Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 47 Ljósmynd/Róbert Fragapane STARFSKONUR Hárs og fegurðar: F.v. Hanna Fanney, Elísa- bet, Linda S., Jóna Guðrún, Sigga Helga og Kristín. Hár og fegurð í Síðumúla Vísindafélag Islendinga fundar í Norræna húsinu Símaráð- gjöf hjá Um- sjónarfélagi einhverfra UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hef- ur boðið upp á símaráðgjöf í septem- ber og október. „í kvöld, þriðjudag, er síðasta kvöldið sem félagið býður upp á símaráðgjöf a.m.k. að sinni. Svan- hildur Svavarsdóttir, talmeina- og boðskiptafræðingur, veitir ráðgjöf í kvöld. Hún er stödd á íslandi þessa dagana í tengslum við námskeið á vegum Umsjónarfélags einhverfra. Hún veitir m.a. ráð varðandi málörv- un og boðskipti einhverfra. Síma- ráðgjöfin stendur frá kl. 20-22,“ segir í fréttatilkynningu. í SEPTEMBER var opnuð í Síðu- múla 34 snyrti- og hárgreiðslustof- an Hár og fegurð. „Boðið er upp á nýja tegund ljósa. Hver ljósatími er skemmri og staðið er í ljósunum. í tilefni opnunarinnar fylgir gjöf hveiju ljósa- og „strata“-korti og tilboðsverð gildir í ljósin, tilboð á gervinöglum kr. 3.900 og förðun 1.900 kr. út mánuðinn. Opið virka daga frá kl. 10-18, föstudaga kl. 22, laugardaga kl. 10-16,“ segir í fréttatilkynningu. FYRSTI fundur vetrarins í Vísinda- félagi íslendinga verður haldinn í Norræna húsinu á morgun, miðviku- dag kl. 20.30. Framsögumenn verða Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon Fundarefni: „Islands- sagan mæld og vegin. Útgáfa Hag- skinnu - sögulegra hagtalna um ísland og notagildi hennar í rann- sóknum." Fyrir stuttu kom út bókin Hag- skinna á vegum Hagstofu íslands og er hún fyrsta bók sinnar tegund- ar hér á landi. Henni er ætlað að HARALDUR Árnason, skjalarann- sóknarmaður hjá embætti ríkislög- reglustjóra, flytur erindi um skrift- arrannsóknir og skjalafals í fyrir- lestrarsal á 2. hæð í Þjóðarbókhlöð- unni á morgun, miðvikudag kl. sýna helstu hagtölur sem varða ís- lenskt samfélag eins langt aftur í tímann og heimildir leyfa. Ritstjórar bókarinnar gera grein fyrir tilurð bókarinnar og reifa efni hennar. Þeir fjalla um nýjar upplýsingar sem fram koma í bókinni, notagildi henn- ar í rannsóknum á íslensku samfé- lagi og ræða í framhaldi af því um styrkleika og veikleika í íslenskri hagskýrslugerð. Aðgangur að fundinum er ókeyp- is og öllum heimill. 15.30. Haraldur mun fjalla um skriftarrannsóknir í tengslum við afbrotamál og sýnir ýmis dæmi um skjalafals og hvemig megi varast slíkt. Aðgangur er ókeypis. Erindi um skjalafals AUGLYSINGA KENNSLA Fatasaumur í iHeimilisiðnaðar- skólanum Þar kenna Gísiína Hákonardóttir kjóla- meistari og hönnuður og Ólöf Kristjáns- dóttir kjólameistari Ný og spennandi dag- og kvöldnámskeið Grunnnámskeið í fatasaumi — mánudaga kl. 19.30-22.00. Kenndar verða grunnaðferðir við saumaskap, t.d. kragar, vasar, klaufar og fl. Nemendur út- búa vinnumöppu og markmiðið er að gera þá færa um að bjarga sérvið almennan heima- saum. Barnaföt — mánudaga kl. 13.30—16.30. Nemendurfá leiðbeiningarvið að útbúa barna- föt að eigin ósk. Hér verða jólafötin til. Samkvæmi — árshátíðir — miðvikudaga kl. 19.30-22.30. Nú er tækifærið til að sauma sjálf draumakjól- inn og slá verulega í gegn á árshátíðinni. Yfirhafnir — miðvikudaga kl. 19.30— 22.30. Nemendur sauma yfirhafnir að eigin vali svo sem gervipelsa, ullarjakka, vattkápur og fl. Alm. fatasaumur — fimmtudaga kl. 13.30-16.30. Nemendurvelja sjálfir viðfangsefni. Notuð eru almenn sníðablöð og nemendur gerðir læsir á að vinna með þau. Stórar stelpur — fimmtudaga kl. 19.30— 22.30. Tilvalið tækifæri að koma saman og sauma draumaflíkurnar og fá um leið aðstoð við að breyta sniðum og aðlaga eftir þörfum. Drappering — fimmtudaga kl. 19.30—22.30. Ólíkt almennum saumaskap, hér er ekki notast við snið heldur er efnið sett beint á gínu og flíkur formaðar beint á þeim. Tilvalið fyrir efn- ismikla kjóla. Hérfær sköpunargáfan að njóta sín til fulls. Gluggatjöld — föstudaga kl. 13.30—16.30. Kynntarverða ólíkaraðferðirvið gluggatjalda- saum og nemendum leiðbeint með að vinna við eigin gluggatjöld. Örvhentir — föstudaga kl. 13.30—16.30. Þetta er það sem örvhentir hafa