Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 53
I DAG
Árnað heilla
"| ftftÁRA afmæli.
1 UV/Hundrað ára er í
dag, fimmtudaginn 21. ág-
úst, Jóna Sigríður Jóns-
clóttir, Elliheimilinu
Grund, áður til heimilis í
Eskihlíð lOa, Reykjavík.
Aðstandendur hennar halda
upp á afmælið með henni í
Oddfellow-húsinu við Von-
arstræti milli kl. 17 og 19
á afmælisdaginn.
BRIDS
Umsjón Guðmundur l’áll
Arnarson
JAMES S. Kauder, höfund-
ur bókarinnar Creative
Card Play, er nú í austur,
í vörn gegn fjórum spöðum
suðurs. Settu þig í hans
spor:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ G986
¥ Á43
♦ K875
+ D9
Austur
♦ K73
¥ 2
♦ ÁG1096
♦ ÁK42
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull 1 spaði
4 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass
Pass Pass
Útspil vesturs er tígul-
tvistur. Sagnhafi lætur lítið
úr borði og þú átt siaginn
á níu. Taktu við.
„Það virðist augljóst að
skipta yfir í einspilið í
hjarta," segir Kauder, „en
áður en ég geri það ætla
ég að vinna heimavinnuna
samviskusamlega. Svo virð-
ist sem makker sé að koma
út frá drottningu þriðju í
tígli. Hann á örugglega sjö-
lit í hjarta fyrir stökki sínu
í fjögur, og því aðeins þrjú
svört spil - einn spaða og
tvö lauf, ef allt er með
felldu. En það þýðir að suð-
ur lumar á fimmlit i laufi.
Skipting suðurs er nánast
örugglega 5-2-1-5:
Norður
♦ G986
¥ Á43
♦ K875
♦ D9
Vestur
♦ 5
¥ KD109876
♦ D42
♦ 75
Austur
♦ K73
¥ 2
♦ ÁG1096
♦ ÁK42
Suður
♦ ÁD1042
¥ G5
♦ 3
♦ G10863
Við sjáum hvað gerist
ef ég spila hjarta. Sagn-
hafi drepur á ásinn, tekur
þrisvar tromp með svíningu
og spilar laufi. Ég kem
engum vörnum við og hann
getur hent tveimur hjörtum
blinds niður í lauf. Þess
vegna verð ég að spila laufi
strax og láta makker
trompa eitt laufið. Sagn-
hafi getur yfirtrompað, en
verður á endanum að gefa
slag á hjarta.'"
7nÁRA afmæli. Sjö-
I vltugur er í dag,
fimmtudaginn 21. ágúst
Ingólfur Pálsson, raf-
virkjameistari og verk-
stjóri hjá Dvalarheimilinu
Ási í Hveragerði. Eigin-
kona hans er Steinunn
Runólfsdóttir, fyrrum
starfsmaður hjá Veitu-
stofnunum Hveragerðis.
Þau verða að heiman á af-
mælisdaginn.
/?/\ÁRA afmæli.
OwFimmtudaginn 31.
júlí sl. varð sextugur Sig-
urður Steinþór Stein-
grímsson, kennari, Skip-
holti 60, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Margrét Sig-
urðardóttir. I tilefni af-
mælisins munu þau hjónin
taka á móti ættingjum og
vinum í Templarahöllinni
við Eiríksgötu 5, laugar-
daginn 23. ágúst kl. 20.
SKAK
llm.sjón Margeir
Pétursson
SVARTUR leikur og vinnur.
STAÐAN kom upp á breska
meistaramótinu í Hove í ár.
Mark Ferguson (2420) var
með hvítt, en stigahæsti
skákmaður Breta, Michael
Adams (2680) var með
svart og átti leik í þessu
hróksendatafli.
73. — Hgl! (Eftir þessa lag-
legu hróksfórn getur svartur
vakið upp drottningu) 74.
Kxgl — d2 75. Hg3+ —
Kh6! 76. Kf2 - dl=D 77.
Hg2 - Kh5 78. e5 - Dd5
og svartur vann um síðir.
Endatöfl af þessu tagi
eru þó alls ekki auðunn-
in, sérstaklega ef hvítur
nær að koma kóngnum
yfir á drottningarvæng
og stilla þar upp varn-
armúr.
