Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís ALFREÐ Rafn Ingólfsson með Þóru Dungal, alsælli aðalleikkonu Blossa: „Mér líður eins og Bjarna geimfara þegar honum var skotið út í geiminn í fyrsta sinn.“ Blossi/810551 frumsýndur ►KVIKMYNDIN Blossi/ 810551 var frumsýnd á fimmtudagskvöld í Stjörnu- bíó og tveimur Sambíóum, og ríkti mikill spenningur á öll- um vígstöðvum. Leikarar myndarinnar og forsvarsmenn mættu til leiks í Stjörnubíói, auk fjölda ann- arra eftirvæntingarfullra áhorfenda. Bíóið var yfirfullt, og þurftu áhorfendur að tylla sér í tröppurnar í salnum, auk þess sem aukastólum var komið fyrir. Blossi vakti mikla lukku, það var mikið hlegið og óspart klappað í lokin. Eftir á buðu framleiðendur myndarinnar til teitis í Þjóð- leikhúskjallaranum þar sem mikil gleði ríkti. LEIKSTJÓRINN ræðir við leikarann Finn Jóhannsson. Hann segist ekki likjast Úlfi sem hann leikur í Blossa/810551: „Ég er ljúfur sem lamb, það vita ailir sem mig þekkja.“ s.<. -má 'x JÚLÍUS Kemp leikstjóri Blossa/810551 er kampa- kátur ásamt Kristni Arasyni framleiðanda og Jóni Karli Helgasyni kvikmyndatöku- manni. Hér óska þeir hvor öðrum til hamingju með afrakstur erfiðisins. PÁLL Banine leikari í Blossa/810551 var mjög glaður eftir frumsýning- una. Hér er hann með Ein- ari Kárasyni rithöfundi, og einnig sést glitta í Júlíus Kemp og Ara Kristinsson hjá Kvikmyndasamsteyp- unni. JÓHANN Sigmarsson: „Það eru allir að spyrja mig hvað mér finnst um Blossa. Ég ætla ekki að gefa upp nein- ar skoðanir. Hann situr hér með Evu Guðrúnu Gunn- björnsdóttur, Jóni Sæmundi Auðarsyni sem sagði Pál bestan í Blossa, og Jónasi Jónassyni. Lau. 16. ágúst örfá sæti lauo Fös. 22. ágúst miðnæturs. (kl. 23) Leikrit eftir Mark Medoff Sýningar hefjast kl. 20 NAMUfélagar fá 15% afsiátt af sýningum 2.-10 „Sumarsmellurinn 1997^ „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV ..bráðfyndin..." Mbl Mé Miðasölusími 552 3000 Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri,- Magnús Geir Þórðarson I kvöld lau. 16. ág. uppseit Lau. 23. ág. uppselt Sun. 24. ág. uppselt Lau. 30. ág. örfá sæti laus Sun. 31. ág. örfá sæti laus „Snilldarlegir kómískir tak1*" leikaranna ...„Þau voru <! i satt að segja morðfyndin'.T ' (SADV) sýningar hefjast kl. 20 Miðasala opin 13-18 m'úmml ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS I MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðrí stund i I í i H m KII Ú P E H U H N I í kvöld kl. 20. Uppselt. Fim 21.8. kl. 20. Örfá sæti. Fös. 22.8. kl. 20. Örfá sæti. Lau. 23.8. kl. 20. Ath. næstsíðasta sýningarhelgi m liiaimMiii'iiiyiiiiiiiiiiiiniii 5511475 | jun - irjaul iuHlJhu LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, KORTASALAN HEFST MÁNUDAGINN 18. ÁGÚST Stóra svíð kl. 20.00: HK> LJÚFA LÍF eftir Benoný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón ólafsson. Frumsýnlng föstudaginn 29. ágúst. Höfuðpaurar sýna: HÁR OC HITT eftir Paul Portner í kvöld, uppselt, lau. 23/8, uppselt, sun. 24/8, örfá sæti laus, lau. 30/8, örfá sæti laus, sun. 31/8, örfá sæti laus. Stóra svið kl. 14.30: Ljóðatónleikar Gerðubergs: fSLENZKA EINSÖNGSLAGIÐ Flytjendur: Björn Jónsson, Gunnar Guð- bjömsson, Elsa Waage, Finnur Bjarnason, Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jóns- dóttir, Judith Gans, Þóra Einarsdóttir og Jónas Ingimundarson ídag 16/8 kl. 14.30. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá Id. lO.OO. GREIÐSLUKORTAþJÓNUSTA. Síml 568 8000 — Fax 568 0583. BORGARLEIKHÚSIÐ Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. m -þín saga! Hverfisgata 8-10 ■ Sfmi:5G2 G8I0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.