Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 53 I DAG BRIPS Umsjón Guömundur Páll Arnarson í VIÐUREIGN bandarísku sveitanna á HM í Túnis átti Eric Rodwell út gegn sex hjörtum með þessi spil í vestur: Vestur ♦ DG8752 V 73 ♦ D72 ♦ Á8 II Norður er gjafari og allir á hættu: Vestur Norður Austur Suður Rodwell Stansby Meckst. Martel 1 tígull Pass 2 lauf 2 spaðar Pass 3 spaðar 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 6 hjörtu Allir pass Árnað heilla Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí í Selfoss- kirkju af sr. Þóri Jökli Þor- steinssyni Kristín Þóra Helgadóttir og Sveinn Ragnarsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Dalrós Jónsdóttir og Hallgrímur A. Jónsson. Andstæðingarnir spila eðlilegt kerfi. Suður hefur því sýnt lauf og hjarta, sennilega 5-6 lauf og fjórlit [ hjarta. Hvar myndi les- andinn koma út? Vestur veit að NS eru í 4-4-samlegu og ennfremur að trompið fellur 3-2. Sem þýðir að laufiitur suðurs er raunveruleg ógnun og því verður að spiia hvasst út: Með laufásinn í holu verður vestur að bijóta slag á spaða eða tígul strax. En hvort er líklegra að slagur fáist á tígul eða spaða? Rodwell veðjaði á spaðann: Norður ♦ Á43 V K952 ♦ ÁG983 ♦ 9 Vestur Austur ♦ DG8752 ♦ K96 V 73 lllll T 064 ♦ D72 1 11111 ♦ K104 ♦ Á8 ♦ 7532 Suður ♦ 10 * ÁD108 ♦ 65 + KDG1064 Og tapaði veðmálinu! Það er alltaf auðvelt að vera vitur eftirá, ekki síst þegar útspilin eiga í hlut. Samt sem áður virðast fleiri rök mæla með tígli út en spaða. Til að byija með er líklegra að einspil suðurs sé í spaða en tígli. Auk þess þarf makker helst að eiga tígulkónginn til að gefa vörninni von. Ef norður kemur upp með ÁKGxx í tigli, dugir ekki að bijóta slag á spaða, því sagnhafi getur svínað gos- anum og losað sig við spað- ataparann áður en hann hreyfir laufið. Bama- & fjölskylduljósmyndir. . BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Lang- holtskirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Hildigunnur Skúladóttir og Pálmi Pálsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 162, Reykjavík. Barna- & fjöiskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 20. september í Grafarvogskirkju af sr. Vig- fúsi Þór Árnasyni Árný Eggertsdóttir og Birgir Þórisson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 142, Reykja- vík. Ljösmyndarinn - Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. júní í Seltjarnar- neskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Steinunn J. Kristjánsdótt- ir og Arnar Ástráðsson. Heimili þeirra er í Árósum, Danmörku. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. september í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Hanna Dóra Halldórsdóttir og Gilbert Moestrup. Heimili þeirra er að Gullsmára 1, Kópa- vogi. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. október í Vídal- ínskirkju af sr. Hans Mark- úsi Hafsteinssyni Bryndís Hilmarsdóttir og Bjarni Sigurðsson. Heimili þeirra er að Goðatúni 6a, Garðabæ. Ljósmyndastofa Reykjavtkur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júní í Dómkirkj- unni af sr. Hjalta Guð- mundssyni Aðalheiður Krisljánsdóttir og Guð- mundur Stefánsson. STJÖRNUSPÁ cítir Frances Drakc SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú átt erfitt með að haida aftur af leikaraskapnum. Fáðu þérstarf, þarsem þúgetur nýtt sköpunargáfuna. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Haltu fast fram þínum mál- stað og þá mun þér vegna vel. Láttu það eftir þér að sækja atburð á menningar- sviðinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhverra hluta vegna nærð þú ekki eyrum samstarfs- manna þinna. Vandaðu betur framsetningu þína. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú þarft að taka þér tak og leggja þig allan fram í starfi. Að öðrum kosti missir þú af tækifærunum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hig Það er ekkert vit í því að hafa allt á rúi og stúi heima fyrir. Gakktu í málin og leystu þau þannig að allir séu ánægðir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að dreifa ekki kröftunum um of. Einbeittu þér að færri hlutum og leystu þá áður en þú tekur til við ný verkefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gættu þess að láta skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Mundu að það eru fleiri en ein hlið á hveiju máli. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert á réttri leið, hvað varðar framgang í starfí. Gættu þess þó að ofmetnast ekki og gleymdu ekki vinum þínum. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) HSS Þér finnst einhveijir sam- starfsmenn hafa hom í síðu þinni. Haltu samt ró þinni og sinntu þínum málum, eins og ekkert sé. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) sSú Það getur reynzt erfitt að láta endana ná saman, en með fyrirhyggju og þraut- seigju ætti það að takast. Sýndu nú, hvers þú ert megnugur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Hin og þessi verkefni bætast á þig í vinnunni. Láttu það ekki fara í taugarnar á þér, því þú ert vandanum vaxinn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú er tími til þess að fara ofan í saumana á fjármálun- um. Sýndu aðhaldssemi, en það er engin ástæða til að hlaupa í nísku. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Framlag þitt er vel metið á vinnustað. Það er full ástæða til þess að gleðjast, en láttu það samt ekki stíga þér til höfuðs. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SNYRTISTOFAN GUERLAIN REYKJAVÍK - kjarni málsins! r . —\ "s Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B.Arnar ehf. ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696 Frá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Upplýsingar um jóladvöl Nú er byrjað að bóka þá, sem hafa hug á að dveljast á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði yfir jól og áramót. Dvalartíminn er frá 15. desember og fram í byrjun janúar. Vinsamlega hringið í síma 483 0300 og biðjið um innlagnadeild. Heilsustofnun NLFÍ. Tískuverslunin Oéutmj Skerjabraul 1 • 172 Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680 t- HSM PAPPÍRSTÆTARAR Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla ðdæmi: kr. 11.997 m/vsk. kr. 14.980 m/vsk. kr. 48.577 m/vsk. kr. 55.899 m/vsk. HSM 386 NÚ kr. 87.079 m/vsk. Áöur kr. 106.468 m/vsk. j. nsTvniDssoN hf. Skipholti 33, 105 Reykjovík, sími 533 3535
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.