Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 57
I DAG
Arnað heilla
7ftÁRA afmæli. í dag,
• "fimmtudaginn 6. nóv-
ember, verður sjötugur Ól-
afur Benediktsson, Gaut-
landi 7, Reykjavík. Kona
hans er Sigrún Guðmunds-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum á afmælisdag-
inn í Safnaðarheimili Bú-
staðakirkju eftir kl. 19.
OAÁRA afmæli. Á
Ov/morgun, föstudaginn
7. nóvember, verður þrítug
Elín Helga Steingríms-
dóttir, Hjallabraut 19,
Hafnarfirði. Elín Helga
tekur á móti vinum og
vandamönnum á afmælis-
daginn í Félagsheimili
Karlakórsins Þrasta, Flata-
hrauni 21, Hafnarfírði
(gegnt Kaplakrika) milli kl.
18 og 20.
Ljósm.st. Mvnd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. september í Víði-
staðakirkju af sr. Sigurði
Helga Guðmundssyni Rósa-
lind Sigurðardóttir og
Bjarnþór Harðarson.
Heimili þeirra er að Hraun-
kambi 6, Hafnarfirði.
Pétur Pétursson, Ijósmyndastúdíó.
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. jan-
úar Anna Dijjá Aðalsteinsdóttir og Hans
Bjarnason.
Pétur Pétursson, ljósm.stúdíó.
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í
Lágafellskirkju af sr. Braga Skúlasyni Björg
R. Jensdóttir og Hjörvar Freyr Hjörvars-
son. Heimili þeirra er að Ásgarði 65.
BRIPS
Hmsjón Guðmundur Páll
Arnarson
LESANDINN er með þessi
spil í suður, utan hættu:
Norður
4
V
♦
♦
Vestur Austur
♦ ♦
: ............
* ♦
Suður
♦ 2
y -
♦ DG32
♦ KD987542
Austur opnar í fyrstu
hendi á einum tígli. Hvaða
sögn myndi lesandinn veija?
Spilið er frá úrslitaleik
Frakka og Bandaríkja-
manna um Bermudaskálina.
Á öðru borðinu stökk Eric
Rodwell í fimm lauf, en
Paul Chemla lét fjögur
duga. Á þessari ákvörðun
ultu 800 stig og 13 IMPar:
Norður
♦ G975
V KDG532
♦ K7
♦ 10
Vestur
♦ KD1086
V 10764
♦ 84
♦ Á3
Austur
♦ Á43
f Á98
♦ Á10965
♦ G6
Suður
♦ 2
V -
♦ DG32
♦ KD987542
Vestnr Norður Austur Suður
Freeman Perron Nickell Chemla
1 tigull 4 lauf
Dobl * Pass 4 tíglar Pass
Dobl Freemans var til
úttektar og Nickell ákvað
að segja tígulinn aftur frek-
ar en veðja á annan hálit-
inn. Chemla kom út með
laufkóng, sem Nickell drap
og lét tíguláttuna fara yfir
á gosa suðurs. Chemla tók
á laufdrottningu og spilaði
aftur laufí út í þrefalda
eyðu. Trompað í borði,
trompað með kóng yfir,
yfirtrompað með ás. Nú
kom tígulnía, en Chemia
drap og spilaði laufi. Þar
með hrundi spilið og Nickell
endaði fimm niður: 500 í
NS.
Á hinu borðinu doblaði
Levy fímni lauf og Mari
passaði. Út kom tígulátta,
sem Rodwell átti á drottn-
ingu heima. Hann komst
ekki hjá því að gefa fjóra
slagi, einn á spaða, einn á
tromp og tvo á tígul: 300
stig til Frakka.
HOGNIHREKKVISI
...að vita hversá eini
réttier.
TM Roq. U.S. Pat 0«. - aH nflhta rewrvod
(c) 1997 Los Angeles Timea Syndicaia
// "kj'átv'nrj þi/iti-1 ■■ /}&
fijúgCL at u/n gtc/ggM*.
STJÖRNUSPA
eftir Frances, Drakc
4
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert sjálfstæður og krefst
mikils af sjálfum þér.
Hrútur [21. mars- 19. apríl) Það gerir þér ekki gott að loka þig af og velta þér upp úr vandamálunum. Farðu frekar út á meðal fólks.
Naut (20. apríl - 20. maí) Sköpunargáfan er til staðar hjá þér. Þú þarft bara að fínna þér tíma til að fá út- rás fyrir hana.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) jfö Farðu eftir því sem hjartað segir þér, því þetta er einn af þeim dögum þar sem þú verður á réttum stað á rétt- um tíma.
Krabbi (21. júní — 22. júll) *“|g Vertu vel á verði í flármál- um og gættu þess að láta ekki freistast á nokkurn hátt. Láttu það ekki koma þér í uppnám þó þú heyrir eitthvert umtal.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu ekki að ergja þig á því þó ekki gangi allt eins og í sögu heima fyrir. Fáðu útrás fyrir gremjuna með því að fara í góðan göngu- túr eða þvíumlíkt.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú ert að gera einhverja samninga, skaltu gæta þess að allt standi eins og stafur á bók. Þú mátt búast við að eitthvað breytist á síð- ustu stundu.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt eitthvað erfítt með að einbeita þér að vinnunni í dag, og þarft að gæta þess að láta skapið ekki hlaupa með þig í gönur.
Sþorðdreki (23. okt.-21. nóvember) Láttu það ekki ergja þig þó ættingi þinn sé alltaf að tala um sama hlutinn. Vinn- an mun ganga vel hjá þér og þú færð útrás fyrir sköp- unarþrá þína.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jSO Þú skalt ekki búast við því að allir þeir sem þú hefur samskipti við séu heiðarleg- ir. Gefðu þér tíma til að skoða málin í samhengi.
Steingeit (22. des. - 19.janúar) Sýndu þrautseigju í starfi þótt þú verðir fyrir truflun- um af ýmsu tagi. Þú þarft að koma miklu í verk og láttu þig ekki dreyma um að komast hjá því.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það verður ekki mikið af samningaviðræðum í dag svo þú ættir að njóta lista- gyðjunnar með því að skella þér í leikhús eða hlusta á konsert.
Fiskar (19.febrúar-20.mars) ’tSí Þér bjóðast margir mögu- leikar í viðskiptasamningum. En víða liggur fiskur undir steini, svo vertu á verði gagnvart sölumönnum.
Stjörnusána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
. A eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Félags eldri borgara í Reykjavík og nágr. verður
haldin í Danshúsinu Glæsibæ 8. nóv. nk.
Veislustjóri Össur Skarphéðinsson. Fjölbreytt dagskrá.
FÉLAG
___ELDIH
BORG4RÁ
Upplýsingar á skrifstofu
félagsins í síma 5528812.
•mlv <
Blússur
Ný sending
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Breiðholtsapótek
Álfabakka 12, sími 557 3390
Glæsilegur kaupauki
Kynnum 1 dag
nýju
MODERN
SKINCARE
línuna frá
Elizabeth Arden
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator, félag laganema
Bar5nia