Morgunblaðið - 16.08.1997, Page 50

Morgunblaðið - 16.08.1997, Page 50
50 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ - Gœðavara Gjafavara — matar- og kaffistell. Allir verðflokkar. ^ VERSLUNIN Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. Laugavegi 52, s. 562 4244. Barnafatnaður úr f lísefnum íslensk framleiðsla Laugaveg 48 B (upp í lóðinni), sími 552 1220 BRIDS Umsjón Arnór G. Rajjnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni FIMMTUDAGINN 7. ágúst var bytjað að spila eftir sumarfríið. 23 pör spiluðu Mitchell tvímenn- ing. N/S._ Þórarinn Amason - Bergur Þorvaldsson 288 Sigurleignr Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 251 Sæmundur Bjömsson - Jón Andrésson 244 A/V. Ólafur Ingvarsson - Auður Ingvarsdóttir 253 Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 240 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 237 Mánudaginn 11. ágúst spiluðu 18 pör mitchell. N/S. Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 298 BaldurÁsgeirsson - Magnús Halldórsson 264 Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 251 A/V. Sigurieigur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 274 Oddur Halldórsson - Viggó Nordquist 254 Þórólfur Meyvantss. - Eyjólfur Halldórss. 244 Meðalskorbáðadagana 216 Bridsfélag Suðurnesja Ágæt þátttaka var í fyrsta spila- kvöldi sumarsins hjá félaginu. Spil- aður var tvímenningur og sigruðu Björn Dúason og Reynir Karlsson. Spilað verður nk. mánudagskvöld í Féiagsheimilinu. Vegna uppbygg- ingar nýja vegarins verða þátttak- endur sem koma úr Keflavík og Garði að fara Helguvíkurveg upp á Sandgerðisveginn. Spilamennskan hefst kl. 20. Opna Hornafjarðar- mótið 1997 Skráning er hafin i Hornafjarð- armótið sem haldið verður 26. og 27. september nk. Boðið verður upp á mjög hagstæðan pakka frá Reykajvík, eða um 1600 á mann, flug, hótel með morgunmat í tvær nætur og keppnisgjald. Að vanda eru glæsileg verðlaun. 410.000 kr. peningavei'ðlaun, þar af 160.000 í fyrstu verðlaun, auk fjölda glæsilegra aukaverðlauna s.s. humar, jöklaferðir o.fl. Spilaður verður Barómeter, Monrad eða allir við alla, eftir mætingu. Skráning og nánari upplýsingar: Valdimar Einarsson hs. 4781018. Skrifstofa BSÍ s. 5879360. Einnig má skrá sig beint á netinu, www.eldhorn.is/brige/BH.html eða gegnum heimasíðu sambandsins www.islandia.is/~isbridge RAOAUGLVSINGAR ATVIIMNU- AUGLÝSING AR HEIMILI, DAGVIST, ENDURHÆFINGARÍBÚÐ, SUNDUUG Aðhlynningarstörf J Óskað er eftir starfsfólki með reynslu til i aðhlynningarstarfa frá og með 1. septem- | ber 1997. Við leitum að áhugasömum og duglegum ein- staklingum, sem hafa tileinkað sér jákvætt við- horf til lífsins og eru tilbúnir að miðla því í starfi. Við höfum laust 60% starf á kvöldvöktum. • Einnig er lausttil umsóknar 100%starf, þar ; sem um morgunvaktir og kvöldvaktir er að ræða og þá er unnið aðra hvora helgi. \ Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur, hjúkrunarfor- I stjóra, sími 552 9133, sem veitir nánari upplýs- j ingar. I Sjálfsbjargarheimilið er ætlað hreyfihömluðu fólki, er þarfnast aðstoð- f ar og umönnunar allan sólarhringinn. (búar eru 42 og starfsmenn - um 50. I Hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, kennari, sjúkraliðar, ! læknar, Sóknarstarfsmenn og aðrir starfsmenn vinna við heimilið. » Við vinnum nú sérstaklega að því að auka lífsgæði íbúa heimilisins. ; Við erum vinnustaður í hjarta borgarinnar. i Flensborgarskólinn fHafnarfirði Kennslustörf Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskarað ráða stundakennara í eftirtaldar kennslugreinar: a) Heimspeki. b) Dönsku. c) Stærðfræði og/eða tölvufræði. Um launakjör fer eftir samningum hlutaðeig- andi stéttarfélaga við fjármálaráðuneytið. Allar nánari upplýsingar veita skólameist- ari (Kristján Bersi Ólafsson) í síma > 555 0560 eða 899 0042 og/eða aðstoðar- skólameistari (Einar Birgir Steinþórsson) í síma 554 2906 eða 899 0012. Skólameistari. Bílamálari óskast Óskum eftir að ráða vanan bílamálara eða mann með sambærilega þekkingu. Upplýsingar í síma 421 3500. Bílasprautun Suðurnesja. Útkeyrsla - lagerstarf Heildverslun óskar að ráða mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. september nk., merktar: „V — 