sér einhverja hressingu. Allar frekari upplýsingar veita landverðir í þjónustu- miðstöð þjóðgarðarins, sími 482 2660. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagur 3. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk, dags- ferð. Verð 2.700 kr. Verslunarmannafrídagur 4. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð. Kl. 10.30 Botnssúlur. Verð 1.500 kr. Kl. 13.00 Þingvellir, gamlar leiðir. Verð 1.200 kr. Tilvalin fjölskylduganga. Brottför í styttri ferðir frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Það eru þó laus pláss í marg- ar sumarleyfisferðir, m.a. gönguferðir um „Laugaveginn", t.d. með brottför 6. ágúst (trúss- ferð með gistingu i skálum F.I.), Kjalveg hinn forna 8. og 20. ág., Hornstrandir — Jökulfirðir 9.— 16. ágúst o.fl. Upplýsingar og farmiðar á skrifst., Mörkinni 6. Fjölbreyttar ferðir um verslunarmannahelgina: Ferðir á hagstæðu verði í Þórsmörk og á Fimmvörðu- háls. Hægt er að velja um dvöl til sunnudags eða mánu- dags í Skagfjörðsskála eða tjöldum í Langadal. Minnum á góð tjaldstæði í Langadal, Litla- og Stóraenda. Ferðin Landmannalaugar — Eldgjá — Skælingar er með góðri gistingu í sæluhúsi F.í. á Laugum. Farnar dagsferðir í Eldgjá og að Skælingum, mjög fallegu gervigígasvæði við Skaftá sem fáir þekkja. Brottför föstudag kl. 20.00. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu félagsins, Mörk- inni 6. Sumarsmeilurinn 1997 „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og j hröð og maður veit aldrei I á hverju er von næst". DV l „...bráðfyndin..." Mbl Fostud. 8.8 orfa sæti laus Laugard. 16. ágúst Sýningar hefjast kl. 20 Tryggið ykkur miða í tíma Leikrit eftir Mark Medoff Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson Miðasölusimi 552 3000 GLEÐILEIKUR EFTIR ÁRNA IB5EN MIDVSALA í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN - bæði fyrir og eftir — hafnarfjarðarleikhúsið ufS HERMQÐUR VW OG HAÐVÖR fliTA ' ■ MD«I» UltMIIIII I H» IB ■ l HÚSI fSLENSKU ÓPERUNNAR Fös. 8. ág. kl. 20. Örfá sæti. Lau. 9. ág. kl. 20. Fim. 14. ág. kl. 20. Veitingar: Sólon Islandus. Takm. Sýningarfjöldi. Aðeins sýnt í júlí & ágúst. FÓLK í FRÉTTUM Matthew á lausu ►SANDRA Bullock hefur loks látið uppskátt hvers eðlis sam- band hennar og nýjasta hjarta- knúsara Hollywoods, Matthew McConaughey, er. „Eg og Matt- hew erum ekki saman. Hann er einhleypur maður,“ sagði leik- konan ákveðin. Reyndar eru ástarmál Söndru erfitt mái til umræðu því að hennar sögn er ekki hægt að leggja það á nokk- urn mann að vera með henni vegna ágangs fjölmiðla. Hvern- ig er hægt að bjóða karlmanni upp á það að eftir eina kvöld- stund með Söndru Bullock verði hann að opinberri eign fjöl- miðla? Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Chef Peny er sérfrœðingur i austurlenskri mataraerð oq fiefur meðat annars starfað í Japan, Singapore, Kóreu, Thaitandi, Honq Konq oq Kína. Á Bamboo framreiðir þessi meistari austurtenskar mataraerðartistar qómsœta rétti frá öttum þessum töndum. OpmMRm.&o&7~2-zr Hottenskur b/ór með hoerri stjörnumáttíð. Gitdir atlan ágústmánuð. ÞÖNGLABAKKA k IMJÓDD • SÍMI557 2700 • FAK 557 2705 Auglýsingastofa E.BACKMAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.