beðið eftir. Nemendur velja sjálfir viðfangsefni og fá kennslu hjá örvhentum kennara. Fjöldi annarra námskeiða í boði Bútasaumur — útsaumur — myndvefnaður — útskurður — körfugerð — knipl — baldýring — jurtalitun — þæfing og fl. Jólanámskeið 30. nóv. kl. 10.00— 18.00. Skráning og upplýsingar á skrifstofu Heimilis- iðnaðarskólans mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10.00 til 13.00 í síma 551 7800. Einnig er hægt að skrá sig á námskeið í bréf- síma skólans 551 5532. ®Yogastöðin Heilsubót Síðumúla 15, s. 588 5711 Sex vikna byrjendanámskeið í HATHA—Yoga, frá 3. nóvember Kenndar verða mjög góðar alhliða æfingar, öndun og slökun, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Opnir almennir tímar. Sértímar fyrir barns- hafandi konur. Verð 6.000 kr. TILKYIMIMIWGAR Hafnarfjörður Klettaberg Breytt deiliskipulag í samræmi við gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 varauglýsturtil kynningar upp- dráttur bæjarskipulags hafnarfjarðar dags. 25. ágúst 1997 að breyttu deiliskipulagi í Kletta- bergi í Hafnarfirði og jafnframt tilkynntur laga- bundinn frestur til að skila athugasemdum fyrir 31. október 1997. Vegna óska þarum, hefur skipulagsnefnd Hafnarfjarðar lagttil að frestur til að skila athugasemdum framlengist um þrjár vikur frá áður auglýstum fresti. Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti þessa tillögu á fundi sínum 23. október sl. Tillöguuppdráttur og kynningargögn önnur liggja því frammi í afgreiðslu tæknideildar á Strandgötu 6, þriðju hæð, til 14. nóvember nk. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir föstudaginn 21. nóvember nk. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. 24. október 1997. Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar Vegna endurskipulagningar á starfsemi safns- ins verður það lokað frá og með 3. nóvember. Safnið mun opna á ný 2. janúar 1998, öflugra og betra. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Borgartúni 1,105 Reykjavík, sími 563 2530, fax 562 1480. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Þrjú skrifstofuherbergi til leigu, með aðgangi að Ijósritun, faxtæki, ritara, fundarherbergi og kaffistofu. Snyrtilegt umhverfi. Staðsetning er í Skeifunni/Faxafeni. Upplýsingar í síma 533 4300. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeím sjálfum, sem hér segir: Bjarnarhóll 6, þingl. eig. Sigurborg Jóhanna Svavarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 3. nóvember 1997 kl. 14.00. Tjarnarbrú 20, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf„ mánudaginn 3. nóvember 1997 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 27. október 1997. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ Hlín 5997102819 VIA/ 1 Frl. I.O.O.F. Rb. 1^14710288-9.111.* □ EDDA 5997102819 I - 1 ATKV.GR. Til ll° FERÐAFELAG ISLANOS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 29. október kl. 20.30. Arbókamyndir (fagurfræði náttúrunnar) Afmaelisfyrirlestur og mynda- sýning i Mörkinni 6 miðvikudag- inn 29. október kl. 20.30. Glæsi- leg litskyggnusýning og hugleið- ingar Björns Þorsteinssonar, er tengist efni árbóka síðustu ára þ.á m. 1994 Ystu strandir norðan djúps, 1995 Heklu og árbók þessa árs „í fjallhögum milli Mýra og Dala", Björn sýnir einnig myndir sem ekki hafa birst í árbókunum. Allir velkomnir. Verð 500 kr. Góðar kaffiveitingar í hléi. Þetta er fyrsti af fimm fyrirlestr- um og myndasýningum í tilefni 70 ára afmælis Ferðafélagsins. Ferðafélag Islands. Aðaldeild KFUK, Holtavegi í kvöld kl. 20.30 verður Vindás- hlíðarkvöldvaka. Hugleiðingu hefur Kristbjörg Gísladóttir. Allar konur eru hjartanlega vel- komnar. Nudd — heilun — slökun Erum byrjuð með nudd og heil- un í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30. Upplýsingar í sima 5541107 frá kl. 14—16 og í síma 567 6914, Magnaús Guðmundsson og Kristín Arndal. Frá Sálar ^ ^ rannsókn rannsóknar- félagi íslands Morgun, tímarit Sálarrannsókn- arfélags íslands júli—desember- hefti, er komið út. 96 bls. af áhugaverðu efni um spíritisma og sálarrannsóknir. Afgreisla hjá SRFÍ, Garðastræti 8, símar 551 8130 og 561 8130. SRFÍ - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.