Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL Selfossi GILDIR TIL 12. NÓVEMBER Verð Verð Tilbv.« nú kr. áður kr. maelle. Saltað folaldakjöt 369 369 kg Salami í pökkum 798 798 kg Guðna trefjabrauð 'A 98 98 st. Guðna kryddterta 198 198 st. Nesq. súkkul.mjólk, 180 ml 40 222 Ittj N&S hrísbitar, 40 st., 4ÓÖ g 325 812 kg N&S maltabitar, 40 st., 400 g 325 812 kg Mentol brjóstsykur, 250 g 175 700 kg SAMKAUP Hafnarffrðí, Njarðvík og Ísafirðí GILDIR TIL 9. NÓVEMBER Þurrkr. sv.kotil. 839 992 839 kg Maxwell House kaffi, 500 g 398 489 796 kg Oetker bollumix 155 189 310 kg Beauvais rauðkál, 580 g 79 98 136 kg Beauvais rauðr. 79 98 139 kg Appelsínur 129 179 129 kg Klementínur 169 259 169 kg Þerur 99 139 99 kg BÓNUS GILDIR TIL 12. NÓVEMBER Hamborg.steik 649 nýtt 649 kg Londonlambfrá Kjarnafæði 699 nýtt 699 kg Svínakótilettur 779 899 779 kg Paprika blönduð, 400 g 99 169 247 kg Agúrkur 49 129 49 st. Trópí appels.safi 99 129 99 Itr Bónuspizza 179 229 179 st. Frosin ýsuflök frá Öldunni 299 359 299 kg Sórvara í Holtagörðum Skíðabuxur 1990 Skíðagalli barna/fullorð. 3990 Fisher Price tónlistarstóll 4498 ER brauðrist 1590 Prjónahúfa 490 Lego hákarl 2890 Barbie hestvagn 6590 HAGKAUP VIKUTILBOÐ Fiskborgarar, 700 g, 12 st. 219 nýtT 319 kg Oðals svínastr./Hoi sin-sósa 649 Óðals sv.hakk, 400 g/súrs. s. 339 Askurvíðförlijap. réttur 698 Búkonulax, reyktur/grafinn 898 1299 898 kg Myllu hvítl.br. fín/gróf 159 239 159 pk. Gularmelónur 79 129 79 st. MS fismjólk, 150 ml, 3 teg. 49 60 163 Itr 10-11 búðirnar GILDIR TIL 12. NÓVEMBER Nýtt lambalæriDIA 667 889 667 kg Nýrlambahryggur D1A 667 889 667 kg Saltkjöt, verð frá 198 nýtt 198 kg Kindahakk 398 737 398 kg Hangikjötniðursagað 584 778 584 kg Lambalærissneiðar 622 778 622 kg KEA hangilæri úrbeinað 1288 1610 1288 kg 3 kg pasta, 5teg. 295 nýtt 98 kg PÍN VERSLUN ehf. Keðja 22 matvöruverslana GILDIR TIL 12. NÓVEMBER Goða lambahryggur 698 698 kg Toro sósa f/lambakjöt 39 nýtt 39 pk. KEA kjötbúðingur 434 598 434 kg KEA nautagr.sn. rauðv.mar. 1198 nýtt 1198 kg Kartöflur gullauga, 2 kg 178 289 89 kg Jólakaka íformi 195 299 195 st. Jacob's tekex 45 49 45 pk. Frissi fríski appls.gos 500 ml 65 nýtt 130 Itr FJARÐARKAUP GILDIR TIL 8. NÓVEMBER VarA nú kr. Verö áðurkr. Tilbv. á mælie. Ali-bacon 898 1248 898 kg Svínalundir 1298 1545 1298 kg Svínahnakkar m/beini 598 698 598 kg: Broccoli blanda Ardo, 450 g 185 159 353 kg Maísstönglar, 4 st. 158 198 40 st. Klementínur 259 327 259 kg Rauð og græn paprika 223 425 223 kg Neutral þvottaefni, 2,5 kg 398 498 159 kg Sérvara Sony myndbandssp., 2 í pk. 798 Legoduplonr. 2940 1985 Lego system nr. 6938 1298 Philips kjöthnífur 2498 Philips útvarp og segulband 6490 UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR 1 NÓVEMBER Frissi appelsínugos Vzltr 59 nýtt 118 Itr Frissi eplagos ’A Itr 59 nýtt 118 Itr Sóma hamborgari 149 250 149 st. Dent hálstöflur, 2 pk. 50 100 25 st. Grisjur Kent, 800 g 590 849 730 kg Startkaplar, 120amp. 695 1195 695 st. Myndbönd, 180 mín. 398 495 398 St. NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 18. NÓVEMBER Folaldasnitsel 745 1149 745 kg Folaldainnralæri 795 1149 795 kg Folaldafille 895 1399 895 kg Folaldagúllas 645 999 645 kg Paprika, ailirlitir 199 679 199 kg Nýir sveppir 349 615 349 kg on i Laukur 39 89 39 kg Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTELBOÐ Verð Verð Tilbv. á nú kr. áðurkr. mælie. Reykt folaldakjöt 377 477 377 kg! Fleischwurst pylsur 578 776 578 kg KB Baskabrauð 99 182 .: j KB muffins, 2 st. 92 Sunq. app.&sólb.þykk. 850 ml 249 320 293 Itrí Choosy kattamatur, 4x390 g 189 300 121 kg Leni wc-pappír, 8 rl 153 19 st [ USA rauð epli 99 184 99 kg KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 9. NÓVEMBER Nautagúllash 998 1198 998 kg! Paprikupylsa 398 449 398 kg Edet eldhúsrúllur, 4 st. 169 199 42 st. Edet wc-pappír, 8 rl. 169 199 21 st. Super hveiti, 2 kg 55 69 28 kg Super hundam. m/nautakjöti 119 159 96 kg Super hundam. m/hj.