Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM TÓNAFLÓÐ Á MENNINGARVÖKU RAGNAR Kjartansson heiðraði minningu rokkgoðsins KRISTJANA og Karólína Pétursdætur voru með afa ELSA María Blöndal, Sigrún Huld Gunnarsdóttir, Sig- Elvis Presley á þar til gerðri hillu í hinni karlmann- sínum og ömmu, þeim Ernu Ludvigsdóttur og Har- ríður Pálsdóttir og Hrefna Haraldsdóttir fylgdust með legu Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar. aldi Haraldssyni, að ógleymdum hundinum Lady. líflegri dagskrá menningarvökunnar. MÚGUR og margmenni fylgdist með fjölhæfa og jafnframt „blúsaða" hljómlistarmanninum KK. Morgunblaðið/Ásdís SK ARI skrípó var töfrandi í framkomu á Ingólfstorgi. ►MENNINGIN tók á sig ýmsar myndir í miðborginni á laugar- daginn var, enda tilvalið tæki- færi fyrir listamenn að koma sér á framfæri. Á meðal þess sem hæst bar voru tónleikar Hins hússins á Ingólfstorgi þar sem hljómsveit- irnar Kvartett Ó. Jónssonar og Grjóna, Maus og Quarashi komu fram. Fyrstnefnda sveitin lék einnig í Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar. Var boðið upp á léttar veitingar og lék Úlfur skemmt- ari á als oddi á efri hæðinni. Þá stóð Mál og menning fyrir líflegri tónleikadagskrá sem náði hámarki á miðnætti þegar kvennahljómsveitin Ótukt flutti gamla íslenska og erlenda smelli og færði þá í nýjan búning. Hreif sveitin áhorfendur svo með lifandi flutningi og Ieik- rænum tilþrifum að þeir stóðu upp í lokin og dilluðu sér í takt við tónlistina. LÁG FLUGFARGJÖLD MÁLASKÓLAR ÆVINTÝRAFERDIR BORGARHOPP LESTARFERÐIR RÚTUFERÐIR TÓNLISTARHÁTÍÐIR (g) Farðu að heiman - en komdu við 1^=1 á Ferðaskrifstofu stúdenta. JsÍÍ-8l PAB DUGAR EKKIAÐ SITJA HEIMA OG LESA! slMi: 561 5656 FAX: 551 9113 heimasIða: http://www.centrum.is/studtravel ágústtilboð uppgrm rr %ir Hr Jfg Og Nestle þú gætir unnið grílti 5950kr Bjargvætturinn, dekkjaviðgerðarkvoða f Bollasúpa Verð áður 129 kr. HRAt>C.RtCL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.