Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
-*m*'*m*'*m* •
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
þar sem Steven
Spielberg er viö stjórn-
völinn er enginn svikinn
af goðri skemmtun."
HK. D V
ifcratrttié
OuDolby
UMBfl
wrwjrjF
Sýnd kl. 6, 9 og
11.15. B.i. 16.
HRAÐI OG SPENA - bíóskemmtun eins og hún gerist best. Skemmdir
eru unnar um borð i risastóru skemmtiferðaskipi sem æðir áfram
gjörsamlega stjórnlaust með farþega og áhöfn innanborðs.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe.
Leikstjóri: Jan De Bont.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.20. b.l 12.
SKOTHELDIR
☆☆☆
☆☆☆ M
Hrífandi,
gríðarlega
falleg og
erótísk mynd A
eftir meis||ra Jfi
Bo Wider
Ti\boð 400 kv
ÁTT ÞÚ EFTIR
AÐ SJÁ KOLYA?
Sýnd kl. 6.
Allra síðustu sýningar
Sjáið geðveikar tækni-
brellur í pottþéttu
DTS DIGITAL hljóðkerfi.
Sýnd kl. 6, 9 og
11.15. B.i. 12 ára.
Hrikalegasta stórslysamynd sumarsins!
heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk
SHARON Stone og Phil Bronstein eru greinilega ástfangin og fóru ekki
leynt með hina nýfundnu ást hvort á öðru.
GAULAIÞER
GARNIRNAR?
msm
af öllum Pizza Americana og
FRÍIRTÓMATAR
um land allt
á allar pizzur
frá 8. ágúst til
8. september.
Eigin-
maðurinn
fundinn?
►LEIKKONAN Sharon Stone er
komin með nýjan mann upp á
arminn og sáust þau á gangi í
San Francisco hönd í hönd en
hún festi nýlega kaup á húsi þar í
borg. Sharon hefur verið fremur
óheppin í ástum fram til þessa en
það er greinilegt að hún lætur
það ekki á sig fá og heldur
ótrauð áfram í leit sinni að hin-
um eina rétta. Nýjasti vinurinn
heitir Phil Bronstein og er yfír-
ritstjóri blaðsins „San Francisco
Examiner" en parið kynntist
þegar Sharon var við tökur á
myndinni „Spere“ fyrr á árinu.
Talsmaður Examiner staðfesti að
vel færi á með þeim skötuhjúum
og því aldrei að vita nema
„herra“ Stone sé loks fundinn.
Nýjasti strandvörð-
urinn í „Baywatch“
►NÝJASTI leikarinn í „Ba-
ywatch“ heitir Michael Bergin
og er fyrrverandi fyrisæta, með-
al annars fyrir Calvin Klein nær-
buxur en þær auglýsingar vöktu
talsverða athygli meðal kven-
þjóðarinnar. Fyrri afrek kappans
í leiklistinni er hlutverk í þáttun-
um „Central Park West“ sem
hætt var að framleiða eftir stutta
viðdvöl á sjónvarjjsskjám vestra.
Fyrirsætuferill Bergin hófst
þegar vinkona hans í mennta-
skóla hvatti hann til að reyna
fyrir sér og sagði að hann gæti
auðveldlega unnið sér inn 70
þúsund krónur á dag. Þá vann
Bergin við þakviðgerðir um
helgar og fékk 350 krónur á
timann sem varla dugðu til að
hahla honum uppi. Eftir skamm-
an tíma var Bergin orðinn fyrir-
sæta hjá Calvin Klein og farinn
að vinna sér inn miklar fj'árhæð-
ir.
Hinn 28 ára gamli Bergin
mun leika lífvörðinn Jack Dari-
us í „Baywatch" og klæðast efn-
isminni sundskýlu en nærbuxur
Calvin Klein sem hann auglýsti
eru. Því skiptir miklu máli að
vera í góðu líkamlegu formi og
að sögn Bergin eyðir hann mikl-
um tíma í líkamsrækt og er
ánægður með árangurinn.
íslenskir aðdáendur þurfa þó
að bíða enn um sinn eftir því að
sjá kappann en fyrstu þættirnir
með honum verða frumsýndir
vestra með haustinu.