Morgunblaðið - 06.11.1997, Síða 19

Morgunblaðið - 06.11.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 19 LANDIÐ Sameigin- legt fram- boð undir- búið í Borg- arbyggð Á AÐALFUNDUM Alþýðuflokks og Alþýðubandalags í Borgar- byggð var samþykkt að vinna að sameiginlegu framboði jafnaðar- manna og annars félagshyggju- fólks til sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð vorið 1998. Auk þess verður leitað til annarra aðila er standa utan þessara félaga, en áhuga kunna hafa á að standa að slíku framboði í sveitarfélaginu. Sameiginleg málefnavinna I fréttatilkynningu segir: „Fé- lögin munu setja af stað sameigin- lega málefnavinnu þar sem sérstök áhersla verður lögð á atvinnumál, skipulagsmál, skóla- og menning- armál og umhverfismál, auk ann- arra málefna sem skipta máli fyrir Borgarbyggð á komandi árum. Jafnframt samþykkja félögin að skipuð verði nefnd sem geri tillögu um þá aðferð sem notuð verði við val á framboðslista. Hljóti tillaga um málefnagrund- völl og val á framboðslista sam- þykki félagsfunda í Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi munu félögin falla frá framboði til sveitarstjórn- arkosninga í Borgarbyggð og lýsa stuðningi við sameiginlegt framboð jafnaðarmanna og annars félags- hyggjufólks í sveitarfélaginu.“ URTE PENSIL Propolis - Sólhattur Virkni þeirra þekkja flestir en saman er árangurinn enn betri. Auk þess 4 steinefnaríkar jurtir sem eru styrkjandi og stuðla að betri líðan. Onnur hcilsucfni frá NaturDrogerict: BIO-SILICA Gott fyrir hárið, neglurnar, beinin, bandvefi og yngir húðina. JÁRN í melassa I ogsojaolíu || virkarvel. I SKALLIN PLUS vinur magans, hreinsandi og grennandi. 9 Náttúruefni sem __^ bætir meltinguna. "" Skallin hjáipar Fæst hjá: Árbæjar Apótcki, Breiðholts Apótcki, Grafarvogs Apóteki, Laugavegs Apótcki, Kópavogs Apótcki, M osfells Apóteki, Apóteki Suðurncsja, Hraunbergs Apóteki, Blómavali, Fjarðarkaupum, Heilsuhúsinu, Kringlunni og Skól avörðustíg, lleilsuhorninu, Akurcyri, Heilsuvali, versl. Hollt og gott, Skagaströnd, Heilsukofanum, Akranesi, Ingólfsapóteki og Sjúkranuddstofu Silju. BIÚ-SELEN UMB..SIMI 557 6610 Vj/ r. A LAMARKSVERÐI BORGARTUN 32 SÍMI 51 1 6030 Á DAG -aUa œvi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.