Fjórir skákmenn
urðu efstir og jafnir á
mótinu: 1.—4. Adams,
John Emms, Matthew
Sadler og Tony Miles 8
v. af 11 mögulegum,
5.-9. Hebden, Ledger,
Summerscale, Speel-
man og Sashikiran 7 'U
v., 10.—15. Ferguson,
undrabarnið Luke McShane,
Keith Arkell, Tony Kosten,
Jonathan Parker og Chris
Ward 7 v. o.s.frv.
Fjórir efstu tefldu til úr-
slita og þá urðu þeir Adams
og Sadler hlutskarpastir og
skipta með sér titlinum.
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til
styrktar Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands og varð
ágóðinn 993 krónur. Þau heita Anna María Kristins-
dóttir og Ingibjartur Bjarni Davíðsson.
ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu til styrktar
Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 3.243 krónur. I
aftari röð eru þau Kolbrún Herborg og Hlynur og
fyrir framan Hallveig og -Fanaey.
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drakc
LJON
Afmælisbarn dagsins:
Þótt þú hafirmikið pen-
ingavit, hættirþér til að
eyða um efni fram.
Hrútur 21. mars - 19. apríl) Þér hættir um of til að vera með aðfinnslur í annarra garð. Sýndu öðrum meiri til- .itssemi og þá sérstaklega í samtölum um daginn og veg- inn.
Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekki rétti tíminn núna til að vænta stöðuhækkunar. Sinntu starfi þínu af kost- gæfni, það kemur að viður- kenningu, þótt síðar verði.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Láttu liðið vera liðið í sam- skiptum við vini þína. Hafðu stjórn á skapi þínu. Ferðalög gætu verið vænlegur kostur.
Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú gerir þér miklar vonir um frama í starfi, en mundu að allt hefur sinn tima. Ný tæki- færi geta skapast bæði í starfi og einkalífi.
Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Gættu þess að láta ekki reiði þína bitna á saklausu fólki. Óeigingirni er undirstaða hamingjunnar og því góður grundvöllur fyrir varanlegt samþand.
Meyja (23. ágúst - 22. september) éfiJ’ Margt virðist ganga þér í haginn þessa dagana en engu að síður þarft þú að gæta hófs í fjármálum. Skyndikaup eru sjaldan til góðs.
Vog (23. sept. - 22. október) Hamingjan bíður þín á næsta leiti en þú þarft að sýna dirfsku, en um leið þol- inmæði, til þess að finna hana.
Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er að rofa til hjá þér í starfi og þú ferð að sjá árangur erfiðis þíns. Njóttu kvöldsins í góðra vina hópi.
Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Reiðin er illur húsbóndi, sér- staklega ef þú lætur hana beinast að vinum og vanda- mönnum.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð ýmis ný tækifæri bæði í starfi og einkalffi. Athugaðu vel þinn gang áður en þú grípur þau.
Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert með allt þitt á hreinu í vinnunni og þér gengur líka allt í haginn í einkalífinu. Leggðu þig fram um að þetta haldist.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) i Það gæti komið til peninga- þrefs milli þín og þinna nán- ustu. Sýndu sveigjanleika og leyfðu hinurn aðilanum af njóta sín líka.
Stjörnuspána & að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra sUðreynda.
200 VIÐBOTARSÆTI
Á TILBOÐSVERÐI
"Himtudaga og
manudaga frá
e r
London
á kr.
19.990
Flug og hótel
24.990 kr.
London - vinsælasta borg Evrópu
Londonferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar undirtektir og
liundruðir sæta hafa nú selst til þessarar vinsælustu borgar Evrópu.
Nú eru fyrstu ferðirnar að seljast upp, enda höfum við aldrei
boðið jafn ótrúlega hagstæð kjör og nú í vetur með beinu flugi
okkar til mestu heimsborgar Evrópu. Glæsilegt úrval gististaða
í boði, spennandi kynnisferðir, besta verslunarborg Evrópu og
íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í
heimsborginni sem á þriðja þúsund íslendinga heimsóttu á vegum
Heimsferða síðasta vetur.
Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið.
-----"" I Fáðu
IslensKif 1 bæklinginn
fararstioig^J sendan.
Verð frá kit 19.990
Flugsæti til London með flugvallasköttum,
flug frá mánudegi til fimmtudags ef bókað .. .
er tydr 1. september.
Verð frá kr. 24.990
M.v. 2 í heibergi, Crofton Hotel, 3 nætur.
brottför á mánudögum, ef bókað er fyrir
1. september.
Austurstræti 17,
2. hæð • Sími 562 4600
Ný sending af
peysum og buxum
‘ödmtu-
tískuverslun v/ Nesveg,
Seltjarnarnesi, sími 561 1680.