Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 7
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 7
DIEMIINGARHOTT
Mál og menning og Súfistinn bjóða til menningarveislu ad
Laugavegi 18, laugardaginn 16. ágúst, á menningarnótt í Reykjavík.
18.30
*
Söngkvartettinn Vire Cantantes tekur lagiö.
Rithöfundarnir Helgi Ingólfsson, Kristján Þóröur
Hrafnsson, Kristin Ömarsdóttir og Gerður Kristný lesa úr
verkum sínum.
Hljómsveitin Rússibanar skemmtir gestum og gangandi.
Guðni Franzson, klarinett
Haukur Tómasson, bassi #
Kjartan Guönason, trommur * _
Tatu Kantomaa, harmoníka #
21.30
Steinunn Birna Ragnarsdóttir pianóleikari, Bryndís Halla
Gylfadóttir, sellóleikari og Auöur Hafsteinsdóttir
fiðluleikari, úr pianókvartettinum Szilia leika fyrir gesti.
Rithöfundarnir Elisabet Jökulsdóttir, Kristjón Kormákur
Guöjónsson, Vilborg Daviðsdóttir og Kristján B. Jónasson
lesa úr verkum sínum.
Rússibanarnir lcoma aftur og leika fyrir gesti.
23.30
Rithöfundarnir Andri Snær Magnason, Didda og
Thor Vilhjálmsson lesa úr verkum sinum.
Rússibanarnir spila á ný fyrir gesti.
#
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti
Sigurðsson leika fjórhent á pianó.
Gjörningaklúbburinn fremur gjörning og veitir gleðí
og hamingju til viöstaddra.
1.00
Kvennahljómsveitin Ótukt leikur á skyggninu fyrir utan
verslunina ef veöur leyfir.
#