55." UPPBOO Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Króksstaðir, Ytri-Torfustaðahreppi, þingl. eig. Eggert Rúnar Ingibjarg- arson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, SP Fjármögn- un hf. og Ytri-Torfustaðahreppur, föstudaginn 22. ágúst 1997, kl. 10.30. Túnbraut 7, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Sigrún Benediktsdóttir, gerðarþeiðandi Höfðahreppur, föstudaginn 22. ágúst 1997, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 14. ágúst 1997. Kjartan Þorkelsson. Óskilahross — uppboð Að beiðni Hafnarfjarðarbæjarverðuróskila- hross, 6—7 vetra foli, grár að lit, fax og tagl þó dekkra, lítið taminn en þó vel reiðfær, seld- ur nauðungarsölu, mánudaginn 25. ágúst nk. kl. 14.00 í Reiðhöllinni Sörlastöðum við Kaldár- selsveg, Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði. KENNSLA n BHS BÓKMCMNT HANDMSNNT SSPMCMNT Kvöldnám í Borgarholtsskóla Málmiðnaður á framtíðina fyrir sér og á næstu árum mun verða mikil þörf fyrir menntað fólk í málmiðnaðargreinum. Með því að stunda kvöldnám í Borgarholts- skóla, getur þú aflað þér menntunar með starfi. Þú getur stundað iðnnám til sveinsprófs. Þú geturtekið einstaka verklega áfanga, t.d. logsuðu eða rafsuðu. Þú getur lagt stund á bóklegar greinar á fram- haldsskólastigi, t.d. íslensku, ensku eða stærð- fræði. Innritun í kvöldskólann verður á skrifstofu skól- ans við Mosaveg í Grafarvogi dagana 25. og 26. ágústkl. 16.00-19.00. Kennsla hefst 1. september. Skólameistari. STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Tökum enn á móti umsóknumfyrirskip- stjórnamám 1. stigs (200 rúml. réttindi) og á sjávarútvegsbraut (30 rúml. réttindi). Upplýsingar í símum 551 3194 og 551 3046, fax 562 2750 Skólameistari. BHS •ÓKMCNNT HANDMÍNNT SIPMINNT Til nemenda Borgarholtsskóla Stundatöflur og upplýsingar um kennslubækur verða afhentar í skólanum miðvikudaginn 27. ágústkl. 15.00 - 17.00. Nauðsynlegt er að nemendur komi á þeim tíma að sækja stundatöflur. Skólinn verðursetturfimmtudaginn 28. ágúst kl. 8.30. Strax að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Kvöldskóli er auglýstur annars staðar í blað- inu. Skólameistari. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Næstu ferdir Ferðafélagsins: Sunnudagur 17. ágúst: 1) Kl. 08.00: Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 2.700). 2) Kl. 10.30: Dyradalur - Marardalur — Kolvlðarhóll. 4. áfangi í 70 km göngu. Stórbrotið landslag á Heng- ilssvæðinu. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. ATH.: Nokkur sæti laus (ferð um „Kjalveg hinn forna." Brottför 20. ágúst. Dagsferðir á sunnudag Sunnudaginn 17. ágúst. Fjalla- syrpan 7. áfangi. Bláfell á Kili. Gengiö af Bláfellshálsi. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Verð kr. 2500/2800. Sunnudaginn 17. ágúst Ár- ganga. Gengið með Hvítá frá Gullfossi niður að Brúarhlöðum. Hvítárgljúfur skoðuð. Brottför frá BSf kl. 09.00. Verð kr. 2500/2800. Heimasíða: centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 20.00 og 22.00. Samkoma I her- sal kl. 23.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. TILKYNNINGAR Dagskrá helgarinnar Laugardagur 16. ágúst. Kl.13.00 Gengið á Ármannsfell Lagt af stað frá Skógarhólum. Á leiðinni verður hugað að þjóð- sögum og náttúrufari. Gangan tekur 4—5 klst. Verið vel búin og takið með ykkur nesti. Ath.: Ein- ungis verður farið ef veður og skyggni er gott! Kl. 15.00 Litað og leikið í Hvannagjá. Barnastund i Hvannagjá. Farið verður í létta leiki og málað með vatnslitum. Tekur um Vh klst. Hittumst vel búin á bílastæðinu fyrir neðan gjána. Sunnudagur 17. ágúst. Kl. 13.00 Hrauntún Gengið með gjám og um fornar götur að Hrauntúni. Á leiðinni verður hugað að sögu og nátt- úrufari. Gangan hefst við þjón- ustumiðstöð og tekur um 3 klst. Takið gjarna með ykkur nesti og verið vel skóuð. Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Prestur sr. Heimir Steinsson og organisti Ingunn Hildur Hauks- dóttir. Kl. 15.30 Gestamóttaka á Skáldareit. Staðarhaldari tekur á móti gest- um þjóðgarðsins og ræðir um náttúru og sögu Þingvalla. Mót- takan hefst á Skáldareit að baki Þingvallakirkju og stendur yfir í 30—40 mínútur. Allar frekari upplýsingar má fá í þjónustumiðstöð þjóð- garðsins sfmi 482 2660. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.