Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ AUGLVSIIMGA TILKYINIISIIIMGAR Verkamannafélagið Dagsbrún Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verð að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 19. þing Verk- mannasambands íslands 21. til 24. október 1997. Tillögum með nöfnum 22 aðalfulltrúa og 22 varafulitrúa ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnarfyrir kl. 12 þriðjudaginn 26. ágúst. Tillögum ber að fylgja meðmæli minnst 75 félagsmanna og mest 100 félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar FUIMDIR/ MAIMIMFAGIMAOUR Með Ara Trausta til Andes- fjalla og Galapagos eyja Ævintýraferð Landnámu 20. október næstkomandi verdur kynnt í Norræna húsinu í kvöld 21. ágúst kl. 20.00. Ásíðustu kynningu komust færri að en vildu. Ferðin er uppseld en aukasæti fengust í styttri útgáfu ferðarinnar — 14 daga um And- esfjöll og Galapagos eyjar. Möguleiki á viku- dvöl í París. Einungis lOaukasæti. ítarleg leiðarlýsing verður afhent á staðnum og tækifæri gefst til að ræða við leiðsögumann ferðarinnar, Ara Trausta Guðmundsson. LANDNÁMA ehf Vesturgötu 5, sími 511 3050. TIL SOLU Hlutafélag með tapi Til sölu er hlutafélag sem starfað hefur við verslunarrekstur, heildsölu og smásölu um 30 ára skeið. Uppsafnað og nýtanlegttap er uppá tæpar 5 milljónir kr. Félagið hefur ekki verið í teljandi rekstri sl. 2 ár. Selst á sann- gjörnu verði. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer ásamt verðhugmynd og greiðsluskilmálum inn á af- greiðslu Mbl. fyrir 26. ágúst nk., merkt: „L — 1806" Dýrgripir til sölu Stór konsúlspegill og kínverskur Chippendale- stóll, sem talin eru vera úr innbúi Hannesar Hafstein, ráðherra. Auk þess 24 skólastólar með losanlegum skrifplötum, 3 gamlir, franskir gaslampar úr látúni. Nánari upplýsingar í síma 553 6950. Verslunarinnrétting til sölu Afgreiðsluborð, veggskápar og hillur, allt ný- legt og lítur vel út. Mjög sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 894 0018. KEIMIMSLA Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólasetning á haustönn 1997 verður mið- vikudaginn 27. ágúst kl. 9.00 í nýju húsnæði skólans við Skólabraut í Garðabæ. Þá fá nem- endur afhentar stundatöflur og bókalista. Töflubreytingar verða í skólanum dagana 28.-29. ágúst. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 1. september. Kennarafundir verða haldnir þriðjudaginn 26. ágúst kl. 9.00—14.00 og miðvikudaginn 27. ágústkl. 11.00—14.00. Báðirfundirnir verða haldnir í húsnæði skólans við Skólabraut og er meginefni fundanna annarbyrjun og stefnu- mörkun skólans í nýjum búningi. Skólameistari. Grunnskólar Seltjarnarness Upphaf skólastarfs 1997-1998 Skólastarf hefst formlega með skólasetningu og kennarafundi þriðjudaginn 26. ágúst kl. 9.00. Nemendureiga að koma í skólana mánudag- inn 1. september sem hér segir: Valhúsaskóli 8.-10. bekkurkl. 10.00. Mýrarhúsaskóli 7. bekkirkl. 9.00 5. bekkirkl. 10.30 3. bekkirkl. 13.00 6. bekkirkl. 9.30 4. bekkirkl. 11.30 2. bekkir kl. 13.30 Nemendur 1. bekkja verða boðaðir skriflega til viðtals við kennara mánudaginn 1. september. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju- daginn 2. september. Grunnskólafulltrúi. Fimleikar Gerplu félagar! Innritun í framhaldshópa verðurfimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. ágúst kl. 9.00—19.00 í Gerplu og símum 557 4923, 557 4925. Stundaskrár verða afhentar þriðjudaginn 2. septemberkl. 15.00—19.00. Æfingar hefjast miðvikudaginn 3. sept. samkvæmt stundaskrá. Innritun byrjenda hefst miðvikudaginn 27. ágúst. Fimleikar — fögur íþrótt. n SPARISJÓÐURINN TILBOQ / UTBOÐ Útboð RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 97006 Færsla lagna í Siglufirði. Helstu magntölur eru: Hitaveitulögn 200/315 mm einangruð stálpípa 588 m Vatnslögn 315 mm plastlögn 827 n Háspennustrengur 24 kV, 85 m Rör fyrir Ijósleiðara 336 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum RARIK, Rauðarárstíg 10, Reykjavík, Ægisbraut 3, Blönduósi og Vesturtanga 10, Siglufirði, frá og með mánudeginum 18. ágúst nk. gegn kr. 15.000 í skilatryggingu. Skila þarf tilboðum á umdæmisskrifstofu RARIK, Ægisbraut 3, 540 Blönduósi, fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 28. ágúst nk. