Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 45 Electronic Energy Saver ifl DULUX EL „1NTERNAT10NAL SNAKESHOW" Á SVIfíT; • • Meðhöndlun á eitursiöngum • Eiturkirtlar Cobru mjólkaðir • Eitraðir mangrófar • Ofl. Miðaverð____ Fullorðnir kr. 700 Ellilífeyrisþegar og námsmenn kr. 600 Börn kr. 500 TILBOÐ FYRIR HÓPA I fyrsta skipti í Evrópu Upplýsingar gefur Gula línan sími 5808000 í JL-HÚSINU Hringbraut 121 Opið daglega ífá 14-20 FÓLK í FRÉTTUM Carmen Electra með þætti á Netinu ÞOKKAGYÐ JAN Carmen Electra sló í gegn í þáttunum „Singled Out“ á MTV og fékk nýlega rauðan strandvarðabún- ing til brúks í hinum vinsælu þáttum Davids Hasselhoffs. Það er til marks um vinsældir hennar að nú hefur vikulegur þáttur hafið göngu sína með leikkonunni á Alnetinu. Nefnist hann „The Real Carmen Electra“. Electra stjórnar 45 mínútna þáttum á sunnudagskvöldum kl. 19 frá heimili sínu í Los Angeles eða kl. 3 aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma. Þar svarar hún skriflegum fyrirspurnum frá áhorfendum og býður þeim að heimsækja sig um netið. Eru þættirnir sýndir á Hub, sem er angi af AOL. Einnig er boðið upp á mynda- safn með Electra, hljóðupptökur sem hún fer eftir óskum áhorf- enda, myndbandsatriði sem áhorfendur geta hlaðið inn í tölvur sínar, persónulegar ráð- leggingar og dagbókarfærslur. Söluaðilar um land allt NÝ SPARPERA sem kveikir og slekkur Svarar skriflegum fyrirspurn- um áhorf- enda heima í stof u FORVITNIR tölvunirðir geta gluggað í dagbók Electra. t f Discovery Windsor ▼ FULLNAÐARSIGUR - á ístenskum aöstæöum íslensk náttúra er mesta óli'kindatól og þeir sem hyggja á ferðir um fjöll og fimindi þurfa að vera við ýmsu búnir. fslendingar hafa löngum lagt traust \y sitt á Land Rover enda hafa bílarnir reynst þraut- — “ ||L JL Discovery Windsor - óskabíll Islendinga Windsor er sérstök útgéfa af Discovery sem er góðir á raunastundu. Land Rover Discovery er tignarlegur jeppi sem hefur sannað sig í baráttunni við náttúruöflin víða um heim. Útivistarfólk hefur tekið Discovery fagnandi vegna einstakra aksturseiginleika og frábærs útsýnis. Discovery státar af hinni rómuðu Range Rover fjöörun sem kemur sér sérstaklega vel á (jallvegum. sniðin að þörfum þeirra sem vilja ferðast um (sland. Windsor jepparnir eru með álfelgum, brettaköntum, tveimur topplúgum, ABS bremsu- kerfi og upphitaðri fram- rúðu. Windsor er því kjörinn farkostur fyrir þá sem vilja takast á við ögrandi aðstæður án þess að slaka á kröfum um þægindi. Windsor er þolgóður jeppi sem gefur ekki eftir þegar á reynir og henta þér hvort sem þú þarft að fást við iðuköst í straumharöri á eða erilinn í umferðinni. Hafðu samband og fáðu tækifærí til að kynnast þessum stórkostlega bíl. Verð frá 2.860.000 kr. B8iL, Suðurlandsbraut 14, símar 575 1200 & 575 1210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.