Morgunblaðið - 28.09.1997, Page 51
L
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 51
! u .ffi
MA6NAD
8ÍÓ
/oor
U P^;
^TAVINAR
IVIÍNS
ALVORU BSO! 1 STAFRÆNT XlDolby D 1 G 1 T A L * iTÆHSTA T.iAinifl MFfl
HLJÓDKERFI1 ÖLLUM SÓLUM! 1 HX
samsæristryllir
Mest sótta og vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum í sumar.
Sýnd kl. 2.45» 4.50, 6.55, 9 og 11.05.
MEIM IIm'bLACK
Sýfid kl. 3, 5 og 9. b. l n.
1
ítsM
Sýnd kl. 7 og 11. Tilboð kr. 600.
Fiðrildið flýgur hæst
Billboard-iistinn
►SÖNGKONAN Mariah Carey
flaug eins og fíðrildi beint í efsta
sæti bandaríska Biilboard-listans
með nýju breiðskífuna „Butter-
fly“. Seldist hún í 236 þúsund
eintökum fyrstu vikuna.
„Butterfly“ markar nokkur
kaflaskil á ferli Carey því hún
segir bráðlega skilið við Tommy
Mottolla, forseta tónlistardeildar
Sony, sem sá persónulega um að
koma henni á framfæri.
Aukið sjálfstæði ætti ekki að
vera Carey ofviða því hún samdi
sjálf ellefu af tólf lögum nýju
plötunnar. Þá fékk hún Sean
„Puffy“ Combs, sem hefur setið í
efsta sætinu þrisvar sinnum undanfarna mánuði,
til að aðstoða sig við útsetningar á tveimur lög-
um.
Sveitasöngkonan unga LeAnn Rimes féll í
annað sæti með breiðskífuna
„You Light Up My Life“. Seldist
hún engu að síður í 205 þúsund
eintökum. Tvær aðrar plötur
hennar „Blue“ og „Unchained
Melody“ eru á listanum og féllu
um nokkur sæti.
Með þetta í huga er eftirtekt-
arvert að „Pop“ með U2 féll út
af Billboard-listanum, sem á eru
tvö hundruð breiðskífur, í fyrsta
skipti síðan platan kom út 4.
mars síðastliðinn. Sala á nýjasta
afsprengi Oasis „Be Here Now“
er ekki síður treg og er platan
fallin í þrítugasta sæti.
317 þúsund eintök hafa selst í
Bandaríkjunum síðan hún kom
út, en það eru færri eintök en
seldust í Bretlandi á fyrsta degi. Líklegt er þó að
salan á þessum tveimur plötum eigi eftir að
glæðast þegar Oasis og U2 fara í tónleikaferðir
um Bandaríkin í haust.
Kynningarfiindur í
Sálarrannsóknarskólanum
Opið hús og kynningarfundur verða i
skólanum í dagkl. 14.00
Þar verður í skólastofu skólans flutt erindi um starfsemi
skólans, s.s. um líf eftir dauðann, starfsemi miðla og um álfa
og huldufólk og önnur dulræn mál. Allir velkomnir.
Skólinn er eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku.
Yfir 600 ánægðir nemendur hafa notið þægilegrar og fræð-
andi skólavistar í skólanum sl. 3 ár. Hringdu og fáðu allar
nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum
sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla daga
vikunnar frá kl. 14-19.
Kynningarfundurinn verður endurtekinn á
miðvikudaginn kl. 20.30
A
Sálarrannsóknarskólinn
— "mest spennandi skólinn í bænum" —
Vegmúla 2, s. 561 9015 og 588 6050.
John Casablancas
MODELING & CAREER CENTER
Skeifan 7 ■ símar 588 7799 og 588 7727
Strákar
Innritun hafin daglega
STRÁKAR (STELPUR)
MEIM IN BLACK
Námskeið að hefjast
Það nýjasta í heiminum í dag
Sambland af dansi og tískusýningu.
Sjö skipti, V/z tími í senn, kennt á sunnudögum/
Allir fá „Men In Black" passa með eigin fingra-
förum á. Nemendur fá tækifæri til að sýna á
MIB tískusýningu sem sett verður upp á Herra-
módelkeppnínni Mens Model Look 1997.
Athugið!
Allir teknir upp á
myndband sem verður
svo sent út til
I Columbia Pictures.l
SNYRTISTOFAN
GUERLAIN
IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík
. - - -
DISTRIBUTED BV I-
UMBIA TRISTAR . {
DIST RIBUTORS I
NURNATIDNAl U
Sími 562 3220 • Fax 552 2320
Frábært tækifæri að komast á skrá hjá lcelandic models.
innritun hafin strax. í símum 5887799 og 5887727 alla virka daga kl. 10-18