Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 61
-
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 61
I
i
i
\
i
i
i
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i
i
í
i
i
í
j
á
«
i
\ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★
LOST HIGHWAY
WMHOÍÍ)
★ ★ ★ 1 /2 ; DV
1» \ \ II) I l\( II
/;// / /’t / / VI \ \
ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI
L
■'tPÁMtiCA AtPQUEinrtEÍ
Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Blue Velvet, Wild at Heart)
hefur hér sent frá sér einstaka mynd sem slær allt annað út sem
hann hefur áður gert. Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú
munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði.
Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku.
Sýnd kl. 4.25, 6.40, 9 og 11.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skítamórall á Töðugjöldunum
►ÁRLEG Töðu-
gjaldahátíð var haldín
um sl. helgi á Hellu. í
tilefni þess var haldið
sveitaball í risatjaldi á
Gaddstaðaflötum þar
sem hljömsveitimar
Skítamórall og 4Play
héldu uppi fjörinu
langt fram eftir
nóttu.
Einnig var grill-
veisla fyrir gesti og
gangandi, brekku-
söngur og brenna,
leikir sem Magnús
Scheving stóð fyrir
og hápunktur kvölds-
ins var flugeldasýn-
mg Flugbjörgunar-
sveitarinnar á Hellu.
WWW.SKIFAN COM
simi 551 9000
TVIEYKIÐ
JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE
„Feikna skrautleg og
framúrskarandi hasarmynd"
; . • ANNAD HVORT
STENDUR l»U MED ÞEIM...
EDA 1*0 STENDUR í VECI FYRIR ÞEIM.
★ ★★
TEAM
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
11.15. B.i. 16.
Hrikalegasta
stórslysamynd sumarsins!
heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og
11.30. B. i. 10 ára
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
Tilþrif á dansgólfinu
Stemmningin var þvílík á sveitaball-
inu að varla mátti á milli sjá hverjir
voru ballgestir og hverjir voru í
hljómsveitinni.
Flóttatilraun og
falsanir á frumsýningu
KVIKMYNDIN „Money Talks“ var frumsýnd í Los Angeles í Banda-
ríkjunum í fyrrakvöld. Leikstjóri myndarinnar, Gerard Ismael, sést
hér með leikurunum Brett Ratner, Elise Neal og Chris Tucker. Tucker
fer með aðalhlutverk myndarinnar. Leikur hann listamann sem fæst
við falsanir og er ranglega sóttur til saka fyrir að skipuleggja flóttatil-
raun sem kostar mannslíf. Charlie Sheen leikur einnig í myndinni.
Skjótvirkur stíflueyóir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því aö það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás ehf.,
Langholtsvegi 84, s. 533 1330.
ÖAULAIÞER
CARNIRNAR?