Morgunblaðið - 21.08.1997, Side 57

Morgunblaðið - 21.08.1997, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM TÓNAFLÓÐ Á MENNINGARVÖKU RAGNAR Kjartansson heiðraði minningu rokkgoðsins KRISTJANA og Karólína Pétursdætur voru með afa ELSA María Blöndal, Sigrún Huld Gunnarsdóttir, Sig- Elvis Presley á þar til gerðri hillu í hinni karlmann- sínum og ömmu, þeim Ernu Ludvigsdóttur og Har- ríður Pálsdóttir og Hrefna Haraldsdóttir fylgdust með legu Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar. aldi Haraldssyni, að ógleymdum hundinum Lady. líflegri dagskrá menningarvökunnar. MÚGUR og margmenni fylgdist með fjölhæfa og jafnframt „blúsaða" hljómlistarmanninum KK. Morgunblaðið/Ásdís SK ARI skrípó var töfrandi í framkomu á Ingólfstorgi. ►MENNINGIN tók á sig ýmsar myndir í miðborginni á laugar- daginn var, enda tilvalið tæki- færi fyrir listamenn að koma sér á framfæri. Á meðal þess sem hæst bar voru tónleikar Hins hússins á Ingólfstorgi þar sem hljómsveit- irnar Kvartett Ó. Jónssonar og Grjóna, Maus og Quarashi komu fram. Fyrstnefnda sveitin lék einnig í Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar. Var boðið upp á léttar veitingar og lék Úlfur skemmt- ari á als oddi á efri hæðinni. Þá stóð Mál og menning fyrir líflegri tónleikadagskrá sem náði hámarki á miðnætti þegar kvennahljómsveitin Ótukt flutti gamla íslenska og erlenda smelli og færði þá í nýjan búning. Hreif sveitin áhorfendur svo með lifandi flutningi og Ieik- rænum tilþrifum að þeir stóðu upp í lokin og dilluðu sér í takt við tónlistina. LÁG FLUGFARGJÖLD MÁLASKÓLAR ÆVINTÝRAFERDIR BORGARHOPP LESTARFERÐIR RÚTUFERÐIR TÓNLISTARHÁTÍÐIR (g) Farðu að heiman - en komdu við 1^=1 á Ferðaskrifstofu stúdenta. JsÍÍ-8l PAB DUGAR EKKIAÐ SITJA HEIMA OG LESA! slMi: 561 5656 FAX: 551 9113 heimasIða: http://www.centrum.is/studtravel ágústtilboð uppgrm rr %ir Hr Jfg Og Nestle þú gætir unnið grílti 5950kr Bjargvætturinn, dekkjaviðgerðarkvoða f Bollasúpa Verð áður 129 kr. HRAt>C.RtCL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.