Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 23 Reuter Eldflaug skotið á loft BRETINN Steve Bennett hyggst skjóta þessari eldflaug á loft á næst- unni og vonast til þess að hún nái fimmtán mílna hæð. Hann nefnir eldflaugina „Lexx“ og hún er tæplega sjö metra löng. Ráðgert var að skjóta henni á loft frá Northumberland í Norður-Englandi í gær en því var frestað vegna slæms skyggnis og roks. •• •• • 3200 MB Quantum harður diskur • 15" TARGA hágæða skjár • ATI Xpressions PCI skjákort • 16 hraða geisladrif • Sound Blastcr 32 hljóðkort • 240W hátalarar • 33.6 mótald með faxi • Windows 95 • Auk þess fylgja með Lon og Don 6 íslenskir leikir, 2 mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun hf., Internetkynning hjá Xnet og 50% aísláttur af einu námskeiði hjá Xnet orgiorvi 64 Mb WIMWSLOMIMWI FAR VER Gronoásvegl 3 • Síml B88 5900 • www.bttolvur.ls Jerúsalem, Baalbek. Reuter ÍSRAELSHER gerði í gær loftárásir á Líbanon. Fyrsta árásin var gerð á Bekaa-dal í austurhluta landsins þar sem Hizbollah-samtökin hafa bæki- stöðvar sínar. Önnur árás var gerð á Baija suður af Beirút og rauf hún rafmagns- og vatnslagnir til hafnar- borgarinnar Sidon. Samkvæmt upp- lýsingum frá Líbanon særðust fjórir óbreyttir borgarar í árásunum. Árásirnar voru gerðar einungis nokkrum tímum eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra ísra- els, sagði eftir fund með ráðgjöfum sínum að það væri forgangsatriði að lægja ófriðaröldur á svæðinu og Loftárásir á Líbanon á sama tíma og samninganefnd líb- anskra, ísraelskra, sýrlenskra, bandarískra og franskra embættis- manna sat á fundi. Samninganefndin, sem sett var á fót eftir mannskæðar árásir ísraela á Líbanon í apríl árið 1996, hafði verið kölluð saman degi fyrr en áætlað var til að ræða ástand mála. Árásirnar, sem ísraelsher kallaði varnaðarárásir, voru gerðar í hefnd- arskyni fyrir flugskeytaárás Hizb- ollah-hreyfingarinnar á Norður-ísra- el á þriðjudag. Undanfarna daga hefur vaxandi ófriðar gætt á svæðinu en á mánu- dag létust tíu óbreyttir borgarar í árásum á hafnarborgina Sídon. SLA-fylking, sem styður veru ísrael- skra hersveita í Suður-Líbanon, stóð að árásinni en ísraelar vísuðu allri ábyrgð á henni á bug. Sheihk Hass- an Nasrallah, yfirmaður Hizbollah, sagði í Beirút í gær að árásin á ísra- el á þriðjudag hafi verið gerð í hefnd- arskyni fyrir árásina á Sídon. ———.......................IHIIII Viltu styrkja stöðu þína ? FYRIR 10-14 BRIl 06 14-18 BRB / Áhugavert • • ogspennandi , ' nám Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun og veita þeim innsýn í notkunarmöguleika í tölvu- og upplýsingaumhverfinu. Námið er 60 kennslustundir. Kennt verður á laugardögum frá kl. 8:30 -12:00. Skráning og upplýsingar í síma 568 5010 * Rafiðnaðarskólinn Skeifunni 11B • Sími 568 5010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.