Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 53
I DAG
BRIPS
Umsjón Guömundur Páll
Arnarson
í VIÐUREIGN bandarísku
sveitanna á HM í Túnis
átti Eric Rodwell út gegn
sex hjörtum með þessi spil
í vestur:
Vestur ♦ DG8752 V 73 ♦ D72 ♦ Á8 II
Norður er gjafari og allir
á hættu:
Vestur Norður Austur Suður
Rodwell Stansby Meckst. Martel
1 tígull Pass 2 lauf
2 spaðar Pass 3 spaðar 4 hjörtu
Pass 4 grönd Pass 5 lauf
Pass 6 hjörtu Allir pass
Árnað heilla
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. júlí í Selfoss-
kirkju af sr. Þóri Jökli Þor-
steinssyni Kristín Þóra
Helgadóttir og Sveinn
Ragnarsson. Heimili þeirra
er í Kópavogi.
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. ágúst í Háteigs-
kirkju af sr. Helgu Soffíu
Konráðsdóttur Dalrós
Jónsdóttir og Hallgrímur
A. Jónsson.
Andstæðingarnir spila
eðlilegt kerfi. Suður hefur
því sýnt lauf og hjarta,
sennilega 5-6 lauf og fjórlit
[ hjarta. Hvar myndi les-
andinn koma út?
Vestur veit að NS eru í
4-4-samlegu og ennfremur
að trompið fellur 3-2. Sem
þýðir að laufiitur suðurs
er raunveruleg ógnun og
því verður að spiia hvasst
út: Með laufásinn í holu
verður vestur að bijóta
slag á spaða eða tígul
strax. En hvort er líklegra
að slagur fáist á tígul eða
spaða?
Rodwell veðjaði á spaðann:
Norður
♦ Á43
V K952
♦ ÁG983
♦ 9
Vestur Austur
♦ DG8752 ♦ K96
V 73 lllll T 064
♦ D72 1 11111 ♦ K104
♦ Á8 ♦ 7532
Suður
♦ 10
* ÁD108
♦ 65
+ KDG1064
Og tapaði veðmálinu!
Það er alltaf auðvelt að
vera vitur eftirá, ekki síst
þegar útspilin eiga í hlut.
Samt sem áður virðast
fleiri rök mæla með tígli
út en spaða. Til að byija
með er líklegra að einspil
suðurs sé í spaða en tígli.
Auk þess þarf makker
helst að eiga tígulkónginn
til að gefa vörninni von.
Ef norður kemur upp með
ÁKGxx í tigli, dugir ekki
að bijóta slag á spaða, því
sagnhafi getur svínað gos-
anum og losað sig við spað-
ataparann áður en hann
hreyfir laufið.
Bama- & fjölskylduljósmyndir. .
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. september í Lang-
holtskirkju af sr. Jóni Helga
Þórarinssyni Hildigunnur
Skúladóttir og Pálmi
Pálsson. Heimili þeirra er
að Langholtsvegi 162,
Reykjavík.
Barna- & fjöiskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 20. september í
Grafarvogskirkju af sr. Vig-
fúsi Þór Árnasyni Árný
Eggertsdóttir og Birgir
Þórisson. Heimili þeirra er
að Hraunbæ 142, Reykja-
vík.
Ljösmyndarinn - Jóhannes Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 28. júní í Seltjarnar-
neskirkju af sr. Solveigu
Láru Guðmundsdóttur
Steinunn J. Kristjánsdótt-
ir og Arnar Ástráðsson.
Heimili þeirra er í Árósum,
Danmörku.
Bama & fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. september í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Hanna Dóra
Halldórsdóttir og Gilbert
Moestrup. Heimili þeirra
er að Gullsmára 1, Kópa-
vogi.
Bama & fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. október í Vídal-
ínskirkju af sr. Hans Mark-
úsi Hafsteinssyni Bryndís
Hilmarsdóttir og Bjarni
Sigurðsson. Heimili þeirra
er að Goðatúni 6a,
Garðabæ.