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu um- slagi, merktu: RARIK-97006 Færsla lagna í Siglufirði. i RARIK Rauðarárstígur 10 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600 AT VIIMIMUHUSiM Æ ÐI Miðbær Gott ca 80 fm skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Þrjú skrifstofuherbergi. Parket. Lausttil afhendingar strax. Á sama stað 190 fm ódýrt geymsluhúsnæði. Leigulistinn, Skipholti 50B, sími 511 1600. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF (t J > Jl #1 pZ Hallveigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferð á sunnudag Sunnudaginn 24. ágúst Reykja- vegurinn, 8. áfangi. Gengið frá Mjöltunnuklifi að Bláa lóninu. I lok göngu geta þátttakendur valið um sund í Bláa lóninu eða auka göngu á Baðsvelli og í Sel- skóg. Einnig er hægt að fá sér kaffi og veitingar í kaffistofu Bláa lónsins. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30. Verð er kr. 1.000. Laus sæti í ferðir: 23.-24. ágúst. Lakagfgar — jeppaferð. Jarðfræðiferð á þetta einstaka svæði. Gengið um svæðið í fylgd Gylfa Einarssonar, jarðfræðings. Gist í skála. 22.-24. ágúst. Laugavegurinn, hraðferð. Brottför frá Reykjavík á föstudagsmorgni. Gengið í Hvanngil og gist í skála. Á laug- ardegi er gengið í Bása. 26.—30. ágúst. Laugavegurinn. Gengið frá Landmannalaugum í Bása. Gist í skálum. Nýjar upplýsingar um næstu ferðir á heimasíðu: centrum.is/utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Laugardagur 23. ágúst kl. 08.00 Hekla. Gengið úr Skjólkvíum. Verð 2.500 kr. Sunnudagur 24. ágúst: a. Kl. 08.00 Þórsmörk. b. Kl. 10.30 Reykjavegur, 8. ferð: Méltunnuklif — Bláa lónið. c. Kl. 13.00 Sveppaferð f Heið- mörk (fræðsluferð). Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka kl. 20.30 í umsjá Elsabetu Daníelsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Haustnámskeið fyrir fullorðna. Sími 581 2535. BRIDS llmsjön Arnór («. Ragnarsson Skor í Hornafjarðarleiknum komin í 70,83% Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson tóku forustuna í Horna- fjarðarleiknum mánudagskvöldið 18. ágúst. Það par sem nær hæstu prósentuskori í sumarbrids 1997 fær í verðlaun ferð á Homafjarðar- mótið síðustu helgina í september. Fimmtudaginn 14. ágústspiluðu 32 pör mitcell tvímenning, meðal- skor 364. N/S riðill: Jón Þór Karlsson - Sigurður Áraundason 444 Jón Viðar Jónmundsson - Alfreð Kristjánsson 431 Sævin Bjamason - Guðmundur Baldursson 420 A/V riðill: Sveinn Þorvaldsson - Steinberg Ríkharðsson 495 ísak Öm Sigurðsson - Jón Þorvarðarson 431 Unnar Atli Guðmundss. - Jón H. Guðmundss. 407 Föstudaginn 15. ágúst spiluðu 28 pör mitcell tvímenning, meðal- skor 312. N/S riðill: Friðrik Jónsson - Eggert Bergsson 392 Maria Ásmundsd. - Steindór jngimundarson 348 Guðrún Óskarsdóttir - Anna ívarsdóttir 344 A/V riðill: Guðbjörn Þórðarson - Ómar Olgeirsson 386 Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 359 Ólafur Steinason - Þröstur Árnason 356 Á eftir tvímenningnum var hin sívinsæla miðnæturútsláttarkeppni spiluð og tóku þátt 10 sveitir. Til úrslita spiluðu _ sveitir Þórðar Björnssonar og Óla Björns Gunn- arssonar, sveit Þórðar vann og með honum spiluðu Þröstur Ingimars- son, Sigurjón Tryggvason og Er- lendur Jónsson. Sunnudaginn 17. ágúst var spil- aður monrad barómeter með 22 pörum. Þórður Björnsson - Erlendur Jónsson +75 Björn Carlsson - Óli Bjöm Gunnarsson +43 Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðarson +39 Þröstur Ingimarsson - Sigurjón Tryggvason +26 Bronsstigahæsti spilarinn þessa viku var Þórður Björnsson og fékk hann i vinning mat fyrir tvo á Þremur Frökkum. Spilari vikunnar var dreginn út og upp kom nafn Sverris G. Krist- inssonar og fék hann pizzu frá Hróa Hetti og frítt spilagjald. Mánudaginn 18. ágúst var spilaður mitcell tvímenningur, 28 pör, meðalskor 216. N/S riðill: Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 274 Anna ívarsdóttir - Hjördís Siguijónsdóttir 253 Kristján Jónasson - Guðmundur Karlsson 252 A/V riðill: Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 306 70,83% Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 275 Þórður Sigurðsson - Sigfús Þórðarson 249 Sumarbrids á Suðurnesjum Þátttakan í sumarbrids eykst með hveiju kveldinu. Gunnar Sigurjóns- son og Víðir Jónsson spiluðu best sl. mánudag. Spilaður er eins kvölds tvímenningur í félagsheim- ilinu öll mánudagskvöld og hefst spilamennskan kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.