Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ HESTAÍÞRÓTTIR Heimsmeistarahátíð í Noregi HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í hestafþróttum er af- staðið og fer nú að hreiðra um sig í minningarsarpi hestamanna, ljúfar og sælar sigurminningar þar sem „strákarnir okkar“ komu, sáu og sigruðu. Keppnin og sigurstemmningin er framhlið mótsins í fjölmiðlum en baksviðið og umgjörð mótsins voru ekki síður áhugaverð. Glæsibragur á öllu til dýrðar íslenska hestinum sem unnið hefur hug og hjarta tugþúsunda manna víða um heim. Valdimar Kristinsson EINBEITING keppandans og athygli áhorfenda var spennt til hins ýtrasta, Unn Kroghen á Hruna frá Snartarstöðum. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson FÁNABORGIN í mótslok var tilkomumikil og nýkrýndur heimsmeistari í fjórgangi, Styrmir Árnason á Boða frá Gerðum, í broddi fylkingar. SONUR heimsmeistarans Vignis, Þorbergur, var athafna- samur og tók þátt í að kæla Þyril að loknum leik enda ekki vanþörf á því hitinn stóð í þrjátíu gráðum. KYNBÓTADÓMNEFND metur sköpulag eins af þýsku stóðhestunum. GORDON frá Stóru -Ásgeirsá skrýddur lárviðarsveig og rósettum. HEIMSMEISTARADANS Vignis og Þyrils frá Vatnsleysu. LOFT var lævi blandið þegar skoðunarmenn töldu beislismól Styrmis ekki standast rótt mál og titillinn hókk á bláþræði. Einar Örn Grant yfirdómari flettir upp í reglum tíl að fá botn í málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.