Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 57 í I < < < j i I i i í \ 4 I 4 i MYNBÖND Fiskur og franskar Vagninn (The Van) _________________ Gamanmynd ★ ★ Pramleiðandi: Deadly Films. Leik- stjóri: Stephen Frears. Handrits- höfundur: Roddy Doyle. Kvik- myndataka: Oliver Stapleton. Tón- list: Eric Clapton og Richard Hart- ley. Aðalhlutverk: Colm Meaney og Donal O’Kelly. 96 mín. írland. 20th Century Fox/Myndform 1996. MYNDIN er öllum leyfð. Fram- an á hulstrinu stendur að þetta sé mynd eftir leikstjóra The Commitments, en eins og flestir vita er sú mynd eftir Alan Par- ker. Vagninn er eftir Stephen Frears sem gerði The Snapper. Þessar myndir eiga það allar sammerkt að vera byggðar á sögu hins vinsæla rithöfundar Roddy Doyle, og fjalla um lágstéttarfólk í Dyflinni. Þessi mynd er um Bimbo sem missir vinnuna í bankanum og þolir illa atvinnuleysið. Hann kaupir sér matsöluvagn í félagi við vin sinn Larry sem einnig er atvinnulaus. Þeir þvælast um allt og selja franskar og fisk. Tvær fyrstu myndirnar voru báðar mjög skemmtilegar og fyndnar um leið og þær áttu það til að vera ansi átakanlegar. Vagninn er hvorki jafn fyndin mynd né átakanleg. Sagan er einfaldlega ekki jafn sniðug; hún er frekar tíðindalítil, auk þess sem handritið er ekki jafn vel unnið. Það gæti orsakast af því að rithöfundurinn Roddy Doyle stendur einn að gerð þess, og er það ekki hans sérgrein. Colm Meaney er yndislegur leik- ari, sem flestir þekkja og líkar vel við. Hann sýndi frábæran leik í The Snapper, en hér er hann hálf- leiðinlegur karakter; sjálfselskur blótandi rugludallur. Það kemur ekki nógu vel í ljós að yfirgangs- lætin í honum eru vegna óöryggis vegna atvinnuleysisins. Það hefði mátt gera meira úr þeirri hlið til að fá fram þá átakanlegu hlið sem vantar innan um fíflalætin. Mynd- in er ágæt skemmtun, en líður fyrir það að falla í skugga tveggja frábærra mynda. Hildur Loftsdóttir TONI Braxton er ein af mörgum frægum listamönnum sem koma fram á tónleikunum í kvöld. Farið yfir rokksöguna MÖRG AF þekktustu og stærstu nöfnunum í poppbransanum koma saman á stórtónleikum á Wem- bley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld og verður útvarpað beint frá þeim á Bylgjunni. A meðal flytjenda sem stíga á svið verða Rod Stewart, Jon Bon Jovi, Seal, Toni Braxton, k.d. lang, Steve Winwood, Robert Palmer og Chaka Khan. Lögin eru úr ýmsum áttum og frá ólíkum tímabilum enda er stefna þeirra sem standa að tón- leikum að gera rokksögunni sem best skil. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Ókyrrö (Turbulence)'h Hatrinu aö bráð (Divided by Hate)-k 'h Gullbrá og birnirnir þrír (Goldilocks and the Three Bears)k'h Þruma (Blow Out)k k ★ 'h Tortímandinn (Terminator)k k Smokkaleit (Booty Call)k 'h Leiðin á topplnn (That Thing You Do)k ★ ★ Feigðarengllllnn (Dark Angel)k 'h Afdrifaríkt framhjáhald (Her Costly Affair) k Evita (Evita)k k'h Huldublómið (Flor De Mi Secreto) k k 'h íslenskar stuttmyndir ★ ★★ Dagsljós (Daylight)k k'h Sporhundar 2 (Bloodhounds 2)kk 'h Ærsladraugar (The Frighteners)k k k 'h Svindllð mlkla (The Big Squeeze)k k Ég er ekki Rappaport (I’m not Rappaport)k k Bundnar (Bound)k k k 4 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.