Morgunblaðið - 28.10.1997, Side 57

Morgunblaðið - 28.10.1997, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM ARSENAL aðdáendur íjölmenntu í afmæliskaffi á 15 ára afmæli Arsenalklúbbsins sem haldið var hátíðlegt á dögunum. 15 ára afmæli Arsenal- klúbbsins á Islandi ► Selfossi - Arsenalklúbburinn á íslandi hélt nýverið upp á 15 ára afmæli klúbbsins. Hátíðin fór fram á Selfossi, en klúbburinn var form- lega stofnaður af tveimur selfyss- ingum, Kjartani Björnsyni og Hilmari Hólmgeirssyni. í tilefni dagsins fór fram knatt- spymumót í Iþróttahúsinu á Sel- fossi og að því loknu þá var af- mæliskaffi þar sem Kjartan Björnsson, formaður klúbbsins frá upphafi, afhenti Finnboga Frið- finnssyni, frá Vestmannaeyjum, sérstakt heiðursfélagaskírteini. Að sögn Kjartans þá koma meðlimir klúbbins allstaðar af landinu og stækkar hann jafnt og þétt á ári hverju. Klúbburinn hefur verið mjög virkur frá stofnun og hafa meðlimir verið iðnir við að sækja leiki Arsenal. Ferðirnar eru skipu- lagðar af klúbbnum og em farnar 1-2 sinnum á ári hveiju. UNGUR Arsenalaðdáandi, stoltur í „flottum" búningi. Morgunblaðið/Sig. Fannar. KJARTAN Björnsson, formaður Arsenalklúbbsins, afhendir Finnboga heiðursfélagaskirteini á 15 ára afmæli klúbbsins. 2<S\ ftooemóef* f ri eé /itf ia eótnaóa Hin vinsæla hljómsveit Stjómin spilar allar helgar fram aö jólum. frf,, i>(S’. /tón - 20. í/c'S' (/(í/mt/ity* •a/' ’tfimmUu/ugar tWo.S'f//- 0(J f(((((/((/'(/(((/((/* Listaklúbburinn Valin dagskrá tengd jólunum. Utgáfutónleikar Ltfleg kvöld þar sem litrík flóra hljómsveita og tónlistarfólks kynna afuröir sínar. Jólagrísahlaöborö m.a. reyktur lax, rækjur, hangikjöt, lifrarkæfa, drottningaskinka, fleske steg, reykt grísalæri, súkkulaöikaka, ris a la mandle, jólaís, konfekt. Dansteikur og jólastuö meö Stjórninni. .fi/vJjt/i/agu/v/in 28. t/es Vestfirska skötuveislan 7’orf(í/ts/nessa Kæst hádegi með góöri skötu, hveitikökum, hnoömör og vestfiröingum. ,/fí((}o(/{U(f(i(jit/t(/i/i 24. t/es ,/(<f/u/i(/a(/(uj((/' 'ffi Air MZ3 Leiðb. verð 12.990 ^osfut/cft/tuHnu 2ÓI (fes ~ Jólafrumsýning , (n/tur yotu/u Vejs/a / t/jefnj af frumsýningu á Hamlet. Dansleikur á eftir eingöngu fyrir frumsýningargesti. (iuujtr/'t/tuju/H/i/i 27. (tes ■■ Diskó meö Sigga Hlö Siggi Hlö íjólaskapi, hristirupp í fólki eftir hátíöina. . Jf((fo(Jtu(fayu/H/i/i 8/. cfes / "T™' Gamlársdansleikur , /u/n/u/s'idíujue ^eð Stjórninni í áramótastuöi. Klikkar ekki. ýfÍniUlfut/tt^tt/H/i/i 1fju/l immkr, Nýársdansleikur lýuesdajtte Qóð(Jr maf(Jr og gíæsjjegt fójk Flugeldastemning og gleöi fram á morgunn. (Boröa- ogfmiöapantanír) Hverfisgötu 19 Sími: 551 9636 —n Fax: 551 9300 -—' T 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.