Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ - Gœðavara Gjafavara — matar- og kaffistell. Allir verðflokkar. ^ VERSLUNIN Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. Laugavegi 52, s. 562 4244. Barnafatnaður úr f lísefnum íslensk framleiðsla Laugaveg 48 B (upp í lóðinni), sími 552 1220 BRIDS Umsjón Arnór G. Rajjnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni FIMMTUDAGINN 7. ágúst var bytjað að spila eftir sumarfríið. 23 pör spiluðu Mitchell tvímenn- ing. N/S._ Þórarinn Amason - Bergur Þorvaldsson 288 Sigurleignr Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 251 Sæmundur Bjömsson - Jón Andrésson 244 A/V. Ólafur Ingvarsson - Auður Ingvarsdóttir 253 Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 240 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 237 Mánudaginn 11. ágúst spiluðu 18 pör mitchell. N/S. Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 298 BaldurÁsgeirsson - Magnús Halldórsson 264 Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 251 A/V. Sigurieigur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 274 Oddur Halldórsson - Viggó Nordquist 254 Þórólfur Meyvantss. - Eyjólfur Halldórss. 244 Meðalskorbáðadagana 216 Bridsfélag Suðurnesja Ágæt þátttaka var í fyrsta spila- kvöldi sumarsins hjá félaginu. Spil- aður var tvímenningur og sigruðu Björn Dúason og Reynir Karlsson. Spilað verður nk. mánudagskvöld í Féiagsheimilinu. Vegna uppbygg- ingar nýja vegarins verða þátttak- endur sem koma úr Keflavík og Garði að fara Helguvíkurveg upp á Sandgerðisveginn. Spilamennskan hefst kl. 20. Opna Hornafjarðar- mótið 1997 Skráning er hafin i Hornafjarð- armótið sem haldið verður 26. og 27. september nk. Boðið verður upp á mjög hagstæðan pakka frá Reykajvík, eða um 1600 á mann, flug, hótel með morgunmat í tvær nætur og keppnisgjald. Að vanda eru glæsileg verðlaun. 410.000 kr. peningavei'ðlaun, þar af 160.000 í fyrstu verðlaun, auk fjölda glæsilegra aukaverðlauna s.s. humar, jöklaferðir o.fl. Spilaður verður Barómeter, Monrad eða allir við alla, eftir mætingu. Skráning og nánari upplýsingar: Valdimar Einarsson hs. 4781018. Skrifstofa BSÍ s. 5879360. Einnig má skrá sig beint á netinu, www.eldhorn.is/brige/BH.html eða gegnum heimasíðu sambandsins www.islandia.is/~isbridge RAOAUGLVSINGAR ATVIIMNU- AUGLÝSING AR HEIMILI, DAGVIST, ENDURHÆFINGARÍBÚÐ, SUNDUUG Aðhlynningarstörf J Óskað er eftir starfsfólki með reynslu til i aðhlynningarstarfa frá og með 1. septem- | ber 1997. Við leitum að áhugasömum og duglegum ein- staklingum, sem hafa tileinkað sér jákvætt við- horf til lífsins og eru tilbúnir að miðla því í starfi. Við höfum laust 60% starf á kvöldvöktum. • Einnig er lausttil umsóknar 100%starf, þar ; sem um morgunvaktir og kvöldvaktir er að ræða og þá er unnið aðra hvora helgi. \ Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur, hjúkrunarfor- I stjóra, sími 552 9133, sem veitir nánari upplýs- j ingar. I Sjálfsbjargarheimilið er ætlað hreyfihömluðu fólki, er þarfnast aðstoð- f ar og umönnunar allan sólarhringinn. (búar eru 42 og starfsmenn - um 50. I Hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, kennari, sjúkraliðar, ! læknar, Sóknarstarfsmenn og aðrir starfsmenn vinna við heimilið. » Við vinnum nú sérstaklega að því að auka lífsgæði íbúa heimilisins. ; Við erum vinnustaður í hjarta borgarinnar. i Flensborgarskólinn fHafnarfirði Kennslustörf Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskarað ráða stundakennara í eftirtaldar kennslugreinar: a) Heimspeki. b) Dönsku. c) Stærðfræði og/eða tölvufræði. Um launakjör fer eftir samningum hlutaðeig- andi stéttarfélaga við fjármálaráðuneytið. Allar nánari upplýsingar veita skólameist- ari (Kristján Bersi Ólafsson) í síma > 555 0560 eða 899 0042 og/eða aðstoðar- skólameistari (Einar Birgir Steinþórsson) í síma 554 2906 eða 899 0012. Skólameistari. Bílamálari óskast Óskum eftir að ráða vanan bílamálara eða mann með sambærilega þekkingu. Upplýsingar í síma 421 3500. Bílasprautun Suðurnesja. Útkeyrsla - lagerstarf Heildverslun óskar að ráða mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. september nk., merktar: „V — 55." UPPBOO Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Króksstaðir, Ytri-Torfustaðahreppi, þingl. eig. Eggert