Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 51
L MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 51 ! u .ffi MA6NAD 8ÍÓ /oor U P^; ^TAVINAR IVIÍNS ALVORU BSO! 1 STAFRÆNT XlDolby D 1 G 1 T A L * iTÆHSTA T.iAinifl MFfl HLJÓDKERFI1 ÖLLUM SÓLUM! 1 HX samsæristryllir Mest sótta og vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum í sumar. Sýnd kl. 2.45» 4.50, 6.55, 9 og 11.05. MEIM IIm'bLACK Sýfid kl. 3, 5 og 9. b. l n. 1 ítsM Sýnd kl. 7 og 11. Tilboð kr. 600. Fiðrildið flýgur hæst Billboard-iistinn ►SÖNGKONAN Mariah Carey flaug eins og fíðrildi beint í efsta sæti bandaríska Biilboard-listans með nýju breiðskífuna „Butter- fly“. Seldist hún í 236 þúsund eintökum fyrstu vikuna. „Butterfly“ markar nokkur kaflaskil á ferli Carey því hún segir bráðlega skilið við Tommy Mottolla, forseta tónlistardeildar Sony, sem sá persónulega um að koma henni á framfæri. Aukið sjálfstæði ætti ekki að vera Carey ofviða því hún samdi sjálf ellefu af tólf lögum nýju plötunnar. Þá fékk hún Sean „Puffy“ Combs, sem hefur setið í efsta sætinu þrisvar sinnum undanfarna mánuði, til að aðstoða sig við útsetningar á tveimur lög- um. Sveitasöngkonan unga LeAnn Rimes féll í annað sæti með breiðskífuna „You Light Up My Life“. Seldist hún engu að síður í 205 þúsund eintökum. Tvær aðrar plötur hennar „Blue“ og „Unchained Melody“ eru á listanum og féllu um nokkur sæti. Með þetta í huga er eftirtekt- arvert að „Pop“ með U2 féll út af Billboard-listanum, sem á eru tvö hundruð breiðskífur, í fyrsta skipti síðan platan kom út 4. mars síðastliðinn. Sala á nýjasta afsprengi Oasis „Be Here Now“ er ekki síður treg og er platan fallin í þrítugasta sæti. 317 þúsund eintök hafa selst í Bandaríkjunum síðan hún kom út, en það eru færri eintök en seldust í Bretlandi á fyrsta degi. Líklegt er þó að salan á þessum tveimur plötum eigi eftir að glæðast þegar Oasis og U2 fara í tónleikaferðir um Bandaríkin í haust. Kynningarfiindur í Sálarrannsóknarskólanum Opið hús og kynningarfundur verða i skólanum í dagkl. 14.00 Þar verður í skólastofu skólans flutt erindi um starfsemi skólans, s.s. um líf eftir dauðann, starfsemi miðla og um álfa og huldufólk og önnur dulræn mál. Allir velkomnir. Skólinn er eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku. Yfir 600 ánægðir nemendur hafa notið þægilegrar og fræð- andi skólavistar í skólanum sl. 3 ár. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar frá kl. 14-19. Kynningarfundurinn verður endurtekinn á miðvikudaginn kl. 20.30 A Sálarrannsóknarskólinn — "mest spennandi skólinn í bænum" — Vegmúla 2, s. 561 9015 og 588 6050. John Casablancas MODELING & CAREER CENTER Skeifan 7 ■ símar 588 7799 og 588 7727 Strákar Innritun hafin daglega STRÁKAR (STELPUR) MEIM IN BLACK Námskeið að hefjast Það nýjasta í heiminum í dag Sambland af dansi og tískusýningu. Sjö skipti, V/z tími í senn, kennt á sunnudögum/ Allir fá „Men In Black" passa með eigin fingra- förum á. Nemendur fá tækifæri til að sýna á MIB tískusýningu sem sett verður upp á Herra- módelkeppnínni Mens Model Look 1997. Athugið! Allir teknir upp á myndband sem verður svo sent út til I Columbia Pictures.l SNYRTISTOFAN GUERLAIN IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík . - - - DISTRIBUTED BV I- UMBIA TRISTAR . { DIST RIBUTORS I NURNATIDNAl U Sími 562 3220 • Fax 552 2320 Frábært tækifæri að komast á skrá hjá lcelandic models. innritun hafin strax. í símum 5887799 og 5887727 alla virka daga kl. 10-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.