Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 57 I DAG Arnað heilla 7ftÁRA afmæli. í dag, • "fimmtudaginn 6. nóv- ember, verður sjötugur Ól- afur Benediktsson, Gaut- landi 7, Reykjavík. Kona hans er Sigrún Guðmunds- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdag- inn í Safnaðarheimili Bú- staðakirkju eftir kl. 19. OAÁRA afmæli. Á Ov/morgun, föstudaginn 7. nóvember, verður þrítug Elín Helga Steingríms- dóttir, Hjallabraut 19, Hafnarfirði. Elín Helga tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælis- daginn í Félagsheimili Karlakórsins Þrasta, Flata- hrauni 21, Hafnarfírði (gegnt Kaplakrika) milli kl. 18 og 20. Ljósm.st. Mvnd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. september í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Rósa- lind Sigurðardóttir og Bjarnþór Harðarson. Heimili þeirra er að Hraun- kambi 6, Hafnarfirði. Pétur Pétursson, Ijósmyndastúdíó. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. jan- úar Anna Dijjá Aðalsteinsdóttir og Hans Bjarnason. Pétur Pétursson, ljósm.stúdíó. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Lágafellskirkju af sr. Braga Skúlasyni Björg R. Jensdóttir og Hjörvar Freyr Hjörvars- son. Heimili þeirra er að Ásgarði 65. BRIPS Hmsjón Guðmundur Páll Arnarson LESANDINN er með þessi spil í suður, utan hættu: Norður 4 V ♦ ♦ Vestur Austur ♦ ♦ : ............ * ♦ Suður ♦ 2 y - ♦ DG32 ♦ KD987542 Austur opnar í fyrstu hendi á einum tígli. Hvaða sögn myndi lesandinn veija? Spilið er frá úrslitaleik Frakka og Bandaríkja- manna um Bermudaskálina. Á öðru borðinu stökk Eric Rodwell í fimm lauf, en Paul Chemla lét fjögur duga. Á þessari ákvörðun ultu 800 stig og 13 IMPar: Norður ♦ G975 V KDG532 ♦ K7 ♦ 10 Vestur ♦ KD1086 V 10764 ♦ 84 ♦ Á3 Austur ♦ Á43 f Á98 ♦ Á10965 ♦ G6 Suður ♦ 2 V - ♦ DG32 ♦ KD987542 Vestnr Norður Austur Suður Freeman Perron Nickell Chemla 1 tigull 4 lauf Dobl * Pass 4 tíglar Pass Dobl Freemans var til úttektar og Nickell ákvað að segja tígulinn aftur frek- ar en veðja á annan hálit- inn. Chemla kom út með laufkóng, sem Nickell drap og lét tíguláttuna fara yfir á gosa suðurs. Chemla tók á laufdrottningu og spilaði aftur laufí út í þrefalda eyðu. Trompað í borði, trompað með kóng yfir, yfirtrompað með ás. Nú kom tígulnía, en Chemia drap og spilaði laufi. Þar með hrundi spilið og Nickell endaði fimm niður: 500 í NS. Á hinu borðinu doblaði Levy fímni lauf og Mari passaði. Út kom tígulátta, sem Rodwell átti á drottn- ingu heima. Hann komst ekki hjá því að gefa fjóra slagi, einn á spaða, einn á tromp og tvo á tígul: 300 stig til Frakka. HOGNIHREKKVISI ...að vita hversá eini réttier. TM Roq. U.S. Pat 0«. - aH nflhta rewrvod (c) 1997 Los Angeles Timea Syndicaia // "kj'átv'nrj þi/iti-1 ■■ /}& fijúgCL at u/n gtc/ggM*. STJÖRNUSPA eftir Frances, Drakc 4 SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður og krefst mikils af sjálfum þér. Hrútur [21. mars- 19. apríl) Það gerir þér ekki gott að loka þig af og velta þér upp úr vandamálunum. Farðu frekar út á meðal fólks. Naut (20. apríl - 20. maí) Sköpunargáfan er til staðar hjá þér. Þú þarft bara að fínna þér tíma til að fá út- rás fyrir hana. Tvíburar (21. maí - 20. júní) jfö Farðu eftir því sem hjartað segir þér, því þetta er einn af þeim dögum þar sem þú verður á réttum stað á rétt- um tíma. Krabbi (21. júní — 22. júll) *“|g Vertu vel á verði í flármál- um og gættu þess að láta ekki freistast á nokkurn hátt. Láttu það ekki koma þér í uppnám þó þú heyrir eitthvert umtal. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu ekki að ergja þig á því þó ekki gangi allt eins og í sögu heima fyrir. Fáðu útrás fyrir gremjuna með því að fara í góðan göngu- túr eða þvíumlíkt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú ert að gera einhverja samninga, skaltu gæta þess að allt standi eins og stafur á bók. Þú mátt búast við að eitthvað breytist á síð- ustu stundu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt eitthvað erfítt með að einbeita þér að vinnunni í dag, og þarft að gæta þess að láta skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Sþorðdreki (23. okt.-21. nóvember) Láttu það ekki ergja þig þó ættingi þinn sé alltaf að tala um sama hlutinn. Vinn- an mun ganga vel hjá þér og þú færð útrás fyrir sköp- unarþrá þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jSO Þú skalt ekki búast við því að allir þeir sem þú hefur samskipti við séu heiðarleg- ir. Gefðu þér tíma til að skoða málin í samhengi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Sýndu þrautseigju í starfi þótt þú verðir fyrir truflun- um af ýmsu tagi. Þú þarft að koma miklu í verk og láttu þig ekki dreyma um að komast hjá því. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það verður ekki mikið af samningaviðræðum í dag svo þú ættir að njóta lista- gyðjunnar með því að skella þér í leikhús eða hlusta á konsert. Fiskar (19.febrúar-20.mars) ’tSí Þér bjóðast margir mögu- leikar í viðskiptasamningum. En víða liggur fiskur undir steini, svo vertu á verði gagnvart sölumönnum. Stjörnusána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi . A eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Félags eldri borgara í Reykjavík og nágr. verður haldin í Danshúsinu Glæsibæ 8. nóv. nk. Veislustjóri Össur Skarphéðinsson. Fjölbreytt dagskrá. FÉLAG ___ELDIH BORG4RÁ Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 5528812. •mlv < Blússur Ný sending tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Breiðholtsapótek Álfabakka 12, sími 557 3390 Glæsilegur kaupauki Kynnum 1 dag nýju MODERN SKINCARE línuna frá Elizabeth Arden Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Bar5nia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.