Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 7
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 7 DIEMIINGARHOTT Mál og menning og Súfistinn bjóða til menningarveislu ad Laugavegi 18, laugardaginn 16. ágúst, á menningarnótt í Reykjavík. 18.30 * Söngkvartettinn Vire Cantantes tekur lagiö. Rithöfundarnir Helgi Ingólfsson, Kristján Þóröur Hrafnsson, Kristin Ömarsdóttir og Gerður Kristný lesa úr verkum sínum. Hljómsveitin Rússibanar skemmtir gestum og gangandi. Guðni Franzson, klarinett Haukur Tómasson, bassi # Kjartan Guönason, trommur * _ Tatu Kantomaa, harmoníka # 21.30 Steinunn Birna Ragnarsdóttir pianóleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari og Auöur Hafsteinsdóttir fiðluleikari, úr pianókvartettinum Szilia leika fyrir gesti. Rithöfundarnir Elisabet Jökulsdóttir, Kristjón Kormákur Guöjónsson, Vilborg Daviðsdóttir og Kristján B. Jónasson lesa úr verkum sínum. Rússibanarnir lcoma aftur og leika fyrir gesti. 23.30 Rithöfundarnir Andri Snær Magnason, Didda og Thor Vilhjálmsson lesa úr verkum sinum. Rússibanarnir spila á ný fyrir gesti. # Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson leika fjórhent á pianó. Gjörningaklúbburinn fremur gjörning og veitir gleðí og hamingju til viöstaddra. 1.00 Kvennahljómsveitin Ótukt leikur á skyggninu fyrir utan verslunina ef veöur leyfir. #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.