Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 51
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Ásdís
ALFREÐ Rafn Ingólfsson með Þóru Dungal, alsælli aðalleikkonu Blossa: „Mér líður eins og Bjarna
geimfara þegar honum var skotið út í geiminn í fyrsta sinn.“
Blossi/810551
frumsýndur
►KVIKMYNDIN Blossi/
810551 var frumsýnd á
fimmtudagskvöld í Stjörnu-
bíó og tveimur Sambíóum, og
ríkti mikill spenningur á öll-
um vígstöðvum.
Leikarar myndarinnar og
forsvarsmenn mættu til leiks
í Stjörnubíói, auk fjölda ann-
arra eftirvæntingarfullra
áhorfenda. Bíóið var yfirfullt,
og þurftu áhorfendur að tylla
sér í tröppurnar í salnum, auk
þess sem aukastólum var
komið fyrir. Blossi vakti
mikla lukku, það var mikið
hlegið og óspart klappað í
lokin.
Eftir á buðu framleiðendur
myndarinnar til teitis í Þjóð-
leikhúskjallaranum þar sem
mikil gleði ríkti.
LEIKSTJÓRINN ræðir við
leikarann Finn Jóhannsson.
Hann segist ekki likjast Úlfi
sem hann leikur í
Blossa/810551: „Ég er ljúfur
sem lamb, það vita ailir sem
mig þekkja.“
s.<. -má
'x
JÚLÍUS Kemp leikstjóri
Blossa/810551 er kampa-
kátur ásamt Kristni Arasyni
framleiðanda og Jóni Karli
Helgasyni kvikmyndatöku-
manni. Hér óska þeir hvor
öðrum til hamingju með
afrakstur erfiðisins.
PÁLL Banine leikari í
Blossa/810551 var mjög
glaður eftir frumsýning-
una. Hér er hann með Ein-
ari Kárasyni rithöfundi, og
einnig sést glitta í Júlíus
Kemp og Ara Kristinsson
hjá Kvikmyndasamsteyp-
unni.
JÓHANN Sigmarsson: „Það
eru allir að spyrja mig hvað
mér finnst um Blossa. Ég
ætla ekki að gefa upp nein-
ar skoðanir. Hann situr hér
með Evu Guðrúnu Gunn-
björnsdóttur, Jóni Sæmundi
Auðarsyni sem sagði Pál
bestan í Blossa, og Jónasi
Jónassyni.
Lau. 16. ágúst örfá sæti lauo
Fös. 22. ágúst miðnæturs. (kl. 23)
Leikrit eftir
Mark Medoff
Sýningar hefjast kl. 20
NAMUfélagar fá 15% afsiátt af sýningum 2.-10
„Sumarsmellurinn 1997^
„Uppsetningin... er villt á
agaðan hátt, kraftmikil og
hröð og maður veit aldrei
á hverju er von næst“. DV
..bráðfyndin..." Mbl
Mé
Miðasölusími
552 3000
Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir
Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson
Leikstjóri,- Magnús Geir Þórðarson
I kvöld lau. 16. ág. uppseit
Lau. 23. ág. uppselt
Sun. 24. ág. uppselt
Lau. 30. ág. örfá sæti laus
Sun. 31. ág. örfá sæti laus
„Snilldarlegir kómískir tak1*"
leikaranna ...„Þau voru <!
i satt að segja morðfyndin'.T
' (SADV)
sýningar hefjast kl. 20
Miðasala opin 13-18
m'úmml ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS
I MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
KRINGLUKRÁIN
- á góðrí stund
i
I
í i H m KII Ú P E H U H N I
í kvöld kl. 20. Uppselt.
Fim 21.8. kl. 20. Örfá sæti.
Fös. 22.8. kl. 20. Örfá sæti.
Lau. 23.8. kl. 20.
Ath. næstsíðasta sýningarhelgi
m
liiaimMiii'iiiyiiiiiiiiiiiiniii 5511475 |
jun -
irjaul iuHlJhu
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
KORTASALAN HEFST MÁNUDAGINN
18. ÁGÚST
Stóra svíð kl. 20.00:
HK> LJÚFA LÍF
eftir Benoný Ægisson með tónlist eftir KK og
Jón ólafsson.
Frumsýnlng föstudaginn 29. ágúst.
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
í kvöld, uppselt,
lau. 23/8, uppselt,
sun. 24/8, örfá sæti laus,
lau. 30/8, örfá sæti laus,
sun. 31/8, örfá sæti laus.
Stóra svið kl. 14.30:
Ljóðatónleikar Gerðubergs:
fSLENZKA EINSÖNGSLAGIÐ
Flytjendur: Björn Jónsson, Gunnar Guð-
bjömsson, Elsa Waage, Finnur Bjarnason,
Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jóns-
dóttir, Judith Gans, Þóra Einarsdóttir og
Jónas Ingimundarson
ídag 16/8 kl. 14.30.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá Id. lO.OO.
GREIÐSLUKORTAþJÓNUSTA.
Síml 568 8000 — Fax 568 0583.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Hilmar Sverrisson
heldur uppi léttri og góðri stemningu
á Mímisbar.
m
-þín saga!
Hverfisgata 8-10 ■ Sfmi:5G2 G8I0