Rúnar Ingibjarg- arson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, SP Fjármögn- un hf. og Ytri-Torfustaðahreppur, föstudaginn 22. ágúst 1997, kl. 10.30. Túnbraut 7, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Sigrún Benediktsdóttir, gerðarþeiðandi Höfðahreppur, föstudaginn 22. ágúst 1997, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 14. ágúst 1997. Kjartan Þorkelsson. Óskilahross — uppboð Að beiðni Hafnarfjarðarbæjarverðuróskila- hross, 6—7 vetra foli, grár að lit, fax og tagl þó dekkra, lítið taminn en þó vel reiðfær, seld- ur nauðungarsölu, mánudaginn 25. ágúst nk. kl. 14.00 í Reiðhöllinni Sörlastöðum við Kaldár- selsveg, Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði. KENNSLA n BHS BÓKMCMNT HANDMSNNT SSPMCMNT Kvöldnám í Borgarholtsskóla Málmiðnaður á framtíðina fyrir sér og á næstu árum mun verða mikil þörf fyrir menntað fólk í málmiðnaðargreinum. Með því að stunda kvöldnám í Borgarholts- skóla, getur þú aflað þér menntunar með starfi. Þú getur stundað iðnnám til sveinsprófs. Þú geturtekið einstaka verklega áfanga, t.d. logsuðu eða rafsuðu. Þú getur lagt stund á bóklegar greinar á fram- haldsskólastigi, t.d. íslensku, ensku eða stærð- fræði. Innritun í kvöldskólann verður á skrifstofu skól- ans við Mosaveg í Grafarvogi dagana 25. og 26. ágústkl. 16.00-19.00. Kennsla hefst 1. september. Skólameistari. STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Tökum enn á móti umsóknumfyrirskip- stjórnamám 1. stigs (200 rúml. réttindi) og á sjávarútvegsbraut (30 rúml. réttindi). Upplýsingar í símum 551 3194 og 551 3046, fax 562 2750 Skólameistari. BHS •ÓKMCNNT HANDMÍNNT SIPMINNT Til nemenda Borgarholtsskóla Stundatöflur og upplýsingar um kennslubækur verða afhentar í skólanum miðvikudaginn 27. ágústkl. 15.00 - 17.00. Nauðsynlegt er að nemendur komi á þeim tíma að sækja stundatöflur. Skólinn verðursetturfimmtudaginn 28. ágúst kl. 8.30. Strax að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Kvöldskóli er auglýstur annars staðar í blað- inu. Skólameistari. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Næstu ferdir Ferðafélagsins: Sunnudagur 17. ágúst: 1) Kl. 08.00: Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 2.700). 2) Kl. 10.30: Dyradalur - Marardalur — Kolvlðarhóll. 4. áfangi í 70 km göngu. Stórbrotið landslag á Heng- ilssvæðinu. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. ATH.: Nokkur sæti laus (ferð um „Kjalveg hinn forna." Brottför 20. ágúst. Dagsferðir á sunnudag Sunnudaginn 17. ágúst. Fjalla- syrpan 7. áfangi. Bláfell á Kili. Gengiö af Bláfellshálsi. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Verð kr. 2500/2800. Sunnudaginn 17. ágúst Ár- ganga. Gengið með Hvítá frá Gullfossi niður að Brúarhlöðum. Hvítárgljúfur skoðuð. Brottför frá BSf kl. 09.00. Verð kr. 2500/2800. Heimasíða: centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 20.00 og 22.00. Samkoma I her- sal kl. 23.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. TILKYNNINGAR Dagskrá helgarinnar Laugardagur 16. ágúst. Kl.13.00 Gengið á Ármannsfell Lagt af stað frá Skógarhólum. Á leiðinni verður hugað að þjóð- sögum og náttúrufari. Gangan tekur 4—5 klst. Verið vel búin og takið með ykkur nesti. Ath.: Ein- ungis verður farið ef veður og skyggni er gott! Kl. 15.00 Litað og leikið í Hvannagjá. Barnastund i Hvannagjá. Farið verður í létta leiki og málað með vatnslitum. Tekur um Vh klst. Hittumst vel búin á bílastæðinu fyrir neðan gjána. Sunnudagur 17. ágúst. Kl. 13.00 Hrauntún Gengið með gjám og um fornar götur að Hrauntúni. Á leiðinni verður hugað að sögu og nátt- úrufari. Gangan hefst við þjón- ustumiðstöð og tekur um 3 klst. Takið gjarna með ykkur nesti og verið vel skóuð. Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Prestur sr. Heimir Steinsson og organisti Ingunn Hildur Hauks- dóttir. Kl. 15.30 Gestamóttaka á Skáldareit. Staðarhaldari tekur á móti gest- um þjóðgarðsins og ræðir um náttúru og sögu Þingvalla. Mót- takan hefst á Skáldareit að baki Þingvallakirkju og stendur yfir í 30—40 mínútur. Allar frekari upplýsingar má fá í þjónustumiðstöð þjóð- garðsins sfmi 482 2660. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.