Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 19 LANDIÐ Sameigin- legt fram- boð undir- búið í Borg- arbyggð Á AÐALFUNDUM Alþýðuflokks og Alþýðubandalags í Borgar- byggð var samþykkt að vinna að sameiginlegu framboði jafnaðar- manna og annars félagshyggju- fólks til sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð vorið 1998. Auk þess verður leitað til annarra aðila er standa utan þessara félaga, en áhuga kunna hafa á að standa að slíku framboði í sveitarfélaginu. Sameiginleg málefnavinna I fréttatilkynningu segir: „Fé- lögin munu setja af stað sameigin- lega málefnavinnu þar sem sérstök áhersla verður lögð á atvinnumál, skipulagsmál, skóla- og menning- armál og umhverfismál, auk ann- arra málefna sem skipta máli fyrir Borgarbyggð á komandi árum. Jafnframt samþykkja félögin að skipuð verði nefnd sem geri tillögu um þá aðferð sem notuð verði við val á framboðslista. Hljóti tillaga um málefnagrund- völl og val á framboðslista sam- þykki félagsfunda í Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi munu félögin falla frá framboði til sveitarstjórn- arkosninga í Borgarbyggð og lýsa stuðningi við sameiginlegt framboð jafnaðarmanna og annars félags- hyggjufólks í sveitarfélaginu.“ URTE PENSIL Propolis - Sólhattur Virkni þeirra þekkja flestir en saman er árangurinn enn betri. Auk þess 4 steinefnaríkar jurtir sem eru styrkjandi og stuðla að betri líðan. Onnur hcilsucfni frá NaturDrogerict: BIO-SILICA Gott fyrir hárið, neglurnar, beinin, bandvefi og yngir húðina. JÁRN í melassa I ogsojaolíu || virkarvel. I SKALLIN PLUS vinur magans, hreinsandi og grennandi. 9 Náttúruefni sem __^ bætir meltinguna. "" Skallin hjáipar Fæst hjá: Árbæjar Apótcki, Breiðholts Apótcki, Grafarvogs Apóteki, Laugavegs Apótcki, Kópavogs Apótcki, M osfells Apóteki, Apóteki Suðurncsja, Hraunbergs Apóteki, Blómavali, Fjarðarkaupum, Heilsuhúsinu, Kringlunni og Skól avörðustíg, lleilsuhorninu, Akurcyri, Heilsuvali, versl. Hollt og gott, Skagaströnd, Heilsukofanum, Akranesi, Ingólfsapóteki og Sjúkranuddstofu Silju. BIÚ-SELEN UMB..SIMI 557 6610 Vj/ r. A LAMARKSVERÐI BORGARTUN 32 SÍMI 51 1 6030 Á DAG -aUa œvi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.