Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ
>4 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997
□□
DIGITAL
IÍKEÍ
DIGITAL
íJVHrvw
Sími
*t|4>
J3
ppvw'--MAGNAÐ-n
Bíó
661 6600
/DD/
LAUGAVEGI 94
ÍSLAND Á MORGUN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11 og
00.45. Eftir miðnætti b.i. 16.
DOUBLE TEAM sýnd í A-sal í Regnboganum
Réttur aldur Earthu Kitt fundinn
DEClfcj BÍfcBCC'
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 55 11384
„Fyndnasta grínmynd ársins!
„Brjálæðislega fyndin!“
v „Þú hlærð þig máttlausan!“
Stórkostleg grínmynd
þar sem Martin
Lawrence (Bad Boys) og
Tim Robbins
(Shawshank
Redemption) fara á
kostum. Ótrúíegt rán,
æðislegir eltingarleikir
og endalaust grín!
E3CEDIGÍTAL
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. b.í. 16. HUDIGITAL
samBióm SAMBíóm sambíó
P©RÐ|jfplTA HÚSINU
kaid
1111-LHTlU
Gullinbrú
16. ágúst:
HUGO fyrsti
H U Ci O tt O S S . dömuilmurinn
frá HUGO BOSS
w o m a n er væntanleaur í haust
HUGO
HUGO BOSS
FYRIR
HERRANA
►SÖNGKONAN sfunga Eartha Kitt komst nýlega að því hversu gömul hún er í raun og
veru. Flestir skemmtikraftar vilja halda aldri sínum leyndum og forðast umræður um
fæðingarár og aldur. Þetta á alls ekki við um frú Kitt því þegar nemendur við Col-
umbia-háskólann í Bandaríkjunum höfðu upp á fæðingarvottorði söngkonunnar
og tjáðu henni að hún væri 70 ára gömul varð hún himinlifandi. Málsatvik eru
þau að þegar móðir söngkonunnar lést var hin unga Eartha ættleidd og þar
sem hún hafði fæðingarvottorðið aldrei undir hönduin var aldur hennar eitt-
hvað á reiki. Eins og myndin sýnir er söngkonan enn glæsileg þrátt fyrir ald-
urinn og hefur því fulla ástæðu til að vera stolt af ártugunum sjö.
Verið velkomin í veglega afmælisveislu í tilefni af
70 ára afmæli Olís sem haldin verður á þjónustustöð
Olís við Gullinbrú, laugardaginn ló. ágúst frá kl. 10:00
til 16:00. Þetta verður fjölbreytt skemmtun
- eitthvað fyrir alla. SS-pylsur verða grillaðar, Gevalia
býður kaffið og Vífilfell gosið. Olli mætir í veisluna
og gefur Ol-ís. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur milli
13:00 og 14:00 og hressar Fjölnis-stelpur þvo bíla
ókeypis frá kl. 12:00 til 15:00. Börnin komast í skemmtileg
leiktæki, fá óvæntan glaðning og fleira verður á dagskrá.
Komdu í afmæli Olís og fagnaðu með okkur!
Vlö
Qulljn
- kjarni málsins!
Gifting með
undarlegum
skilmálum
►WOODY Allen er að sögn kunn-
ugra að undirbúa brúðkaup sitt og
Soon-Yi Previn, ættleiddrar dóttur
fyrrum ástkonu hans Miu Farrow.
Giftingin ku vera á dagskrá síðla
þessa árs og eru barneignir ofar-
lega í huga þeirra. Woody, sem er
orðinn 61 árs gamali, er sagður
hafa farið fram á að hin 26 ára
gamla Soon-Yi undirriti afar sér-
stakan kaupmála. Þar skuldbindur
hún sig til að búa á eigin heimili en
heimsækja íbúð hans á Manhattan
tvisvar í viku sem er sama fyrir-
komulag og hann hafði með Miu.
Einnig afsalar Soon-Yi sér tilkalli
til auðæfa hans komi til skilnaðar
og hún samþykkir að hafa ekki
samband við móður sína, Miu, án
leyfis frá Woody. Ef Soon-Yi fellst
á þessa skilmála mun hún líklega
búa í húsi sem Woody keypti í út-
jaðri New Jersey eða á Long Is-
land. Fregnir herma að Soon-Yi
hafi trúað vinkonu sinni fyrir því
að hún hafi þrábeðið Woody um að
giftast sér í rúmt ár. Hún hafi því
verið í sjöunda himni þegar hann
lét loks tilleiðast en orðið fyrir
miklum vonbrigðum þegar hann
taldi upp ofangreind skilyrði.