Morgunblaðið - 28.09.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 45
Electronic
Energy
Saver
ifl DULUX EL
„1NTERNAT10NAL SNAKESHOW"
Á SVIfíT; •
• Meðhöndlun á eitursiöngum
• Eiturkirtlar Cobru mjólkaðir
• Eitraðir mangrófar
• Ofl. Miðaverð____
Fullorðnir kr. 700
Ellilífeyrisþegar og
námsmenn kr. 600
Börn kr. 500
TILBOÐ FYRIR HÓPA
I fyrsta skipti í Evrópu
Upplýsingar gefur Gula línan sími 5808000
í JL-HÚSINU
Hringbraut 121
Opið daglega ífá 14-20
FÓLK í FRÉTTUM
Carmen
Electra
með þætti
á Netinu
ÞOKKAGYÐ JAN Carmen
Electra sló í gegn í þáttunum
„Singled Out“ á MTV og fékk
nýlega rauðan strandvarðabún-
ing til brúks í hinum vinsælu
þáttum Davids Hasselhoffs.
Það er til marks um vinsældir
hennar að nú hefur vikulegur
þáttur hafið göngu sína með
leikkonunni á Alnetinu. Nefnist
hann „The Real Carmen
Electra“.
Electra stjórnar 45 mínútna
þáttum á sunnudagskvöldum kl.
19 frá heimili sínu í Los Angeles
eða kl. 3 aðfaranótt mánudags
að íslenskum tíma.
Þar svarar hún skriflegum
fyrirspurnum frá áhorfendum
og býður þeim að heimsækja sig
um netið. Eru þættirnir sýndir
á Hub, sem er angi af AOL.
Einnig er boðið upp á mynda-
safn með Electra, hljóðupptökur
sem hún fer eftir óskum áhorf-
enda, myndbandsatriði sem
áhorfendur geta hlaðið inn í
tölvur sínar, persónulegar ráð-
leggingar og dagbókarfærslur.
Söluaðilar um land allt
NÝ SPARPERA
sem kveikir og slekkur
Svarar
skriflegum
fyrirspurn-
um áhorf-
enda heima
í stof u
FORVITNIR
tölvunirðir geta
gluggað í dagbók
Electra. t
f
Discovery Windsor ▼
FULLNAÐARSIGUR
- á ístenskum aöstæöum
íslensk náttúra er mesta óli'kindatól og þeir sem
hyggja á ferðir um fjöll og fimindi þurfa að vera við
ýmsu búnir. fslendingar hafa löngum lagt traust
\y
sitt á Land Rover enda hafa bílarnir reynst þraut- — “
||L JL
Discovery Windsor - óskabíll Islendinga
Windsor er sérstök útgéfa af Discovery sem er
góðir á raunastundu. Land Rover Discovery er
tignarlegur jeppi sem hefur sannað sig í baráttunni við
náttúruöflin víða um heim. Útivistarfólk hefur tekið Discovery
fagnandi vegna einstakra
aksturseiginleika og frábærs
útsýnis. Discovery státar af hinni
rómuðu Range Rover fjöörun
sem kemur sér sérstaklega vel
á (jallvegum.
sniðin að þörfum þeirra sem vilja ferðast um
(sland. Windsor jepparnir eru með álfelgum,
brettaköntum, tveimur topplúgum, ABS bremsu-
kerfi og upphitaðri fram-
rúðu. Windsor er því kjörinn
farkostur fyrir þá sem vilja takast á við ögrandi aðstæður án
þess að slaka á kröfum um þægindi. Windsor er þolgóður
jeppi sem gefur ekki eftir þegar á reynir og henta þér hvort
sem þú þarft að fást við iðuköst í straumharöri á eða erilinn í
umferðinni. Hafðu samband og fáðu tækifærí til að kynnast
þessum stórkostlega bíl. Verð frá 2.860.000 kr.
B8iL, Suðurlandsbraut 14, símar 575 1200 & 575 1210