Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 25 meðferðis litla bók þar sem hún skrifaði niður athugasemdir varð- andi það sem betur mátti fara í hús- haldinu. Hvergi slakað á kröfunum Eftir stríðið settust hertogahjón- in að í París þar sem franska stjórn- in lánaði þeim glæsilegt einbýhshús í Bois Boulogne í útjaðri Parísar. Hófst hún nú handa við að innrétta nýja heimilið. Frægasti innanhúss- arkitektinn í París, Stéphane Bou- din var fenginn til að hafa yfirum- sjón með verkinu og sjálf sagði hún fyrir um hvert smáatriði. Hvergi var slakað á fegurðarkröfunum. Náð var í húsmuni sem höfðu verið í geymslu árum saman. Það var í þessu húsi sem hertoga- ynjan fann sjálfa sig og það svið þar sem hæfileikar hennar nutu sín til fulls. Glæsileikinn á heimihnu nálg- aðist fullkomnun að dómi aðkomu- manna. Þar var hún heima hjá sér og drottning í ríki sínu. Ein af þeim best klætldu í fjörutíu ár var hún á lista yfir best klæddu konur í heiminum. Stíll hennar var einfaldur og þrauthugs- aður og þannig valinn að hann færi henni sjálfri sem best. Hún sagði við Elsu Maxwell: „Eiginmaður minn fómaði öllu fyrir mig. Eg er ekki fal- leg og ekkert augnayndi. Það sem ég get hins vegar gert er að vera best klædda konan þannig að allir snúi sér við þegar ég mæti einhvers staðar. Þannig getur eiginmaður minn verið stoltur af mér, það er mín skylda í lífinu." Þessi kona gerðist aldrei velunn- ari og verndari lista og menningar og starfaði aldrei að góðgerðarmál- um eins og títt var með konur í hennar stöðu. Hún las lítið og hafði takmarkaðan áhuga á tónlist. Áhugamál hennar voru bundin innviðum heimilisins og dýrum klæðnaði. Hertogahjónin voru oft gagnrýnd fyrir það að stunda sam- kvæmislífið af miklum móð og lifa tilgangslausu lífi. Hjónaband þeirra var talið hamingjusamt. Árið 1972 lést hertoginn, 77 ára að aldri, en hertogaynjan dó 14 ámm síðar. Um það verður ekki deht að her- togaynjan af Windsor bar höfuð og herðar yfir samtíðarkonur sínar varðandi stíl og glæsilegan klæða- burð. Kona sem ekki fór alfaraleiðir heldur kleif þrítugan hamarinn og vann sigur á ofureflinu og hófst á stall. Árið 1987 vora skartgripir her- togaynjunnar seldir hjá Sotheby's á margfóldu matsverði. Á þessu sögufræga uppboði nú í september verða 3.200 uppboðsnúm- er með 2.000 myndum. Ljósmyndir úr lífi hertogahjónanna og myndir frá heimilum þeirra í París og sveita- setri þeirra Moulin de la Tuilerie. Á uppboðinu verða einnig glæsileg hús- gögn, bækur, postulín, silfur, fatnað- ur hjónanna oe aðrir fvlerihlutir. Allar pottaplöntur á útsölu - allt að 50% afsláttur 5 Burknar Fíkus 100 sm Kr. 999,- Verð áður )M8 Drekatré 100 sm Kr. 999,- Verð áður S Jukkur Verð áður ^2íT Drekatré Kr. 439,- Verð áður PSl Friðarlilja Kr. 499, Verð áður Stofuaskur Kr. 439,- Verð áður^é^S HiibmimmauííaIa Frábær greiðslukjör: Rvmngarsaa Engin útborgun og lán til allt ab 48 mánaða Fyrsta afborgun getur verib eftir allt ab 6 mánubi Visa/Euro rabgreibslur til allt ab 36 mánaba. á notuðum Þú kemur og semur dráttaruélum, Ath! Við höfum opið lengur: Laugardag 10-17 - Sunnudag 13-17 grdVum og Ingvar = = z._5 Helgason hf. Sítni 525 8000 Beinn sími sölumanna 525 8070 heyvinnutækium
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.