Ljósmyndastofa Reykjavtkur.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 28. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Hjalta Guð-
mundssyni Aðalheiður
Krisljánsdóttir og Guð-
mundur Stefánsson.
STJÖRNUSPÁ
cítir Frances Drakc
SPORÐDREKI
Afmælisbam dagsins: Þú
átt erfitt með að haida aftur
af leikaraskapnum. Fáðu
þérstarf, þarsem þúgetur
nýtt sköpunargáfuna.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Haltu fast fram þínum mál-
stað og þá mun þér vegna
vel. Láttu það eftir þér að
sækja atburð á menningar-
sviðinu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Einhverra hluta vegna nærð
þú ekki eyrum samstarfs-
manna þinna. Vandaðu betur
framsetningu þína.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Þú þarft að taka þér tak og
leggja þig allan fram í starfi.
Að öðrum kosti missir þú af
tækifærunum.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) Hig
Það er ekkert vit í því að
hafa allt á rúi og stúi heima
fyrir. Gakktu í málin og
leystu þau þannig að allir séu
ánægðir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gættu þess að dreifa ekki
kröftunum um of. Einbeittu
þér að færri hlutum og leystu
þá áður en þú tekur til við
ný verkefni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Gættu þess að láta skapið
ekki hlaupa með þig í gönur.
Mundu að það eru fleiri en
ein hlið á hveiju máli.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert á réttri leið, hvað
varðar framgang í starfí.
Gættu þess þó að ofmetnast
ekki og gleymdu ekki vinum
þínum.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) HSS
Þér finnst einhveijir sam-
starfsmenn hafa hom í síðu
þinni. Haltu samt ró þinni
og sinntu þínum málum, eins
og ekkert sé.
Bogmaóur
(22. nóv. -21. desember) sSú
Það getur reynzt erfitt að
láta endana ná saman, en
með fyrirhyggju og þraut-
seigju ætti það að takast.
Sýndu nú, hvers þú ert
megnugur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Hin og þessi verkefni bætast
á þig í vinnunni. Láttu það
ekki fara í taugarnar á þér,
því þú ert vandanum vaxinn.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Nú er tími til þess að fara
ofan í saumana á fjármálun-
um. Sýndu aðhaldssemi, en
það er engin ástæða til að
hlaupa í nísku.
Fiskar
(19.febrúar-20. mars)
Framlag þitt er vel metið á
vinnustað. Það er full ástæða
til þess að gleðjast, en láttu
það samt ekki stíga þér til
höfuðs.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SNYRTISTOFAN
GUERLAIN
REYKJAVÍK
- kjarni málsins!
r . —\
"s
Gmp
Plöstunarvélar
Skírteinis- og skjalaplast
á hagstæðasta verði.
Óbrigðul skjalavernd.
Otto B.Arnar ehf.
ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK
SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696
Frá Heilsustofnun NLFÍ
í Hveragerði
Upplýsingar um jóladvöl
Nú er byrjað að bóka þá, sem hafa hug á að dveljast á
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði yfir jól og áramót.
Dvalartíminn er frá 15. desember og fram í byrjun janúar.
Vinsamlega hringið í síma 483 0300 og biðjið um innlagnadeild.
Heilsustofnun NLFÍ.
Tískuverslunin Oéutmj
Skerjabraul 1 • 172 Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680
t-
HSM PAPPÍRSTÆTARAR
Leiðandi merki - Margar stærðir
Þýzk gæði - Örugg framleiðsla
ðdæmi:
kr. 11.997 m/vsk.
kr. 14.980 m/vsk.
kr. 48.577 m/vsk.
kr. 55.899 m/vsk.
HSM 386 NÚ kr. 87.079 m/vsk.
Áöur kr. 106.468 m/vsk.
j. nsTvniDssoN hf.
Skipholti 33, 105 Reykjovík, sími 533 3535