Morgunblaðið - 06.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Álit samkeppnisráðs vegna kaupa á slökkvibifreiðum
Branamálastofnun talin
mismuna fyrirtækjum
SAMKEPPNISRÁÐ álítur að fram-
ganga starfsmanna Brunamála-
stofnunar ríkisins í sambandi við
lögbundna ráðgjöf til sveitarstjórna
um val á slökkvibúnaði hafi í
ákveðnum tilvikum orkað tvímælis.
í áliti ráðsins er mælst til þess að
Brunamálastofnun gæti þess í leið-
beiningum sínum til sveitarstjórna
um allt er lýtur að brunavörnum
að mismuna ekki þeim sem starfa
á viðkomandi mörkuðum, og að
haga skuli leiðbeiningum stofnun-
arinnar á þann hátt að þær séu
óhlutdrægar, almennar og málefna-
legar.
Samkeppnisstofnun barst kvörtun
26. júní síðastliðinn frá Ólafi Gísla-
syni & Co - Eldvarnamiðstöðinni
þer sem þess var farið á leit að stofn-
unin kannaði afskipti Brunamála-
stofnunar ríkisins, og þá einkum
deildarstjóra slökkvideildar, af kaup-
um nokkurra tiltekinna sveitarfélaga
á slökkvibifreiðum fyrir 35-45 millj-
ónir króna. Taldi kvartandi að
Brunamálastofnun eða deildarstjór-
Rannsókn á
lokastigi
HALDIÐ er áfram rannsókn á
máli mannanna tveggja sem urðu
manni að bana í Heiðmörk i síð-
asta mánuði. Rannsóknarlögreglan
í Hafnarfirði var á vettvangi í gær
við myndatöku og til að afla frek-
ari gagna áður en málið verður
sent saksóknara. Rannsóknin er á
lokastigi, samkvæmt upplýsingum
rannsóknarlögreglunnar í Hafnar-
firði.
Vandamál
með neglur?
nfiiLene
Gervineglur
PROFESSIONAL
SOLUTIONS
Handsnyrtivörur
Nailene l<ynningar - 20% atsl.
inn væru umboðsmenn eða að
minnsta kosti milligöngumenn við
kaup á slökkvibifreiðum frá fyrir-
tækinu Thoma í Þýskalandi.
Getur rýrt hæfi
stofnunarinnar
Ólafur Gíslason & Co - Eldvarna-
miðstöðin selur slökkvibifreiðar og
annan búnað fyrir slökkvilið og því
séu afskipti Brunamálastofnunar og
starfsmanns hennar af kaupum á
slökkvibifreiðum í beinni samkeppni
við fyrirtækið. Telur fyrirtækið að
þetta samræmist ekki samkeppnis-
lögum þar sem Brunamálastofnun
skuli lögum samkvæmt hafa eftirlit
með öllum brunavörnum og bruna-
vörnum í landinu, og geti því haft
veruleg áhrif á framkvæmd þessara
mála hjá sveitarfélögum.
I áliti samkeppnisráðs segir að
það orki mjög tvímælis að starfs-
maður stofnunar, sem hafi það lög-
bundna hlutverk að hafa m.a. eftir-
lit með og samþykkja slökkvibúnað,
skuli hafa milligöngu um og aðstoða
sveitarstjórnir við kaup á tilteknum
slökkvibifreiðum. Megi ætla að það
geti rýrt hæfi stofnunarinnar til
hlutlægs eftirlits og leiðbeiningar.
„Það er mat samkeppnisráðs að
það samrýmist ekki markmiði sam-
keppnislaga að opinber stofnun, sem
á að hafa eftirlit með og samþykkja
slökkvibúnað, bendi jafnframt á til-
tekinn seljanda slökkvibíla, sem hún
telji hagkvæmast að eiga viðskipti
við. Með því er stofnunin að mis-
muna þeim sem á markaðnum starfa
og draga úr möguleikum þeirra og
nýrra keppinauta til að keppa á
markaðnum," segir í áliti samkeppn-
isráðs.
Fimmtudagar og sunnudagar verba tjölskyldudagar, þá er frítt fyir 12 ára og yngri.
Föstudags- og iaugardagskvöld er stemning tyrir fulloröna - fram á nótt.
Ódýrar rútufer&ir í bobi (400- kr. bá&ar leiðir). Muni& a& panta tímanlega.
Jólahlaðborð Skíðaskálans
Skíðaskálinn Hveradöium
Veitingahús og veisluþjónusto írá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, tax 587-2337.
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Toppskórinn 552 1212
Verð: 3.995,-
Tegund: Shoox
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Tískuheilsuskór
svart leður í stærðum 36-41
Dreymirþiq um falleq enqlabörn um jólin?
vXM fa//egirRjWar—Itópur—p*—Wkíssur—íxAur—dtjffturaft
(/ p.s. Tymlafíitin eru komin. [ iteTÍ l EN&LABÖRNÍH ■■‘VPr h-Bankastræti 10, s. 552 2201.
I •ss Plj
LAURA ASHLEY Langar þig að breyta fyrír jólin? Líttu þá á veggfóðrið, veggfóðursborðana og gluggatjaldaefnið hjá okkur. \istan Vi Laugavegi 99, sími 551 6646. JL
31
- kjarni málsins!
Ný sending
Peysur - Jakkapeysur - Prjónadress
Tiskuskemman
Bankastræti 14, sími 561 4118
*
Urval góðra gripa
Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977
ÓDÝR GÆÐAGLERAUGU
Líklega hlýlegasta og
ódýrasta gleraugnaverslun
norðan Alpafjaila
SJÓNARHÓLL
’Œl- )
ijpiwj
GLERAUC.NAVERSLUN J
ilwíteo"Ml
A
Reykjavíkurvegur 22
220 Hafnarfjörður
S. 565-5970
www. itn. is/sjonarholl
FATNAÐI
NOVEM
3
OO
HEFST
FOSTUDAG
KL
BER
Skeifunni
7
opie
LAGER
SALA
NÓV
Fostudag
STÚDÍÓ
3
8
ÁGÚSTU
REIÐ
NÓV
Laugardag
RAFNS
LIST
OG
io
7
SUNNUDAG 9. NÓV.
13-17
• MlKIÐ ÚRVAL
MÁNUDAG 3 0. NÓV
13-18
ÞRIÐJUDAG I I . NÓV
• ÓTRÚLEGT VERÐ
• DÖMU- HERRA- OG
BARNAFATNAÐUR
13-18
16. nóvember
Hótel Holt kynnir Bordeaux héraðið í
Frakklandi. Matreiðslumeistarinn
Philippe Gauffre í Bordeaux er höfundur
sex rétta matseðils sem Hallgrímur I.
Þorláksson yfirmatreiðslumaður Hótel
Holts sér um að matreiða fyrir matargesti
á Bordeaux dögum.
ÓRÉTTA
KVOLDVERÐUR
Kaffi og koníak eða líkjör á eftir.
Einstök upplifun fyrir aðeins
% IVV 1111 •
Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld.
Borðapantanir ísíma 552 5700