&lifur 119 159 96 kg! Hálkusalt, 5 kg 125 178 25 kg 11-11 verslanlrnar 6 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ GILDIR TIL 12. NÓVEMBER Goði forsteiktar kjötbollur 598 nýtt 598 kg KÁ-saltkjöt 398 498 398 kg Chiquita ávaxtasafi 109 148 109 Itr Kjörís hlunkar, 6 st. í kassa 219 314 36 st. Mömmusulta, 900 g 258 270 287 Itr Júmbó samlokur 148 190 148 st. Frissl fríski gösdós, 500 ml 59 nýtt 118 Itr Hraðbúð GILDIR TIL 12. I ESSO MÓVEMBER Frissi fríski, 'A Itrgosdós 65 nýtt 130 Itr Prins póló stórt, 40 g 36 50 900 kg Þykkvabæjar snakk, 140 g 169 200 1140 kg Kók, 2 Itr 169 199 85 Itr Miólk, léttmjólk, 1 Itr 65 70 65 Itr WC pappír, 8rl 172 264 22 rl. Rafhlöður LR6,8 st. +vasalj. 380 nýtt 45 St. SELECT-hraðverslun Shellstöðva GILDIR í NÓVEMBER Tebolla og kaffi 99 135 Ostap. m/kart.sal og gos 195 280 Neyðarkassi í bílinn 2990 Appelsín + eitt sett 125 165 Þéttikantaáburður 188 295 J Grillyfirbreiðsla 1990 2490 Rainx móðueyðir 349 565 | Verslanir KÁ á Suðurlandi GILDIR TIL 13. NÓVEMBER Newman'sörbylgjup., 12 st. 139 189 11 pk; Mazola kornolía, 946 ml 189 249 199 Itr Glade ilmkerti,3teg. 328 378 328 St.: Menkomel sprauturj., 250 mí 148 198 592 Itr Storck toffifee súkk.karamell. 198 235 1584 kg Santa MariaTacod.,310g 339 389 1093 kg Santa Maria tort.fi., 2 teg. 139 169 926 kg Mr. Muscle glerhr., 500 mi 249 289 498 Itr SKAGAVER VIKUTILBOD Fiskibollur 125 nýtt 151 kg Morgunkorn, 400 g 125 nýtt 312 kg Matarolía 125 nýtt 125 Itrj Hunangskorn, 250 g 125 nýtt 500 kg Aspas heill, 330 g 125 nýtt 375 kg Kakómalt, 400 g 125 nýtt 312 kg WC pappír, 8 rl 125 nýtt 16 st.| Messingvörur 125 nýtt 125 st. Nýtt bakarí Brauðin bökuð að ítölskum o g frönskum hætti JÓHANNES Felixson bakar brauðin á steini og notar í þau ítalskt duram hveiti. BRAUÐIN eru bökuð að ítölskum og frönskum hætti í bakaríinu sem var opnað að Kleppsvegi 152 í gær, miðvikudag. Eigandinn Jóhannes Felixson bakarameistari segir að í bakaríinu Hjá Jóa Fei - brauð og kökulist verði boðið upp á brauð sem eru bökuð á steini upp á gamla mátann. „Eg nota í þau ítalskt dur- am hveiti og súrdeig líka þannig að þau eru eins og suðræn brauð sem fást til dæmis á Ítalíu, Spáni og í Frakkiandi. „Þau eru þéltari en gengur og gerist og skorpa allan hringinn. Brauðin haldast fersk lengur ef þau eru ekki skorin niður á staðnum. Ég mæli því eindregið með að fólkið skeri brauðið sjálft jafnóðum en láti ekki bakarann skera allt niður í einu.“ Jóhannes segist ennfremur láta öll brauð í pappírspoka því þannig haldi þau ferskleika lengur. „Ef ég set þau í plast mýkist brauðið upp og m.a. skorpan. í pappírspoka helst skorpan stökk." Þá stendur til að baka ekta súr- deigsbrauð sem eru gerlaus og bjóða upp á ýmsar aðrar nýjungar með tímanum. Jóhannes verður með ekta konfekt á boðstólum og litlar tertur verða ávallt til sem henta fyrir 6-8 manns ef slíkt vantar í matarboðið eða saumaklúbbinn. Þá verður hann með veisluþjónustu í bakaríinu, hann tekur að sér að baka brúðartertur, skírnartertur og sjá um veislur af öllum stærðum. Bakarí Jóa Fel er opið alla virka daga frá klukkan 7 til 18 og um helgar frá 8 til 16. Heilsuhúsið Pistasíu- hnetur aft- ur til sölu í byrjun september bannaði ESB innflutning á pistasíu- hnetum frá íran eftir að hið skaðlega efni aflatoxin greind- ist í pistasíuhnetum í erlendum rannsóknum. Allar íranskar pistasíuhnetur hérlendis voru innkallaðar. Morgunblaðinu hefur borist fréttatilkynning frá Heilsuhús- inu. Þar kemur fram að sam- kvæmt tilkynningu frá Rann- sóknastofu Háskóla íslands í lyíjafræði greindist ekki afl- atoxin í hnetum frá Iran sem til sölu voru í Heilsuhúsinu. Ennfremur segir þar að sá breski heildsali sem selji Heilsuhúsinu hneturnar sé með eigin rannsóknastofu og taki sýni úr hverri sendingu af pist- asíuhnetum áður en varan fer frá honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.