Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó -*m*'*m*'*m* • HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 þar sem Steven Spielberg er viö stjórn- völinn er enginn svikinn af goðri skemmtun." HK. D V ifcratrttié OuDolby UMBfl wrwjrjF Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. B.i. 16. HRAÐI OG SPENA - bíóskemmtun eins og hún gerist best. Skemmdir eru unnar um borð i risastóru skemmtiferðaskipi sem æðir áfram gjörsamlega stjórnlaust með farþega og áhöfn innanborðs. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont. Sýnd kl. 6, 9 og 11.20. b.l 12. SKOTHELDIR ☆☆☆ ☆☆☆ M Hrífandi, gríðarlega falleg og erótísk mynd A eftir meis||ra Jfi Bo Wider Ti\boð 400 kv ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? Sýnd kl. 6. Allra síðustu sýningar Sjáið geðveikar tækni- brellur í pottþéttu DTS DIGITAL hljóðkerfi. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Hrikalegasta stórslysamynd sumarsins! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk SHARON Stone og Phil Bronstein eru greinilega ástfangin og fóru ekki leynt með hina nýfundnu ást hvort á öðru. GAULAIÞER GARNIRNAR? msm af öllum Pizza Americana og FRÍIRTÓMATAR um land allt á allar pizzur frá 8. ágúst til 8. september. Eigin- maðurinn fundinn? ►LEIKKONAN Sharon Stone er komin með nýjan mann upp á arminn og sáust þau á gangi í San Francisco hönd í hönd en hún festi nýlega kaup á húsi þar í borg. Sharon hefur verið fremur óheppin í ástum fram til þessa en það er greinilegt að hún lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauð áfram í leit sinni að hin- um eina rétta. Nýjasti vinurinn heitir Phil Bronstein og er yfír- ritstjóri blaðsins „San Francisco Examiner" en parið kynntist þegar Sharon var við tökur á myndinni „Spere“ fyrr á árinu. Talsmaður Examiner staðfesti að vel færi á með þeim skötuhjúum og því aldrei að vita nema „herra“ Stone sé loks fundinn. Nýjasti strandvörð- urinn í „Baywatch“ ►NÝJASTI leikarinn í „Ba- ywatch“ heitir Michael Bergin og er fyrrverandi fyrisæta, með- al annars fyrir Calvin Klein nær- buxur en þær auglýsingar vöktu talsverða athygli meðal kven- þjóðarinnar. Fyrri afrek kappans í leiklistinni er hlutverk í þáttun- um „Central Park West“ sem hætt var að framleiða eftir stutta viðdvöl á sjónvarjjsskjám vestra. Fyrirsætuferill Bergin hófst þegar vinkona hans í mennta- skóla hvatti hann til að reyna fyrir sér og sagði að hann gæti auðveldlega unnið sér inn 70 þúsund krónur á dag. Þá vann Bergin við þakviðgerðir um helgar og fékk 350 krónur á timann sem varla dugðu til að hahla honum uppi. Eftir skamm- an tíma var Bergin orðinn fyrir- sæta hjá Calvin Klein og farinn að vinna sér inn miklar fj'árhæð- ir. Hinn 28 ára gamli Bergin mun leika lífvörðinn Jack Dari- us í „Baywatch" og klæðast efn- isminni sundskýlu en nærbuxur Calvin Klein sem hann auglýsti eru. Því skiptir miklu máli að vera í góðu líkamlegu formi og að sögn Bergin eyðir hann mikl- um tíma í líkamsrækt og er ánægður með árangurinn. íslenskir aðdáendur þurfa þó að bíða enn um sinn eftir því að sjá kappann en fyrstu þættirnir með honum verða frumsýndir vestra með haustinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.